Birtist í Fréttablaðinu Fjallafálur ferjaðar yfir Breiðá Hópur vaskra manna og kvenna fór í árlega smölun í Breiðamerku Innlent 3.10.2018 22:16 Noregur leiðandi í fangelsismálum Stærðin er eitt af því sem er jákvætt við umhverfi íslenskra fangelsa. Persónulegt samband við fanga er því betra en gengur og gerist erlendis en þó er margt sem þarf að bæta verulega. Innlent 3.10.2018 22:16 Bætur vegna Aserta-málsins Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag dæmt til að greiða Gísla Reynissyni, fyrrverandi starfsmanni Straums fjárfestingabanka, 1,4 milljónir króna í bætur vegna rannsóknaraðgerða í Aserta-málinu svokallaða. Innlent 3.10.2018 22:17 Réttur til þjónustu Þeir sem eru í þeirri stöðu að þurfa að afplána dóma í fangelsi hafa með mismunandi hætti brotið lög og með þessu úrræði er þeim gert að taka út refsingu og markvisst skal stefnt að betrun. Skoðun 3.10.2018 22:16 Föllum ekki í hræðsluáróðursgryfjuna Í umræðum um myndina er áberandi að bundnar eru miklar vonir við að hún verði til þess að fæla börn og ungmenni frá eiturlyfjaneyslu og hafi mikið forvarnargildi. Skoðun 3.10.2018 17:22 Líkur á að Icelandair semji Icelandair gæti þurft að sækja sér fjármagn takist ekki að semja við skuldabréfaeigendur um undanþágur frá lánaskilmálum. Líklegra er þó að samkomulag náist að mati hagfræðings hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 3.10.2018 22:17 Glöggskyggni Ég er ekki mannglögg. Í vor var útgáfuboð fyrir dr. Guðmund Eggertsson. Bakþankar 3.10.2018 16:32 Vilja að framleiðendur bjóði allt rafmagn til sölu í kauphöll Hagfræðistofnun Háskóla Íslands leggur til að verð á raforkumarkaði taki mið af markaðsaðstæðum. Efla þurfi flutningskerfið. Bregðast má við skorti og offramboði á afmörkuðum svæðum með svæðisbundnu verði á rafmagni. Viðskipti innlent 3.10.2018 22:17 Framtíð laxeldis er í lokuðum kerfum Það er óumdeilt að laxeldi í opnum sjókvíum veldur miklum umhverfisskaða. Skoðun 3.10.2018 17:23 Fjölgum hlutastörfum! Undanfarið hafa borist fréttir af því hversu fá vinnuúrræði séu í boði fyrir fólk með skerta starfsgetu. Það eru ömurlegt að lesa um hvað bíður ungs fólks með þroskahömlun eftir að námi lýkur. Skoðun 3.10.2018 16:08 Fjárlagafrumvarpið brást eldri borgurum! Eldri borgarar biðu með nokkurri eftirvæntingu eftir að sjá fjárlagafrumvarpið fyrir 2019 til þess að sjá hvað hækka ætti lífeyri þeirra frá almannatryggingum. Skoðun 3.10.2018 17:23 Fyrir fólkið Það má hafa nokkurn skilning á því að verkalýðsleiðtogar láti sér ekki segjast þótt þeim sé margsagt að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Skoðun 3.10.2018 16:08 Tveir dagar til stefnu Reykjavík – Þegar bankakerfið hrundi fyrir tíu árum þurftu margir að axla þungar byrðar. Þúsundir misstu heimili sín. Skoðun 3.10.2018 16:08 Bóluefni fyrir Ísland tryggt Samkvæmt samningi íslenska ríkisins við lyfjaframleiðandann GlaxoSmithKline fá Íslendingar „eins fljótt og auðið er eftir að lýst hefur verið yfir heimsfaraldri“ 300 þúsund skammta af bóluefni gegn inflúensu. Innlent 3.10.2018 22:18 Í fangelsi fyrir fíkniakstur Karlmaður var í Héraðsdómi Vestfjarða á mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og sviptur ökurétti ævilangt vegna aksturs undir áhrifum kannabis um Steingrímsfjarðarheiði. Innlent 3.10.2018 22:17 Vegasmálið nærtækt fordæmi Verjandi segir fásinnu að líta til sanngirnisbótamála við ákvörðun bóta í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Bótaábyrgðin sé skýr og margir dómar hafi fallið um bótarétt þótt málið sé án fordæma. Innlent 3.10.2018 22:17 Gegn tvöföldu lögheimili barna Samband íslenskra sveitarfélaga leggst enn og aftur gegn því að börn geti haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum eftir sambandsslit foreldra. Innlent 3.10.2018 22:17 Skamma Fjarðabyggð fyrir steinristur á Stöðvarfirði Fjarðabyggð fór út fyrir valdmörk sín þegar listamaðurinn Kevin Sudeith fékk leyfi til að gera listaverk í kletta á Stöðvarfirði. Innlent 3.10.2018 22:17 Nei, ég vann ekki í lottóinu Mér er sagt að fasteignamat húss míns í Reykjavík sé nú 68 milljónir króna og verði 79 á næsta ári. Er ég þá orðinn 11 milljónum ríkari? Það er óvarlegt að treysta því. Skoðun 28.5.2019 08:56 Merki um versnandi afkomu fyrirtækja Versnandi afkoma og minnkandi samkeppnishæfni fyrirtækja á Íslandi kemur skýrt fram í nýbirtum tölum embættis ríkisskattstjóra yfir álagningu opinberra gjalda á lögaðila. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:11 Brasilískir bændur vilja Bolsonaro í forsetastólinn Þrýstihópur brasilískra bænda lýsti í gær yfir stuðningi við framboð Jairs Bolsonaro til forseta. Erlent 2.10.2018 21:32 Hlutafé Cintamani aukið um 300 milljónir Cintamani tapaði tæplega 127 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt nýbirtum ársreikningi fataframleiðandans, borið saman við 13 milljóna króna hagnað árið áður. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:10 Vaxtagreiðslur í sögulegu lágmarki Vaxtagreiðslur af fasteignalánum sem hlutfall af launum, hlunnindum, lífeyri, tryggingabótum og öðrum tekjum sem ekki teljast til fjármagnstekna vega nú minna en nokkurn tímann síðan 1992. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:11 Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. Innlent 2.10.2018 21:33 Tilgangsleysi Ein af frumþörfum mannsins er að hafa tilgang með lífi sínu. Einn þekktasti maður í Reykjavík á tuttugustu öld var séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM/K. Bakþankar 2.10.2018 15:51 Sigurður Pálmi kaupir þrjár Bónusverslanir Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sports Direct á Íslandi, er að kaupa þrjár Bónusverslanir af Högum. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:09 Upp úr skotgröfunum Umræður um laxeldi á Íslandi hafa náð hápunkti sínum síðustu vikur. Það er eins og maður hafi verið að fylgjast með dramatískum framhaldsþætti frá unglingaskóla í Bandaríkjunum. Skoðun 2.10.2018 16:50 Krísa! Öll fyrirtæki geta orðið fyrir áfalli eða farið í gegnum krísu vegna atvika sem ekki gera boð á undan sér. Með góðum undirbúningi og réttum viðbrögðum er þó hægt að koma í veg fyrir að orðspor fyrirtækisins skaðist til lengri tíma. Skoðun 2.10.2018 19:11 Strandaglópar Primera gramir eftir gjaldþrotið Óánægja er meðal þeirra sem áttu flug heim til sín með Primera Air en eru nú strand. Innlent 2.10.2018 21:32 Heimilt að hækka hlutafé WOW air um helming Samþykkt var á hluthafafundi WOW air í síðustu viku að heimila stjórn flugfélagsins að hækka hlutafé þess um allt að helming til þess að mæta útgáfu áskriftarréttinda að hlutum í félaginu. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:09 « ‹ 223 224 225 226 227 228 229 230 231 … 334 ›
Fjallafálur ferjaðar yfir Breiðá Hópur vaskra manna og kvenna fór í árlega smölun í Breiðamerku Innlent 3.10.2018 22:16
Noregur leiðandi í fangelsismálum Stærðin er eitt af því sem er jákvætt við umhverfi íslenskra fangelsa. Persónulegt samband við fanga er því betra en gengur og gerist erlendis en þó er margt sem þarf að bæta verulega. Innlent 3.10.2018 22:16
Bætur vegna Aserta-málsins Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag dæmt til að greiða Gísla Reynissyni, fyrrverandi starfsmanni Straums fjárfestingabanka, 1,4 milljónir króna í bætur vegna rannsóknaraðgerða í Aserta-málinu svokallaða. Innlent 3.10.2018 22:17
Réttur til þjónustu Þeir sem eru í þeirri stöðu að þurfa að afplána dóma í fangelsi hafa með mismunandi hætti brotið lög og með þessu úrræði er þeim gert að taka út refsingu og markvisst skal stefnt að betrun. Skoðun 3.10.2018 22:16
Föllum ekki í hræðsluáróðursgryfjuna Í umræðum um myndina er áberandi að bundnar eru miklar vonir við að hún verði til þess að fæla börn og ungmenni frá eiturlyfjaneyslu og hafi mikið forvarnargildi. Skoðun 3.10.2018 17:22
Líkur á að Icelandair semji Icelandair gæti þurft að sækja sér fjármagn takist ekki að semja við skuldabréfaeigendur um undanþágur frá lánaskilmálum. Líklegra er þó að samkomulag náist að mati hagfræðings hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 3.10.2018 22:17
Glöggskyggni Ég er ekki mannglögg. Í vor var útgáfuboð fyrir dr. Guðmund Eggertsson. Bakþankar 3.10.2018 16:32
Vilja að framleiðendur bjóði allt rafmagn til sölu í kauphöll Hagfræðistofnun Háskóla Íslands leggur til að verð á raforkumarkaði taki mið af markaðsaðstæðum. Efla þurfi flutningskerfið. Bregðast má við skorti og offramboði á afmörkuðum svæðum með svæðisbundnu verði á rafmagni. Viðskipti innlent 3.10.2018 22:17
Framtíð laxeldis er í lokuðum kerfum Það er óumdeilt að laxeldi í opnum sjókvíum veldur miklum umhverfisskaða. Skoðun 3.10.2018 17:23
Fjölgum hlutastörfum! Undanfarið hafa borist fréttir af því hversu fá vinnuúrræði séu í boði fyrir fólk með skerta starfsgetu. Það eru ömurlegt að lesa um hvað bíður ungs fólks með þroskahömlun eftir að námi lýkur. Skoðun 3.10.2018 16:08
Fjárlagafrumvarpið brást eldri borgurum! Eldri borgarar biðu með nokkurri eftirvæntingu eftir að sjá fjárlagafrumvarpið fyrir 2019 til þess að sjá hvað hækka ætti lífeyri þeirra frá almannatryggingum. Skoðun 3.10.2018 17:23
Fyrir fólkið Það má hafa nokkurn skilning á því að verkalýðsleiðtogar láti sér ekki segjast þótt þeim sé margsagt að lítið sem ekkert svigrúm sé til launahækkana. Skoðun 3.10.2018 16:08
Tveir dagar til stefnu Reykjavík – Þegar bankakerfið hrundi fyrir tíu árum þurftu margir að axla þungar byrðar. Þúsundir misstu heimili sín. Skoðun 3.10.2018 16:08
Bóluefni fyrir Ísland tryggt Samkvæmt samningi íslenska ríkisins við lyfjaframleiðandann GlaxoSmithKline fá Íslendingar „eins fljótt og auðið er eftir að lýst hefur verið yfir heimsfaraldri“ 300 þúsund skammta af bóluefni gegn inflúensu. Innlent 3.10.2018 22:18
Í fangelsi fyrir fíkniakstur Karlmaður var í Héraðsdómi Vestfjarða á mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og sviptur ökurétti ævilangt vegna aksturs undir áhrifum kannabis um Steingrímsfjarðarheiði. Innlent 3.10.2018 22:17
Vegasmálið nærtækt fordæmi Verjandi segir fásinnu að líta til sanngirnisbótamála við ákvörðun bóta í kjölfar sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Bótaábyrgðin sé skýr og margir dómar hafi fallið um bótarétt þótt málið sé án fordæma. Innlent 3.10.2018 22:17
Gegn tvöföldu lögheimili barna Samband íslenskra sveitarfélaga leggst enn og aftur gegn því að börn geti haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum eftir sambandsslit foreldra. Innlent 3.10.2018 22:17
Skamma Fjarðabyggð fyrir steinristur á Stöðvarfirði Fjarðabyggð fór út fyrir valdmörk sín þegar listamaðurinn Kevin Sudeith fékk leyfi til að gera listaverk í kletta á Stöðvarfirði. Innlent 3.10.2018 22:17
Nei, ég vann ekki í lottóinu Mér er sagt að fasteignamat húss míns í Reykjavík sé nú 68 milljónir króna og verði 79 á næsta ári. Er ég þá orðinn 11 milljónum ríkari? Það er óvarlegt að treysta því. Skoðun 28.5.2019 08:56
Merki um versnandi afkomu fyrirtækja Versnandi afkoma og minnkandi samkeppnishæfni fyrirtækja á Íslandi kemur skýrt fram í nýbirtum tölum embættis ríkisskattstjóra yfir álagningu opinberra gjalda á lögaðila. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:11
Brasilískir bændur vilja Bolsonaro í forsetastólinn Þrýstihópur brasilískra bænda lýsti í gær yfir stuðningi við framboð Jairs Bolsonaro til forseta. Erlent 2.10.2018 21:32
Hlutafé Cintamani aukið um 300 milljónir Cintamani tapaði tæplega 127 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt nýbirtum ársreikningi fataframleiðandans, borið saman við 13 milljóna króna hagnað árið áður. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:10
Vaxtagreiðslur í sögulegu lágmarki Vaxtagreiðslur af fasteignalánum sem hlutfall af launum, hlunnindum, lífeyri, tryggingabótum og öðrum tekjum sem ekki teljast til fjármagnstekna vega nú minna en nokkurn tímann síðan 1992. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:11
Óánægja starfsmanna á Bakka með vinnustaðarmenninguna Kjarasamningur verkamanna hjá PCC rennur út um mánaðamótin. Framsýn hefur áhyggjur af vinnustaðarmenningu, stjórnunarstíl yfirmanna, samskiptum og hárri starfsmannaveltu. Innlent 2.10.2018 21:33
Tilgangsleysi Ein af frumþörfum mannsins er að hafa tilgang með lífi sínu. Einn þekktasti maður í Reykjavík á tuttugustu öld var séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM/K. Bakþankar 2.10.2018 15:51
Sigurður Pálmi kaupir þrjár Bónusverslanir Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sports Direct á Íslandi, er að kaupa þrjár Bónusverslanir af Högum. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:09
Upp úr skotgröfunum Umræður um laxeldi á Íslandi hafa náð hápunkti sínum síðustu vikur. Það er eins og maður hafi verið að fylgjast með dramatískum framhaldsþætti frá unglingaskóla í Bandaríkjunum. Skoðun 2.10.2018 16:50
Krísa! Öll fyrirtæki geta orðið fyrir áfalli eða farið í gegnum krísu vegna atvika sem ekki gera boð á undan sér. Með góðum undirbúningi og réttum viðbrögðum er þó hægt að koma í veg fyrir að orðspor fyrirtækisins skaðist til lengri tíma. Skoðun 2.10.2018 19:11
Strandaglópar Primera gramir eftir gjaldþrotið Óánægja er meðal þeirra sem áttu flug heim til sín með Primera Air en eru nú strand. Innlent 2.10.2018 21:32
Heimilt að hækka hlutafé WOW air um helming Samþykkt var á hluthafafundi WOW air í síðustu viku að heimila stjórn flugfélagsins að hækka hlutafé þess um allt að helming til þess að mæta útgáfu áskriftarréttinda að hlutum í félaginu. Viðskipti innlent 2.10.2018 19:09