Sigur Rós tekur yfir Hörpu og heldur ferna tónleika Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. maí 2017 14:08 Sigur Rós á tónleikum. Vísir/Getty Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. Tónleikarnir verða haldnir dagana 27., 28., 29. og 30. desember en auk þess mun hljómsveitin standa fyrir ýmsum tónlistarviðburðum, innsetningum, dansi, kvikmyndasýningum og óvæntum uppákomum vina og samverkafólks Sigur Rósar í gegnum tíðina í öllum mögulegum og ómögulegum plássum sem finna má í Hörpu, að því er segir í tilkynningu frá hljómsveitinni.Tónleikar Sigur Rósar í Eldborgarsal Hörpu verða þeir síðustu á átján mánaða tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um heiminn sem hófst um mitt síðasta ár. Þá verða liðin fimm ár síðan hljómsveitin kom fram á Íslandi. Nánari upplýsingar má nálgast á nordurognidur.is. Fjölmargir Íslendingar sáu Sigur Rós á tónleikum í Walt Disney tónlistarhöllinni í Los Angeles á dögunum þar sem sveitin spilaði með Fílharmóníusveit Los Angeles. Tónleikarnir þóttu takast mjög vel en þeir voru hluti af Reykjavík Music Festival sem fram fór í borginni og fjölmargir íslenskir listamenn tóku þátt í. Upptöku frá tónleikunum má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós mun taka yfir Hörpu á milli jóla og nýárs og koma fram á fernum tónleikum í Eldborg. Tónleikarnir verða haldnir dagana 27., 28., 29. og 30. desember en auk þess mun hljómsveitin standa fyrir ýmsum tónlistarviðburðum, innsetningum, dansi, kvikmyndasýningum og óvæntum uppákomum vina og samverkafólks Sigur Rósar í gegnum tíðina í öllum mögulegum og ómögulegum plássum sem finna má í Hörpu, að því er segir í tilkynningu frá hljómsveitinni.Tónleikar Sigur Rósar í Eldborgarsal Hörpu verða þeir síðustu á átján mánaða tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um heiminn sem hófst um mitt síðasta ár. Þá verða liðin fimm ár síðan hljómsveitin kom fram á Íslandi. Nánari upplýsingar má nálgast á nordurognidur.is. Fjölmargir Íslendingar sáu Sigur Rós á tónleikum í Walt Disney tónlistarhöllinni í Los Angeles á dögunum þar sem sveitin spilaði með Fílharmóníusveit Los Angeles. Tónleikarnir þóttu takast mjög vel en þeir voru hluti af Reykjavík Music Festival sem fram fór í borginni og fjölmargir íslenskir listamenn tóku þátt í. Upptöku frá tónleikunum má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira