Birtist í Fréttablaðinu Sparnaðarráð Nú liggur fyrir þinginu í annað sinn tillaga þingflokks Samfylkingarinnar um að einn sálfræðingur í það minnsta starfi í hverju fangelsi á Íslandi. Skoðun 25.9.2018 22:14 Lögmaður númer 109 Það er erfitt að ímynda sér nútímalegt vestrænt ríkisvald sem myndi láta sér detta í hug að senda frá sér svona auglýsingu. Skoðun 25.9.2018 16:28 Hvassviðri á föstudaginn Afar lítilli úrkomu er spáð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 25.9.2018 22:26 Vaxtahækkun vekur athygli Í nýlegu viðtali tjáði Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Ísland, sig um hækkun fastra óverðtryggðra vaxta á íbúðalánum hjá innlánsstofnunum og lífeyrissjóðum, sem hafa hækkað nokkuð undanfarið. Skoðun 25.9.2018 18:01 Vissi nákvæmlega hvað gera skyldi Jón Björnsson leiddi vel heppnaða umbreytingu á rekstri Festar sem meðal annars rekur Krónuna. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:52 Félag Gísla Haukssonar hagnast um 84 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, annars stofnenda GAMMA, jókst um 66 milljónir króna á milli ára. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:54 Káfaði á stúlku í Kringlunni Var El Mustapha ákærður fyrir brot gegn barnaverndarlögum. Innlent 25.9.2018 22:26 Kæra lögreglu vegna lélegrar rannsóknar Lögmaður tveggja stúlkna og móður þeirra hefur lagt fram kærur bæði til ríkis- og héraðssaksóknara vegna meðferðar lögreglu á rannsókn brota föðurins gegn stúlkunum. Málið komst í hámæli í vor vegna afskipta þáverandi forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 25.9.2018 22:26 Velta Kortaþjónustunnar tvöfaldaðist ortaþjónustan tapaði 1,6 milljörðum króna í fyrra, eins og áður hefur verið upplýst um. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:55 Advania keypti Wise fyrir 800 milljónir króna Advania mun greiða Akva 799 milljónir króna í reiðufé. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:55 190 milljóna króna söluhagnaður Kristínar Samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, KP Capital. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:56 Þjóð á krossgötum Í nýrri bók fjallar Guðrún Nordal um tímana sem við lifum, hugmyndir um Ísland og sögurnar sem við segjum. Rökræðir og spyr spurninga. Menning 24.9.2018 22:24 Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. Innlent 24.9.2018 22:25 Ævintýrið fékk farsælan endi Tiger Woods vann fyrsta golfmót sitt í fimm ár um helgina eftir áralanga baráttu við erfið bakmeiðsli. Besti kylfingur allra tíma var þar að vinna sitt 80. mót á PGA-mótaröðinni og nálgast metið á mótaröðinni. Golf 24.9.2018 20:53 Rými í Leifsstöð verði boðin út Lagt hefur verið fram frumvarp þess efnis að Isavia ohf. og dótturfélag þess á Keflavíkurflugvelli hætti að reka verslanir með tollfrjálsar vörur í Leifsstöð. Viðskipti innlent 24.9.2018 22:26 Samflot í viðræðum hafi tíðkast í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ekkert nýtt í hugmyndum um ofurbandalag verkalýðsfélaga. Bendir á að báðir aðilar þurfi að miðla málum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samflot skila árangri við gerð kjarasamninga. Innlent 24.9.2018 22:25 Hagsmunir hvaða sjúklinga? Síðustu vikur hefur umræða um heilbrigðismál og hagsmuni sjúklinga ratað í ýmsa fréttamiðla. Umræðan hefur meðal annars snúist um það að heilbrigðiskerfið eigi að vera þess eðlis að hagsmunir sjúklinga séu í forgangi þegar þjónustan er skipulögð. Skoðun 24.9.2018 16:40 Fagnar afmælinu í Róm Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, er sjötugur í dag. Hann er við eyjuna Capri þegar hann svarar síma. Ánægður með allt nema starfslokareglu lýðveldisins. Lífið 24.9.2018 22:24 Vilja sálfræðing í öll fangelsin Föngum verði þannig tryggður aðgangur að sálfræðiþjónustu innan veggja fangelsanna. Innlent 24.9.2018 22:26 Reykjavíkurdætur hitta í mark í Evrópu Reykjavíkurdætur hafa verið tilnefndar til MMEFT-verðlaunanna sem ef marka má söguna þýðir að þær muni meika það næst íslenskra hljómsveita. Plötusamningur gæti verið á borðinu hjá sveitinni. Tónlist 24.9.2018 22:23 Fullorðið fólk í byssuleik Fyrir tæpum fimmtíu árum rændi hinn dularfulli þjóðflokkur Grandóníumanna íslenskum vísindamanni og íturvaxinni dóttur hans og hélt með til fjalla. Skoðun 24.9.2018 16:40 Rosenstein íhugar nú stöðu sína Erlent 24.9.2018 22:25 Víkingaklapp fyrir verðlagið Ég var staddur á spænskri ferðaskrifstofu fyrir stuttu þegar þjóðerni mitt barst í tal og þar sem mannmergð var allnokkur hafði ég uppi hin fegurstu orð um landið og hnykkti út með því að ferðaskrifstofan ætti að bjóða upp á ferðir þangað. Skoðun 24.9.2018 16:21 Sóknarfæri Krabbamein má annaðhvort rekja til gena sem orðið hafa fyrir skemmdum vegna krabbameinsvaldandi efna, eða til handahófskenndra mistaka sem eiga sér stað þegar gen eru afrituð við frumuskiptingu. Þekking okkar, framfarir og tækni eru ljóslega vanmáttug vopn gegn gerræði náttúrunnar. Skoðun 24.9.2018 22:25 Valfrelsi í skólamálum Reykjavíkurborg greiðir 75% af meðalrekstrarkostnaði grunnskóla landsins á nemanda með barni í sjálfstæðum skóla. Þetta veldur því að sjálfstæðu skólarnir verða að innheimta skólagjöld. Skoðun 24.9.2018 16:21 Íslenskan í Hollywood Í nýjustu þáttaröð Netflix, Maniac, leikur Jonah Hill íslenskan njósnara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem erlendir leikarar túlka okkur Íslendinga. Fréttablaðið tók saman nokkra eftirminnilega karaktera. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 22:24 Íslandsvinurinn Richard Ashcroft lætur internettröllin heyra það Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Lífið 24.9.2018 22:23 Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt. Innlent 24.9.2018 22:26 Hálfur milljarður án útboðs í borginni Á fyrstu sex mánuðum ársins námu innkaup Reykjavíkurborgar án útboðs ríflega 574 milljónum króna. Gerðar voru alvarlegar athugasemdir við kostnaðinn í innkauparáði. Oddviti Sjálfstæðisflokksins krefst skýringa. Borgarstjóri vildi ekki tjá sig um málið. Innlent 24.9.2018 22:26 Telur veggjaldið of hátt Lektor sem rannsakar greiðsluvilja vegfarenda telur afar ólíklegt að fólk muni greiða 2.000 krónur í veggjald til að fara í gegnum Vaðlaheiðargöng. Rekstraraðili ganganna ætlar sér að veita tryggum viðskiptavinum ríkulegan afslátt. Innlent 24.9.2018 22:26 « ‹ 227 228 229 230 231 232 233 234 235 … 334 ›
Sparnaðarráð Nú liggur fyrir þinginu í annað sinn tillaga þingflokks Samfylkingarinnar um að einn sálfræðingur í það minnsta starfi í hverju fangelsi á Íslandi. Skoðun 25.9.2018 22:14
Lögmaður númer 109 Það er erfitt að ímynda sér nútímalegt vestrænt ríkisvald sem myndi láta sér detta í hug að senda frá sér svona auglýsingu. Skoðun 25.9.2018 16:28
Vaxtahækkun vekur athygli Í nýlegu viðtali tjáði Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Ísland, sig um hækkun fastra óverðtryggðra vaxta á íbúðalánum hjá innlánsstofnunum og lífeyrissjóðum, sem hafa hækkað nokkuð undanfarið. Skoðun 25.9.2018 18:01
Vissi nákvæmlega hvað gera skyldi Jón Björnsson leiddi vel heppnaða umbreytingu á rekstri Festar sem meðal annars rekur Krónuna. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:52
Félag Gísla Haukssonar hagnast um 84 milljónir Hagnaður fjárfestingafélags Gísla Haukssonar, annars stofnenda GAMMA, jókst um 66 milljónir króna á milli ára. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:54
Káfaði á stúlku í Kringlunni Var El Mustapha ákærður fyrir brot gegn barnaverndarlögum. Innlent 25.9.2018 22:26
Kæra lögreglu vegna lélegrar rannsóknar Lögmaður tveggja stúlkna og móður þeirra hefur lagt fram kærur bæði til ríkis- og héraðssaksóknara vegna meðferðar lögreglu á rannsókn brota föðurins gegn stúlkunum. Málið komst í hámæli í vor vegna afskipta þáverandi forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 25.9.2018 22:26
Velta Kortaþjónustunnar tvöfaldaðist ortaþjónustan tapaði 1,6 milljörðum króna í fyrra, eins og áður hefur verið upplýst um. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:55
Advania keypti Wise fyrir 800 milljónir króna Advania mun greiða Akva 799 milljónir króna í reiðufé. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:55
190 milljóna króna söluhagnaður Kristínar Samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, KP Capital. Viðskipti innlent 25.9.2018 18:56
Þjóð á krossgötum Í nýrri bók fjallar Guðrún Nordal um tímana sem við lifum, hugmyndir um Ísland og sögurnar sem við segjum. Rökræðir og spyr spurninga. Menning 24.9.2018 22:24
Segir Icelandair ekki hafa sýnt fram á ávinning Flugfreyjuélag Íslands hefur mótmælt ákvörðuninni harðlega. Innlent 24.9.2018 22:25
Ævintýrið fékk farsælan endi Tiger Woods vann fyrsta golfmót sitt í fimm ár um helgina eftir áralanga baráttu við erfið bakmeiðsli. Besti kylfingur allra tíma var þar að vinna sitt 80. mót á PGA-mótaröðinni og nálgast metið á mótaröðinni. Golf 24.9.2018 20:53
Rými í Leifsstöð verði boðin út Lagt hefur verið fram frumvarp þess efnis að Isavia ohf. og dótturfélag þess á Keflavíkurflugvelli hætti að reka verslanir með tollfrjálsar vörur í Leifsstöð. Viðskipti innlent 24.9.2018 22:26
Samflot í viðræðum hafi tíðkast í áratugi Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir ekkert nýtt í hugmyndum um ofurbandalag verkalýðsfélaga. Bendir á að báðir aðilar þurfi að miðla málum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samflot skila árangri við gerð kjarasamninga. Innlent 24.9.2018 22:25
Hagsmunir hvaða sjúklinga? Síðustu vikur hefur umræða um heilbrigðismál og hagsmuni sjúklinga ratað í ýmsa fréttamiðla. Umræðan hefur meðal annars snúist um það að heilbrigðiskerfið eigi að vera þess eðlis að hagsmunir sjúklinga séu í forgangi þegar þjónustan er skipulögð. Skoðun 24.9.2018 16:40
Fagnar afmælinu í Róm Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, er sjötugur í dag. Hann er við eyjuna Capri þegar hann svarar síma. Ánægður með allt nema starfslokareglu lýðveldisins. Lífið 24.9.2018 22:24
Vilja sálfræðing í öll fangelsin Föngum verði þannig tryggður aðgangur að sálfræðiþjónustu innan veggja fangelsanna. Innlent 24.9.2018 22:26
Reykjavíkurdætur hitta í mark í Evrópu Reykjavíkurdætur hafa verið tilnefndar til MMEFT-verðlaunanna sem ef marka má söguna þýðir að þær muni meika það næst íslenskra hljómsveita. Plötusamningur gæti verið á borðinu hjá sveitinni. Tónlist 24.9.2018 22:23
Fullorðið fólk í byssuleik Fyrir tæpum fimmtíu árum rændi hinn dularfulli þjóðflokkur Grandóníumanna íslenskum vísindamanni og íturvaxinni dóttur hans og hélt með til fjalla. Skoðun 24.9.2018 16:40
Víkingaklapp fyrir verðlagið Ég var staddur á spænskri ferðaskrifstofu fyrir stuttu þegar þjóðerni mitt barst í tal og þar sem mannmergð var allnokkur hafði ég uppi hin fegurstu orð um landið og hnykkti út með því að ferðaskrifstofan ætti að bjóða upp á ferðir þangað. Skoðun 24.9.2018 16:21
Sóknarfæri Krabbamein má annaðhvort rekja til gena sem orðið hafa fyrir skemmdum vegna krabbameinsvaldandi efna, eða til handahófskenndra mistaka sem eiga sér stað þegar gen eru afrituð við frumuskiptingu. Þekking okkar, framfarir og tækni eru ljóslega vanmáttug vopn gegn gerræði náttúrunnar. Skoðun 24.9.2018 22:25
Valfrelsi í skólamálum Reykjavíkurborg greiðir 75% af meðalrekstrarkostnaði grunnskóla landsins á nemanda með barni í sjálfstæðum skóla. Þetta veldur því að sjálfstæðu skólarnir verða að innheimta skólagjöld. Skoðun 24.9.2018 16:21
Íslenskan í Hollywood Í nýjustu þáttaröð Netflix, Maniac, leikur Jonah Hill íslenskan njósnara. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem erlendir leikarar túlka okkur Íslendinga. Fréttablaðið tók saman nokkra eftirminnilega karaktera. Bíó og sjónvarp 24.9.2018 22:24
Íslandsvinurinn Richard Ashcroft lætur internettröllin heyra það Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Lífið 24.9.2018 22:23
Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt. Innlent 24.9.2018 22:26
Hálfur milljarður án útboðs í borginni Á fyrstu sex mánuðum ársins námu innkaup Reykjavíkurborgar án útboðs ríflega 574 milljónum króna. Gerðar voru alvarlegar athugasemdir við kostnaðinn í innkauparáði. Oddviti Sjálfstæðisflokksins krefst skýringa. Borgarstjóri vildi ekki tjá sig um málið. Innlent 24.9.2018 22:26
Telur veggjaldið of hátt Lektor sem rannsakar greiðsluvilja vegfarenda telur afar ólíklegt að fólk muni greiða 2.000 krónur í veggjald til að fara í gegnum Vaðlaheiðargöng. Rekstraraðili ganganna ætlar sér að veita tryggum viðskiptavinum ríkulegan afslátt. Innlent 24.9.2018 22:26