Íslensk tónlist í eldlínunni í Slóvakíu Fimm íslenskir flytjendur komu fram á tónlistarhátíðinni Pohoda um liðna helgi. Mikið rætt um íslenskan tónlistarútflutning á málþingi. Tónlist 15. júlí 2015 10:00
Telur Secret Solstice geta orðið risastóra Hátíðin fær góða umfjöllun í The Huffington Post. GusGus og Mána Orrasyni er sérstaklega hrósað. Tónlist 15. júlí 2015 09:30
„Alltaf jafnljúft“ á Eistnaflugi Engin ofbeldisbrot eða kynferðisbrot komu inn á borð lögreglunnar á Austurlandi í tengslum við Eistnaflug. Fimm fíkniefnamál komu upp á Neskaupsstað um helgina. Tónlist 14. júlí 2015 19:37
Auglýsingasprengja fyrir Austurland Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári. Tónlist 14. júlí 2015 10:30
Vinsæla Glowie er íslenska Sara Sara Pétursdóttir er aðeins 18 ára en hún syngur eitt vinsælasta lag landsins undir listamannanafninu Glowie ásamt hinum snjalla Stony frá Akureyri. Lagið heitir No More eftir StopWaitGo og hefur verið ofarlega á vinsældarlistum í fimm vikur. Tónlist 11. júlí 2015 11:00
Nýta tímann vel heima á Íslandi Hljómsveitin Kaleo kom fram í Þríhnúkagíg á dögunum. Tónlist 11. júlí 2015 10:00
Syngur Ellie Goulding titillag Spectre? Það er ávallt mikil spenna í kringum það hvaða tónlistarmaður fær það hlutverk að syngja þemalag Bond-myndanna. Tónlist 10. júlí 2015 21:00
Besti hópsöngur allra tíma? Gestir á barnum The Stag's Head í Dublin á Írlandi tóku sig til á dögunum og sungu saman lagið Psycho Killer með Talking Heads. Tónlist 10. júlí 2015 20:00
Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Samastað úr kvikmyndinni Webcam Vísir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband úr íslensku kvikmyndinni Webcam. Tónlist 10. júlí 2015 11:45
Dikta spilar á Café Rosenberg í fyrsta sinn Sveitin hefur verið með það í sínum plönum að spila á staðnum síðastliðin tíu ár en það hefur aðeins dregist á langinn. Tónlist 10. júlí 2015 10:30
Vildu láta Sigga Sigurjóns æla Hljómsveitin Æla sendir frá sér plötu og nýtt myndband sem vakið hefur athygli. Tónlist 10. júlí 2015 10:00
Gestir Airwaves skilja eftir á annan milljarð króna hér á landi Gestir síðustu hátíðar eyddu meiru og dvöldu lengur á Íslandi en undanfarin ár. Innlent 8. júlí 2015 14:25
Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband Samaris var tekið upp í einu skoti Myndbandið við lagið Hafið er drungalegt og flott. Marteinn Þórsson, leikstjóri XL, leikstýrði myndbandinu. Tónlist 8. júlí 2015 12:00
Stærsta Eistnaflugið hingað til Stefán Magnússon, forsprakki hátíðarinnar, segir að um 40 prósentum fleiri erlendir gestir hafi boðað komu sína á hátíðina í ár. Hátíðin er með nýju sniði. Tónlist 8. júlí 2015 10:00
„Ekki mikil menning ef öll hús eru minjagripaverslanir eða hótel“ Framleiðslustjóri Airwaves hefur áhyggjur af þróun miðbæjarins en segir að hátíðin muni spjara sig. Viðskipti innlent 6. júlí 2015 15:18
Sömdu fyrir sinfóníu í Leipzig Tónlistarmaðurinn Örn Eldjárn aðstoðaði Múm við útsetningar á verkunum. Tónlist 6. júlí 2015 09:00
Vísir á ATP: Spilagleðinni haldið í 27 ár Mudhoney sveik engan, hvorki gamla aðdáendur né nýja áheyrendur, á ATP-rokkhátíðinni á Ásbrú í Reykjanesbæ. Sveitin er sögð hafa búið til hljóm grunge-rokksins og sögð áhrifavaldur í tónlist langt út fyrir eigin vinsældir. Tónlist 5. júlí 2015 19:02
Tveir færustu plötusnúðar landsins berjast um titilinn DJ Íslands Maggi Legó og DJ Kári mætast í einstöku einvígi í kvöld þar sem þeir takast á um titilinn "DJ Íslands“. Tónlist 5. júlí 2015 16:00
Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. Tónlist 4. júlí 2015 11:45
OMAM gefur Dalai Lama lag í afmælisgjöf Hljómsveitin er í hópi með nokkrum af þekktustu tónlistarmönnum heims. Tónlist 4. júlí 2015 09:00
Nýtt lag frá Una Stefson Tónlistamaðurinn Unnsteinn Manuel Stefánsson var rétt í þessu að gefa frá sér nýtt lag sem ber nafnið Sea of Silver. Tónlist 3. júlí 2015 16:00
Tímavélin: Þegar Will Smith, Puff Daddy og Britney Spears áttu sviðið og Thong Song sló í gegn Hver man ekki eftir því þegar aldarmótin gengu yfir og margir höfðu áhyggjur af því að allt tölvukerfi í heiminum myndi hrynja þegar árið 2000 gengi í garð. Tónlist 3. júlí 2015 14:10
Vísir á ATP: Trúið umtalinu um Public Enemy Það var heilög stund að Ásbrú í gærkvöldi þegar áhrifamesta rapphljómsveit sögunnar lagði allt sitt í sölurnar. Tónlist 3. júlí 2015 13:30
Óli Geir endurvekur Love Guru – Sjáðu myndbandið Óli Geir Jónsson, betur þekktur sem DJ Óli Geir, hefur lokið við myndband að nýju lagi sem hann frumflytur hér á Vísi. Tónlist 3. júlí 2015 13:03
Rihanna sögulega eftirsótt Vinsældir Rihönnu eiga sér engin mörk á internetinu. Tónlist 3. júlí 2015 12:00
„Bestu móttökur sem við höfum nokkurn tímann fengið“ Bandaríska hip-hop sveitin Public Enemy tróð upp á tónlistarhátíðinni ATP í Reykjanesbæ í kvöld. Tónlist 2. júlí 2015 22:56
Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop. Tónlist 2. júlí 2015 16:06
Sjóðandi heitt myndband frá Amabadama Glænýtt tónlistarmyndband frá hljómsveitinni Amabadama við lagið Óráð er komið út en það er að finna á plötunni Heyrðu mig Nú. Tónlist 2. júlí 2015 14:00
Rihanna öll útötuð í blóði Söngkonan Rihanna fer hamförum í nýjasta myndbandi hennar við lagið Bitch Better Have My Money. Tónlist 2. júlí 2015 13:00
Lögin sem Iggy Pop er líklegur til að flytja á ATP í kvöld Iggy Pop stígur á svið klukkan 22. Tónlist 2. júlí 2015 12:15