Umfjöllun: Akureyri marði þéttvaxið lið Gróttu Akureyri nældi í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld er liðið marði Gróttu á Seltjarnarnesi með minnsta mun, 21-22. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en hart var barist og leikurinn spennandi allt til enda. Handbolti 5. nóvember 2009 22:28
Stefán Baldvin: Vissum að ekkert annað en sigur kæmi til greina „Þetta var allt annað líf, bæði fyrir mig og alla aðra í liðinu. Varnarleikurinn smalla og Maggi [Magnús Gunnar Einarsson] var virkilega góður og raunar voru allir að leggja sig fram og við uppskárum bara samkvæmt því,“ sagði Stefán Baldvin Stefánsson, hornamaður Fram, eftir frækinn níu marka sigur Fram gegn HK í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 5. nóvember 2009 22:15
Gunnar: Lykilmenn okkar voru langt frá sínu besta „Þetta var skelfilegt. Lykilmenn okkar voru langt frá sínu besta og náðu sér engan veginn á strik og við erum einfaldlega ekki með það breiðan hóp að við megum við því. Handbolti 5. nóvember 2009 22:06
Andri Berg: Ákváðum að leggjast allir á eitt „Þetta er búið að vera mjög erfitt að byrja tímabilið svona illa en við ákváðum bara að leggjast allir á eitt og gera þetta saman. Handbolti 5. nóvember 2009 21:55
Umfjöllun: Fyrsti sigur Framara staðreynd Fram komst loks á blað í N1-deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann 33-24 sigur gegn HK. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni í vetur en jafnframt fyrsta tap HK. Handbolti 5. nóvember 2009 21:44
N1-deild karla: Loksins sigur hjá Fram Öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla er lokið. Fram var eina stigalausa liðið í deildinni fyrir kvöldið en Framarar fengu sín fyrstu stig í kvöld. Handbolti 5. nóvember 2009 21:07
Akureyri lagði Gróttu Akureyri vann sinn fyrsta sigur í N1-deild karla í vetur er liðið skellti Gróttu, 21-22, í miklum baráttuleik á Nesinu. Handbolti 5. nóvember 2009 20:20
N1-deild karla: Þrír leikir á dagskránni í kvöld N1-deild karla í handbolta kemst aftur á skrið í kvöld eftir stutta pásu þegar þrír leikir fara fram. Grótta og Akureyri mætast á Seltjarnarnesi en Norðanmenn eru enn að leita eftir sínum fyrsta sigri í deildinni en liðið hefur tapað tveimur og gert eitt jafntefli, gegn Íslandsmeisturum Hauka. Handbolti 5. nóvember 2009 13:00
N1-deild karla: HK marði sigur á Stjörnunni HK er komið með sama stigafjölda og FH og Haukar á toppi N1-deildar karla eftir nauman sigur á Stjörnunni í dag. Handbolti 25. október 2009 19:32
Björgvin: Sýndum góðan karakter Haukamaðurinn Björgvin Hólmgeirsson sagði sigurinn á Fram í kvöld sérstaklega sætan. Björgvin skoraði fjögur mörk fyrir Hauka sem vann Fram, 34-32. Handbolti 22. október 2009 22:22
N1-deild karla: Valur vann nauman sigur gegn Gróttu Valur vann 21-20 sigur gegn Nýliðum Gróttu í Vodafonehöllinni í kvöld en staðan í hálfleik var 12-7 Val í vil. Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur hjá Val með 6 mörk en Sigfús Páll Sigfússon, Ólafur Sigurjónsson og Fannar Þór Friðgeirsson komu næstir með þrjú mörk hver. Handbolti 22. október 2009 22:18
Magnús: Grátlegt að horfa upp á þetta Framarinn Magnús Stefánsson var vitanlega ekki ánægður með tap sinna manna fyrir Haukum í kvöld. Handbolti 22. október 2009 22:11
Aron: Stefán Rafn með frábæra innkomu Aron Kristjánsson lofaði hinn unga Stefán Rafn Sigurmannsson eftir sigur Hauka á Fram í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 22. október 2009 21:57
Rúnar Sigtryggsson: Lykilmenn kiknuðu undan álagi Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að lykilmenn hafi brugðist þegar Akureyri tapaði fyrir FH 27-30 í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Ofanritaður er honum algjörlega sammála. Handbolti 22. október 2009 21:52
Einar Andri: Karaktersigur hjá okkur Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, var virkilega ánægður með sigur sinna manna á Akureyri í kvöld. FH vann Akureyri með þremur mörkum, 27-30. Handbolti 22. október 2009 21:37
Umfjöllun: Haukasigur á lánlausum Frömurum Haukar sáu til þess að Fram er enn án stiga í N1-deild karla eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Haukar unnu Fram í Safamýrinni, 34-32. Handbolti 22. október 2009 21:18
Umfjöllun: Akureyri skoraði fimm mörk á 25 mínútum Það kann ekki góðri lukku að stýra í handbolta að skora fimm mörk á 25 mínútum. Það gerði Akureyri í seinni hálfleik gegn FH í gær og tapaði fyrir vikið verðskuldað, 27-30. Handbolti 22. október 2009 21:06
Góður sigur FH á Akureyri FH-ingar unnu góðan sigur á Akureyri í N-1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri leiddu 18-16 í hálfleik en FH vann 30-27. Handbolti 22. október 2009 19:30
Haukar fara til Ungverjalands Í morgun var dregið í 3. umferð EHF-keppninnar í handknattleik og voru Íslandsmeistarar Hauka í pottinum. Handbolti 20. október 2009 11:21
Ólafur: Við vitum alveg hvað við getum „Það er ekki annað hægt en að vera glaður eftir svona leik og svona stemningu í Krikanum. Þetta var bara frábært. Handbolti 15. október 2009 22:45
Pálmar: Vörnin var frábær í kvöld „Þetta var algjör helvítis snilld. Þjálfarinn gerði okkur það ljóst að það væri búið að leggja svo mikið í leikinn og umgjörðina í kringum hann að það væri algjör skandall ef við myndum ekki leggja okkur alla fram og við brugðumst ekki og uppskárum eftir því,“ sagði markvörðurinn Pálmar Pétursson hjá FH sem reyndist sínum gömlu liðsfélögum í Val erfiður í 33-26 sigri FH í N1-deild karla í kvöld. Handbolti 15. október 2009 22:30
Óskar Bjarni: Þeir voru betri á öllum sviðum „Þetta var átakanlegt á að horfa því fyrstu fimmtán mínúturnar voru góðar en svo misstum við þetta frá okkur og lentum bara í einhverjum eltingarleik. Handbolti 15. október 2009 22:15
Einar Andri: Töluðum um að gefa félaginu sigur í afmælisgjöf „Ég er virkilega ánægður og þetta var frábær frammistaða og umgjörðin í kringum leikin var til fyrirmyndar og ekki hægt að bregðast nánast fullum Krikanum í tilefni dagsins. Handbolti 15. október 2009 22:00
Umfjöllun: Frækinn FH-sigur í tilefni dagsins FH vann 33-26 sigur gegn Val í bráðskemmtilegum leik í N1-deild karla í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar léku á alls oddi innan vallar sem utan í tilefni af 80 ára afmæli Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Handbolti 15. október 2009 21:00
Andri Berg: Erum bara ekki að gera það sem er lagt fyrir okkur „Það er bara ekki hægt að vinna leik þegar við klúðrum tíu dauðafærum og gerum enn fleiri tæknifeila. Þeir skora þarna einhver sex hraðaupphlaupsmörk á fimm mínútna kafla í fyrri hálfleik og það er algjörlega óásættanlegt. Við bara hættum að nenna þessu. Handbolti 14. október 2009 22:30
Vilhjálmur: Erum bara ánægðir með að vinna leikinn „Þetta small þarna hjá okkur í fyrri hálfleik þegar Roland byrjaði að verja og við fengum helling af ódýrum mörkum úr hraðaupphlaupum. Handbolti 14. október 2009 22:15
Patrekur: Erum með einn besta markvörð landsins „Við lögðum grunninn að sigrinum með góðri vörn og markvörslu á leikkafla í fyrri hálfleik þar sem við fengum í kjölfarið auðveld mörk úr hraðaupphlaupum. Handbolti 14. október 2009 22:00
N1-deild karla: Stjörnusigur í kaflaskiptum leik Stjörnumenn eru komnir á blað í N1-deild karla eftir 28-25 sigur gegn Frömurum í Mýrinni í kvöld. Framarar sitja eftir án stiga eftir tvo leiki. Handbolti 14. október 2009 21:00
Umfjöllun: Enginn meistarabragur á Haukum Það er lítil reisn yfir byrjun Íslandsmeistara Hauka á tímabilinu í ár. Liðið marði Stjörnuna í fyrsta leik og skoraði þar aðeins 17 mörk. Í kvöld gerði liðið síðan jafntefli við Akureyri, 24-24. Handbolti 14. október 2009 19:51
Íturvaxið lið HK ætlar að sjá tólin fyrir jólin Margir leikmenn handknattleiksliðs karla hjá HK eru ekki beint á hátindi líkamlegs atgervis síns eins og lesa mátti í umsögn ofanritaðs eftir leik liðsins gegn FH á dögunum. Handbolti 12. október 2009 14:18