Gegn tvöföldu lögheimili barna Sveinn Arnarsson skrifar 4. október 2018 06:15 Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði er nýr formaður íslenskra sveitarfélaga og jafnframt fyrsta konan til að gegna formennsku í 73 ára sögu félagsins. Vísir/Tryggvi Páll Tryggvason Samband íslenskra sveitarfélaga leggst enn og aftur gegn því að börn geti haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum eftir sambandsslit foreldra. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, hefur lagt fram frumvarp á þingi þess efnis.Hanna Katrín Friðriksson hefur lagt fram frumvarp um tvöfalt lögheimili barna.Megintilgangur frumvarpsins er að jafna hlut foreldra. Frumvarpið gæfi þá foreldrum sem búa ekki saman en fara sameiginlega með forsjá val um að skrá lögheimili barnsins hjá báðum foreldrum og hafa þá jafna heimild til að taka afgerandi ákvarðanir um daglegt líf barnsins „Sambandið getur ekki stutt frumvarp sem gerir þá kröfu til sveitarfélaga að þau aðlagi sig að algjörlega nýju greiðslu- og þjónustufyrirkomulagi hjá þúsundum fjölskyldna þegar löggjafinn gerir þá kröfu að samvinna og gott samband milli foreldra sé forsenda þess að hægt sé að ræða um jafna búsetu barns,“ segir í umsögn sambandsins. „Tvöföld lögheimilisskráning barna getur haft veruleg áhrif á þjónustu og útgjöld sveitarfélaga, ekki síst í skólamálum,“ segir í umsögn sambandsins. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira
Samband íslenskra sveitarfélaga leggst enn og aftur gegn því að börn geti haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum eftir sambandsslit foreldra. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, hefur lagt fram frumvarp á þingi þess efnis.Hanna Katrín Friðriksson hefur lagt fram frumvarp um tvöfalt lögheimili barna.Megintilgangur frumvarpsins er að jafna hlut foreldra. Frumvarpið gæfi þá foreldrum sem búa ekki saman en fara sameiginlega með forsjá val um að skrá lögheimili barnsins hjá báðum foreldrum og hafa þá jafna heimild til að taka afgerandi ákvarðanir um daglegt líf barnsins „Sambandið getur ekki stutt frumvarp sem gerir þá kröfu til sveitarfélaga að þau aðlagi sig að algjörlega nýju greiðslu- og þjónustufyrirkomulagi hjá þúsundum fjölskyldna þegar löggjafinn gerir þá kröfu að samvinna og gott samband milli foreldra sé forsenda þess að hægt sé að ræða um jafna búsetu barns,“ segir í umsögn sambandsins. „Tvöföld lögheimilisskráning barna getur haft veruleg áhrif á þjónustu og útgjöld sveitarfélaga, ekki síst í skólamálum,“ segir í umsögn sambandsins.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira