Íslandsvinurinn Richard Ashcroft lætur internettröllin heyra það Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. september 2018 06:15 Richard Ashcroft var með eitthvað rusl í vasanum í sjónvarpinu. Fréttablaðið Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Tilefnið var myndband nokkurt sem fór á flug á Twitter um helgina þar sem hann var gestur í knattspyrnuþættinum Soccer AM. Í myndbandinu virðist sem lítill poki detti úr buxum Ashcrofts og snýr „tröllið“ sem birtir myndbandið á Twitter þar hluta úr texta The Verve við lagið The Drugs Don’t Work og skrifar við myndbandið: „Guess the drugs still don’t work?“ eða „Greinilega virka eiturlyfin ekki enn?“ og gefur þar með í skyn að um eiturlyf hafi verið að ræða. Á Instagram segir Richard Ashcroft reiður að þetta hafi verið eitthvert rusl en ekki kókaín: „Hérna koma smá skilaboð til þessara internettrölla sem eru að reyna að verða fræg með því að níðast á mér – og einnig til siðferðispredikaranna. Númer eitt: Ég og kókaín höfum ekki átt í neinu sambandi í tugi ára. Númer tvö: Aldrei giska á hvað það er sem dettur úr vasa mínum.“ Eftir það benti hann á að faðir hans hefði ekki verið hrifinn af því að fólk henti rusli út í náttúruna og að hann sjálfur væri heldur ekki mikill aðdáandi þess. Í lokin segir hann að hann hafi verið kallaður „Colombo“ í The Verve. Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36 Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Tilefnið var myndband nokkurt sem fór á flug á Twitter um helgina þar sem hann var gestur í knattspyrnuþættinum Soccer AM. Í myndbandinu virðist sem lítill poki detti úr buxum Ashcrofts og snýr „tröllið“ sem birtir myndbandið á Twitter þar hluta úr texta The Verve við lagið The Drugs Don’t Work og skrifar við myndbandið: „Guess the drugs still don’t work?“ eða „Greinilega virka eiturlyfin ekki enn?“ og gefur þar með í skyn að um eiturlyf hafi verið að ræða. Á Instagram segir Richard Ashcroft reiður að þetta hafi verið eitthvert rusl en ekki kókaín: „Hérna koma smá skilaboð til þessara internettrölla sem eru að reyna að verða fræg með því að níðast á mér – og einnig til siðferðispredikaranna. Númer eitt: Ég og kókaín höfum ekki átt í neinu sambandi í tugi ára. Númer tvö: Aldrei giska á hvað það er sem dettur úr vasa mínum.“ Eftir það benti hann á að faðir hans hefði ekki verið hrifinn af því að fólk henti rusli út í náttúruna og að hann sjálfur væri heldur ekki mikill aðdáandi þess. Í lokin segir hann að hann hafi verið kallaður „Colombo“ í The Verve.
Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36 Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30 Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Sjá meira
The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36
Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30