Ríkidæmi Adele stækkar stöðugt: Á leið með að skáka Paul McCartney Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2017 22:23 Tónlistarkonan Adele. Vísir/Getty Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum. Tónlist Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Söngkonan Adele er á hraðri leið með að verða ríkasti tónlistarmaður Bretlandseyja. Þetta er ljóst eftir að fregnir bárust af því í breskum fjölmiðlum að söngkonan hefði hagnast um 40 milljón pund á síðasta ári. Þær fregnir þýða að söngkonan á alls rúmar 125 milljónir punda sem gerir hana að ríkasta tónlistarmanni Bretlands í hópi þeirra sem eru yngri en 30 ára. Adele er því í 19. sæti þegar kemur að 50 ríkustu tónlistarmönnum Bretlands en á toppnum er sjálfur Bítillinn Paul McCartney. Hann er orðinn 74 ára gamall og eru eignir hans metnar á 780 milljónir punda. Þá eru flestir tónlistarmennirnir sem sitja á topp 20 listanum komnir á gamals aldur, líkt og Mick Hagger og Ringo starr. Ef fer fram sem horfir miðað við aldur söngkonunnar, á hún ekki langt í land með að ná McCartney og hinum tónlistarmönnunum.
Tónlist Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira