Sóley, Pétur Ben og Vök á meðal þeirra sem hlutu styrk úr ferðatónlistarsjóði KEX Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. maí 2017 11:07 Styrkhafarnir á KEX í gær. vísir/anton brink Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. Er þetta í annað sinn sem sjóðurinn deilir út styrkjum til tónlistarfólks en eftirfarandi verkefni hlutu styrk í ár:Amiina samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kína.Sóley samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Glerakur samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.JFDR samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Milkywhale samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kanada.Pétur Ben samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Vök samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu. Í tilkynningu frá KEX Hostel segir að sjóðurinn hafi verið stofnaður vegna þess að bæði gistiheimilið og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum hafi allt frá opnun árið 2011 „verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í hringiðu hinnar miklu grósku sem einkennir íslenskt tónlistarlíf. Starfsfólk KEX Hostels og Kexlands er afar þakklátt fyrir að fá að fylgjast með á hliðarlínunni og sjá íslenska tónlist dafna hérlendis sem og á erlendri grundu. Til þess að ítreka þakklæti sitt til íslensks tónlistarfólks KEX Hostel stofnaði fyrirtækið KEX Ferðasjóð í fyrra sem hefur að leiðarljósi að styrkja íslenskt tónlistarfólk til útrásar og styðja við bakið á þeim í tónleikaferðum. Í úthlutunarnefnd eru þau Arnar Eggert Thoroddssen, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Ragnheiður Eiríksdóttir, Lárus Bl. Sigurðsson og Benedikt Reynisson.“ Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Sjö tónlistarmenn- og hljómsveitir hlutu í gær styrki úr ferðatónlistarsjóði KEX. Er þetta í annað sinn sem sjóðurinn deilir út styrkjum til tónlistarfólks en eftirfarandi verkefni hlutu styrk í ár:Amiina samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kína.Sóley samtals 250.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Glerakur samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.JFDR samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Milkywhale samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Kanada.Pétur Ben samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu.Vök samtals 100.000 krónur fyrir tónleikaferð til Evrópu. Í tilkynningu frá KEX Hostel segir að sjóðurinn hafi verið stofnaður vegna þess að bæði gistiheimilið og veitingastaðurinn Sæmundur í sparifötunum hafi allt frá opnun árið 2011 „verið þeirrar gæfu aðnjótandi að vera í hringiðu hinnar miklu grósku sem einkennir íslenskt tónlistarlíf. Starfsfólk KEX Hostels og Kexlands er afar þakklátt fyrir að fá að fylgjast með á hliðarlínunni og sjá íslenska tónlist dafna hérlendis sem og á erlendri grundu. Til þess að ítreka þakklæti sitt til íslensks tónlistarfólks KEX Hostel stofnaði fyrirtækið KEX Ferðasjóð í fyrra sem hefur að leiðarljósi að styrkja íslenskt tónlistarfólk til útrásar og styðja við bakið á þeim í tónleikaferðum. Í úthlutunarnefnd eru þau Arnar Eggert Thoroddssen, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Ragnheiður Eiríksdóttir, Lárus Bl. Sigurðsson og Benedikt Reynisson.“
Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira