Birtist í Fréttablaðinu Brýnt að halda hlýnun Jarðar undir 1,5 gráðum Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hefur kynnt skýrslu um 1,5 gráðu markmiðið og útlistar hvað þjóðir heims þurfa að gera til að ná því. Erlent 7.10.2018 22:30 Aftur í óvissuna Kúrdískum hjónum og dýralæknum var synjað um hæli. Konan er gengin 16 vikur með annað barn þeirra. "Fólk hefur tekið okkur opnum örmum.“ Innlent 7.10.2018 22:31 Allt að þrettán milljónir í úttekt í Árborg Innlent 7.10.2018 22:30 Áralangar deilur um hávaða í fjöleignarhúsi enduðu fyrir dómi Kona í Garðabæ var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tæpum hálfum mánuði sýknuð af kröfu húsfélags um að henni yrði gert skylt að flytja úr íbúð sinni í húsinu og að henni yrði gert að selja fasteignina. Innlent 7.10.2018 22:30 Settu í fyrsta gír á Grænlandi "Þegar hrunið skall á var ég fimmtán ára, að verða sextán. Ég stundaði nám í tíunda bekk í Hlíðaskóla. Reyndar varð rask á skólagöngunni þennan vetur og ég kláraði í grunnskólanum á Ísafirði,“ segir Íris Ösp Heiðrúnardóttir um októbermánuð árið 2008. Innlent 6.10.2018 09:52 Héldum bara áfram að prjóna og taka slátur Fyrir tíu árum voru foreldrar Sigurjóns Geirs Eiðssonar á heimleið af fæðingardeildinni með hann. Þau kveiktu á útvarpinu og hlustuðu á Geir Haarde biðja guð um að blessa Ísland á ferð undir Hafnarfjalli. Innlent 6.10.2018 09:29 Staðan í bandarískum stjórnmálum mánuði fyrir kosningar Í dag er sléttur mánuður þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Skoðanakönnunum og stjórnmálaskýrendum í Bandaríkjunum ber saman um að Demókratar séu líklegir til þess að fá meirihluta sæta í fulltrúadeildinni. Erlent 6.10.2018 11:01 Missti föður sinn og bróður Alex Ford er fædd árið 1993. Hún er tuttugu og fimm ára gömul námskona og listamaður. Hún segist muna afar lítið eftir upphafi hrunsins og mótmælunum sem urðu í kjölfarið. Innlent 6.10.2018 09:23 Slökun, sítrusávextir og hollur heimalagaður matur Dr. Teitur Guðmundsson gefur lesendum góð ráð til að verjast pestum vetrarins. Lífið 5.10.2018 18:32 Hlutlaus fræðimaður? Ýmsir vinstrimenn á Íslandi hafa átt andvökunætur undanfarið vegna skýrslu doktors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um aðgerðir erlendra yfirvalda í bankahruninu. Bakþankar 5.10.2018 21:56 Sprunginn markaður sem skaðar greinina Mjólkurframleiðendur fá aðeins brot af því greiðslumarki sem þeir ætla sér að kaupa. Dæmi um að bændur hafi fengið 0,0000184 prósent af þeim kvóta sem þeir vildu kaupa. Formaður Landssambands kúabænda segir kerfið sprungið. Innlent 5.10.2018 21:56 Notum bara það nýjasta og ferskasta Tjöruhúsið er merkilegt kennileiti á Ísafirði. Það er eitt af friðlýstu húsunum í Neðstakaupstað, fulltrúum 18. aldar. Húsið hefur breyst í vel metinn veitingastað og betri fiskur en þar er framreiddur er vandfundinn. Lífið 5.10.2018 18:28 Orkuveitan og kynlífs-költið Mildan vormorgun árið 2011 gekk Catherine Oxenberg eftir Venice Beach í Los Angeles ásamt nítján ára dóttur sinni, Indiu. India átti sér þann draum heitastan að opna bakarí og hafði Catherine skráð mæðgurnar á námskeið í rekstri fyrirtækja. Þann dag upphófst áralöng martröð kvennanna tveggja. Fastir pennar 5.10.2018 21:56 Samhugur fólks bjargaði geitunum Þetta er fyrsta árið í tuttugu ár sem við erum í plús,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir um rekstrarstöðuna á geitabúinu á Háafelli. Innlent 6.10.2018 09:18 Fantasíur hins einstaka Karls Dunganon Fyrsta yfirlitssýningin á verkum listamannsins í Listasafni Íslands. Sérstakur persónuleiki og sérstæður listamaður. Bók á leiðinni. Menning 5.10.2018 18:36 Túristaþyrla í Hornvík vekur furðu Ísfirðinga Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vill að Umhverfisstofnun svari því hvort sveitarfélagið geti bannað þyrluflug og -lendingar í friðlandinu á Hornströndum. Ferðaþjónustufyrirtæki hafi brotið gegn takmörkunum sem settar voru 2014. Innlent 5.10.2018 21:56 Ógæfan varð styrkur minn Bubbi Morthens gerir upp kynferðislega misnotkun í ljóðabók. Hann segir það stórkostlega reynslu að vera loks frjáls frá því sem hélt honum í fjötrum svo lengi. Vinnur að nýrri plötu og síðan taka við tónleikar víðs vegar. Lífið 5.10.2018 18:36 Verðum að spila betur á lengri köflum Erik Hamrén krefst þess af sínum leikmönnum að þeir bæti sig frá fyrstu leikjum hans við stjórnvölinn hjá íslenska karlalandsliðinu. Fótbolti 5.10.2018 20:55 Kom mér skemmtilega á óvart Jón Dagur Þorsteinsson er eini nýliðinn í hópi íslenska karlalandsliðsins sem mætir Frakklandi og Sviss. Jón Dagur segir að valið hafi komið honum að vissu leyti á óvart þó svo að honum finnist það verðskuldað. Fótbolti 5.10.2018 20:55 Telur að frumvarp um veiðigjöld myndi hvata til að skerða hlut sjómanna Það að greiða veiðigjöld af afla þremur árum eftir að hann er veiddur er léttvægt vandamál og kallar ekki eitt og sér á lagabreytingu á veiðigjöldum. Innlent 5.10.2018 21:56 Finna þarf urðunarstað fyrir óvirkan úrgang á Suðurlandi Meirihluti bæjarstjórnar Ölfuss vill ekki nýjan sorpurðunarstað í sveitarfélaginu. Urðunarstaðurinn hafði verið hugsaður sem framlag Suðurlands í samvinnu sorpsamlaga á Suðvesturlandi. Innlent 5.10.2018 21:56 Fátæku börnin í Reykjavíkurborg Af þeim tæplega átta hundruð börnum foreldra sem þiggja einhvers konar fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg búa 28 prósent í Breiðholti. Borgarfulltrúi segir fátækt fólk hafa einangrast þar og ekkert barn ætti að þurfa að lifa undir Innlent 5.10.2018 21:56 Afdrif áhrifamanna í bankakerfinu Bankastjórar, stórir hluthafar í bönkunum og aðrir áhrifamenn í fjármálalífinu hurfu margir hverjir úr sviðsljósinu í kjölfar fjármálahrunsins. Flestir þeirra hafa þó náð að fóta sig að nýju. Innlent 5.10.2018 18:57 8000 teskeiðar Meðaljóninn í okkar heimshluta brennir um það bil fimmtungi þeirra hitaeininga sem afi hans og amma gerðu í daglegu amstri. Ræktin, fjallgöngur, útihlaup og hreyfing til heilsubótar er ekki talið með. Skoðun 5.10.2018 21:56 Höfum sofið á verðinum hvað það varðar að stýra vinnuálagi Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, skilur vel áhyggjur starfsmanna sambandsins. Dreifa þurfi álaginu betur á milli starfsmanna sem þurfi einnig að skilja betur á milli vinnu sinnar og frítíma. Fótbolti 4.10.2018 22:06 Sárnar ummæli Breta Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í gær að ummæli Jeremys Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, væru særandi. Erlent 4.10.2018 21:59 Flunkuný Nintendo Switch á leiðinni Japanski tölvuleikjarisinn Nintendo áformar að setja á markað uppfærða útgáfu af leikjatölvunni Nintendo Switch á næsta ári. Viðskipti erlent 4.10.2018 21:59 Fjárfestar áhugasamir um kísilverksmiðjuna í Helguvík Undirbúningur fyrir söluferli kísilverksmiðjunnar í Helguvík er langt kominn og hefur á þriðja tug fjárfesta lýst yfir áhuga. Viðskipti innlent 4.10.2018 21:59 Græn orka tvöfaldast á aðeins tveimur árum Endurnýjanleg, græn orka, hefur tekið stökk upp á síðkastið en rafmagnsbílar eiga þar stærstan þátt. Um tíu þúsund bílar geta gengið fyrir rafmagni hér á landi. Innlent 4.10.2018 21:59 Demókratar eru ósáttir við Kavanaugh-skýrslu FBI skilaði skýrslu um rannsókn á ásökunum á hendur Brett Kavanaugh. Demókratar gagnrýna takmarkað umfang skýrslunnar, segja hana ókláraða. Erlent 4.10.2018 21:59 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Brýnt að halda hlýnun Jarðar undir 1,5 gráðum Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hefur kynnt skýrslu um 1,5 gráðu markmiðið og útlistar hvað þjóðir heims þurfa að gera til að ná því. Erlent 7.10.2018 22:30
Aftur í óvissuna Kúrdískum hjónum og dýralæknum var synjað um hæli. Konan er gengin 16 vikur með annað barn þeirra. "Fólk hefur tekið okkur opnum örmum.“ Innlent 7.10.2018 22:31
Áralangar deilur um hávaða í fjöleignarhúsi enduðu fyrir dómi Kona í Garðabæ var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tæpum hálfum mánuði sýknuð af kröfu húsfélags um að henni yrði gert skylt að flytja úr íbúð sinni í húsinu og að henni yrði gert að selja fasteignina. Innlent 7.10.2018 22:30
Settu í fyrsta gír á Grænlandi "Þegar hrunið skall á var ég fimmtán ára, að verða sextán. Ég stundaði nám í tíunda bekk í Hlíðaskóla. Reyndar varð rask á skólagöngunni þennan vetur og ég kláraði í grunnskólanum á Ísafirði,“ segir Íris Ösp Heiðrúnardóttir um októbermánuð árið 2008. Innlent 6.10.2018 09:52
Héldum bara áfram að prjóna og taka slátur Fyrir tíu árum voru foreldrar Sigurjóns Geirs Eiðssonar á heimleið af fæðingardeildinni með hann. Þau kveiktu á útvarpinu og hlustuðu á Geir Haarde biðja guð um að blessa Ísland á ferð undir Hafnarfjalli. Innlent 6.10.2018 09:29
Staðan í bandarískum stjórnmálum mánuði fyrir kosningar Í dag er sléttur mánuður þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Skoðanakönnunum og stjórnmálaskýrendum í Bandaríkjunum ber saman um að Demókratar séu líklegir til þess að fá meirihluta sæta í fulltrúadeildinni. Erlent 6.10.2018 11:01
Missti föður sinn og bróður Alex Ford er fædd árið 1993. Hún er tuttugu og fimm ára gömul námskona og listamaður. Hún segist muna afar lítið eftir upphafi hrunsins og mótmælunum sem urðu í kjölfarið. Innlent 6.10.2018 09:23
Slökun, sítrusávextir og hollur heimalagaður matur Dr. Teitur Guðmundsson gefur lesendum góð ráð til að verjast pestum vetrarins. Lífið 5.10.2018 18:32
Hlutlaus fræðimaður? Ýmsir vinstrimenn á Íslandi hafa átt andvökunætur undanfarið vegna skýrslu doktors Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um aðgerðir erlendra yfirvalda í bankahruninu. Bakþankar 5.10.2018 21:56
Sprunginn markaður sem skaðar greinina Mjólkurframleiðendur fá aðeins brot af því greiðslumarki sem þeir ætla sér að kaupa. Dæmi um að bændur hafi fengið 0,0000184 prósent af þeim kvóta sem þeir vildu kaupa. Formaður Landssambands kúabænda segir kerfið sprungið. Innlent 5.10.2018 21:56
Notum bara það nýjasta og ferskasta Tjöruhúsið er merkilegt kennileiti á Ísafirði. Það er eitt af friðlýstu húsunum í Neðstakaupstað, fulltrúum 18. aldar. Húsið hefur breyst í vel metinn veitingastað og betri fiskur en þar er framreiddur er vandfundinn. Lífið 5.10.2018 18:28
Orkuveitan og kynlífs-költið Mildan vormorgun árið 2011 gekk Catherine Oxenberg eftir Venice Beach í Los Angeles ásamt nítján ára dóttur sinni, Indiu. India átti sér þann draum heitastan að opna bakarí og hafði Catherine skráð mæðgurnar á námskeið í rekstri fyrirtækja. Þann dag upphófst áralöng martröð kvennanna tveggja. Fastir pennar 5.10.2018 21:56
Samhugur fólks bjargaði geitunum Þetta er fyrsta árið í tuttugu ár sem við erum í plús,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir um rekstrarstöðuna á geitabúinu á Háafelli. Innlent 6.10.2018 09:18
Fantasíur hins einstaka Karls Dunganon Fyrsta yfirlitssýningin á verkum listamannsins í Listasafni Íslands. Sérstakur persónuleiki og sérstæður listamaður. Bók á leiðinni. Menning 5.10.2018 18:36
Túristaþyrla í Hornvík vekur furðu Ísfirðinga Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vill að Umhverfisstofnun svari því hvort sveitarfélagið geti bannað þyrluflug og -lendingar í friðlandinu á Hornströndum. Ferðaþjónustufyrirtæki hafi brotið gegn takmörkunum sem settar voru 2014. Innlent 5.10.2018 21:56
Ógæfan varð styrkur minn Bubbi Morthens gerir upp kynferðislega misnotkun í ljóðabók. Hann segir það stórkostlega reynslu að vera loks frjáls frá því sem hélt honum í fjötrum svo lengi. Vinnur að nýrri plötu og síðan taka við tónleikar víðs vegar. Lífið 5.10.2018 18:36
Verðum að spila betur á lengri köflum Erik Hamrén krefst þess af sínum leikmönnum að þeir bæti sig frá fyrstu leikjum hans við stjórnvölinn hjá íslenska karlalandsliðinu. Fótbolti 5.10.2018 20:55
Kom mér skemmtilega á óvart Jón Dagur Þorsteinsson er eini nýliðinn í hópi íslenska karlalandsliðsins sem mætir Frakklandi og Sviss. Jón Dagur segir að valið hafi komið honum að vissu leyti á óvart þó svo að honum finnist það verðskuldað. Fótbolti 5.10.2018 20:55
Telur að frumvarp um veiðigjöld myndi hvata til að skerða hlut sjómanna Það að greiða veiðigjöld af afla þremur árum eftir að hann er veiddur er léttvægt vandamál og kallar ekki eitt og sér á lagabreytingu á veiðigjöldum. Innlent 5.10.2018 21:56
Finna þarf urðunarstað fyrir óvirkan úrgang á Suðurlandi Meirihluti bæjarstjórnar Ölfuss vill ekki nýjan sorpurðunarstað í sveitarfélaginu. Urðunarstaðurinn hafði verið hugsaður sem framlag Suðurlands í samvinnu sorpsamlaga á Suðvesturlandi. Innlent 5.10.2018 21:56
Fátæku börnin í Reykjavíkurborg Af þeim tæplega átta hundruð börnum foreldra sem þiggja einhvers konar fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg búa 28 prósent í Breiðholti. Borgarfulltrúi segir fátækt fólk hafa einangrast þar og ekkert barn ætti að þurfa að lifa undir Innlent 5.10.2018 21:56
Afdrif áhrifamanna í bankakerfinu Bankastjórar, stórir hluthafar í bönkunum og aðrir áhrifamenn í fjármálalífinu hurfu margir hverjir úr sviðsljósinu í kjölfar fjármálahrunsins. Flestir þeirra hafa þó náð að fóta sig að nýju. Innlent 5.10.2018 18:57
8000 teskeiðar Meðaljóninn í okkar heimshluta brennir um það bil fimmtungi þeirra hitaeininga sem afi hans og amma gerðu í daglegu amstri. Ræktin, fjallgöngur, útihlaup og hreyfing til heilsubótar er ekki talið með. Skoðun 5.10.2018 21:56
Höfum sofið á verðinum hvað það varðar að stýra vinnuálagi Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, skilur vel áhyggjur starfsmanna sambandsins. Dreifa þurfi álaginu betur á milli starfsmanna sem þurfi einnig að skilja betur á milli vinnu sinnar og frítíma. Fótbolti 4.10.2018 22:06
Sárnar ummæli Breta Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði í gær að ummæli Jeremys Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, væru særandi. Erlent 4.10.2018 21:59
Flunkuný Nintendo Switch á leiðinni Japanski tölvuleikjarisinn Nintendo áformar að setja á markað uppfærða útgáfu af leikjatölvunni Nintendo Switch á næsta ári. Viðskipti erlent 4.10.2018 21:59
Fjárfestar áhugasamir um kísilverksmiðjuna í Helguvík Undirbúningur fyrir söluferli kísilverksmiðjunnar í Helguvík er langt kominn og hefur á þriðja tug fjárfesta lýst yfir áhuga. Viðskipti innlent 4.10.2018 21:59
Græn orka tvöfaldast á aðeins tveimur árum Endurnýjanleg, græn orka, hefur tekið stökk upp á síðkastið en rafmagnsbílar eiga þar stærstan þátt. Um tíu þúsund bílar geta gengið fyrir rafmagni hér á landi. Innlent 4.10.2018 21:59
Demókratar eru ósáttir við Kavanaugh-skýrslu FBI skilaði skýrslu um rannsókn á ásökunum á hendur Brett Kavanaugh. Demókratar gagnrýna takmarkað umfang skýrslunnar, segja hana ókláraða. Erlent 4.10.2018 21:59