Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Skoðanagreinar eftir kjörna fulltrúa á Alþingi og í sveitarstjórnum.

Fréttamynd

Er braggamálið búið?

Margir spyrja nú hvort braggamálinu sé lokið. Já, segir meirihluti borgarstjórnar, málinu er lokið með skýrslu Innri endurskoðunar.

Skoðun
Fréttamynd

Gerum meira – betur og hraðar

Samvæmt umhverfiskönnun Gallups sem var birt í dag fá stjórnvöld falleinkun fyrir viðleitni sína og viðbrögð við loftslagsvánni og við að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda.

Skoðun
Fréttamynd

Skrifaðu veggjöld

Í grófum dráttum felur hugmyndin í sér að lögð verði veggjöld á allar stofnbrautir sem tengjast höfuðborgarsvæðinu til að tryggja framkvæmdir þar.

Skoðun
Fréttamynd

Úr vasa heimila

Það er fagnaðarefni hve mikil umræða hefur verið um skattamál undanfarið. Hún hefur sérstaklega beinst að skattheimtu lægstu launa. Komið hefur fram að skattbyrði lágmarkslauna hafi aukist á undanförnum árum.

Skoðun
Fréttamynd

Um staðreyndir

Staðreynd: Það var meirihlutinn sem lagði fram tillögu í borgarráði um að öllum steinum skyldi velt við í braggamálinu.

Skoðun
Fréttamynd

Flotið sofandi að feigðarósi

Á stuttum en lærdómsríkum tíma sem sjávarútvegsráðherra varð mér fljótt ljóst hve mikill metnaður einkennir sjávarútveginn sem atvinnugrein á heimsvísu.

Skoðun
Fréttamynd

Ég elska hundinn minn

Enn hafa engin viðbrögð borist frá stjórn Félagsbústaða þrátt fyrir að ítrekanir hafi verið sendar. Leyfið yrði vissulega háð sömu skilyrðum og eru í Samþykkt um hundahald í Reykjavík dags. 16. maí 2012.

Skoðun
Fréttamynd

Gleðilegt ár!

Á síðasta degi ársins getum við horft stolt til baka og hlakkað til komandi árs í Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

Eineltishugtakið þrengt

Ég hef átt fund með félags- og jafnréttisráðherra til að ræða við hann um reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

Skoðun
Fréttamynd

Á forsendum barnsins

Valfrelsi er ekki eingöngu falleg hugmyndafræðileg nálgun heldur er það einn af lyklunum til þess að hver einstaklingur geti notið sín á eigin forsendum, það eykur lífsgæði hvers og eins og ýtir undir manneskjulegra samfélag, sem tekur tillit til fjölbreytileikans.

Skoðun
Fréttamynd

Mannréttinda- og lýðræðissamfélag fyrir alla

Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur tekur mannréttindavernd alvarlega og styður við tækifæri allra borgarbúa til lýðræðisþátttöku í samfélaginu. Þetta endurspeglast í fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.

Skoðun
Fréttamynd

Vikan í bílnum

Ég sat föst í umferðinni í morgun og fór þá að hugsa um hvað ég ver stórum hluta dags í bílnum.

Skoðun
Fréttamynd

Samvinnan styrkir fullveldið

Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir málaflokknum.

Skoðun
Fréttamynd

Reykjavíkurpistill árið 2030

Reykjavík er nú efst á lífsgæðalista borga sem bandaríska ráðgjafafyrirtækið Mercer gefur út á hverju ári (Mercer´s Quality of Living Survey). Í fyrra var borgin efst á sambærilegum lífsgæðalista lífsstílstímaritsins Monocle.

Skoðun
Fréttamynd

Sátt um sjávarútveginn

Skortur á forgangsröðun ríkisstjórnarinnar varð skýr þessa vikuna. Veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar var rifið út úr nefnd með enn frekari lækkun veiðigjalda til útgerða.

Skoðun
Fréttamynd

Besta núvitundin

Ég rannsakaði skrif um núvitund í nótt, eftir að ég hafði hengt upp Georg Jensen jólaóróana, gúglað skápa í fataherbergið sem er í vinnslu og í leiðinni rekist á spennandi uppskrift að indversku linsu dahl (og þurfti þá að raða í kryddhilluna í leit að túrmerik).

Bakþankar
Fréttamynd

Nú brúum við bilið!

Borgarstjórn hefur samþykkt samhljóða tillögur um viðamikla leikskólauppbyggingu á næstu árum til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.

Skoðun
Fréttamynd

Viðhorf og veruleiki

Okkur berast í sífellu fréttir af ýmiss konar mengun í umhverfi okkar og dýrum sem hafa drepist vegna plastsmengunar. Þegar dýrin eru krufin má finna alls kyns rusl sem þau hafa gleypt, plastpoka, plasttappa og aðrir plasthluti.

Skoðun
Fréttamynd

Heimilin njóti ágóðans

Á næsta borgarstjórnarfundi mun ég leggja fram tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg hverfi frá arðgreiðslukröfum í eigendastefnu Orkuveitunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpun á húsnæðismarkaði

Síðasta vetur auglýsti borgin eftir nýjum lausnum og hugmyndum í húsnæðismálum undir yfirskriftinni Hagkvæmt húsnæði – ungt fólk og fyrstu kaupendur

Skoðun