Handbolti

Allir verðlaunahafar kvöldsins á lokahófi HSÍ

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var valinn þjálfari ársins enda gerði hann frábæra hluti með HK-liðið.
Gunnar Magnússon, þjálfari HK, var valinn þjálfari ársins enda gerði hann frábæra hluti með HK-liðið. Mynd/Anton

Það var mikið um dýrðir á lokahófi HSÍ í kvöld og fjöldi verðlauna var veittur í N1-deild karla og kvenna sem og í 1. deild karla.

Verðlaunaafhendingin tók líka sinn tíma líkt og síðustu ár.

Hér að neðan gefur að líta heildarlista yfir verðlaunahafa kvöldsins:

Háttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2010: Berglind Íris Hansdóttir - Valur

Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2010: Heimir Örn Árnason - Akureyri

Unglingabikar HSÍ 2010: Stjarnan

Valdimarsbikarinn 2010: Valdimar Fannar Þórsson - HK

Markahæsti leikmaður 1.deildar karla 2010: Ragnar Jóhannsson – Selfossi með 145 mörk

Markahæsti leikmaður N1 deildar kvenna 2010: Hanna Guðrún Stefánsdóttir - Haukum með 215 mörk

Markahæsti leikmaður N1 deildar karla 2010: Bjarni Fritzson – FH með 149 mörk

Besti varnarmaður 1.deildar karla 2010: Arnar Pétursson - ÍBV

Besti varnarmaður N1 deildar kvenna 2010: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Valur

Besti varnarmaður N1 deildar karla 2010: Gunnar Berg Viktorsson - Haukar

Besti sóknarmaður 1.deildar karla 2010: Ragnar Jóhannsson - Selfoss

Besti sóknarmaður N1 deildar kvenna 2010: Karen Knútsdóttir - Fram

Besti sóknarmaður N1 deildar karla 2010: Valdimar Fannar Þórsson - HK

Besti markmaður 1.deildar karla 2010: Arnór Freyr Stefánsson - ÍR

Besti markmaður N1 deildar kvenna 2010: Berglind Íris Hansdóttir - Valur

Besti markmaður N1 deildar karla 2010: Birkir Ívar Guðmundsson - Haukar

Besta dómaraparið 2010: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson

Besti Þjálfari í 1.deild karla 2010: Sebastían Alexandersson - Selfoss

Besti þjálfari í N1 deild kvenna 2010: Einar Jónsson - Fram

Besti Þjálfari í N1 deild karla 2010: Gunnar Magnússon - HK

Efnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2010: Arnór Freyr Stefánsson - ÍR

Efnilegasti leikmaður N1 deildar kvenna 2010: Sunna Jónsdóttir - Fylkir

Efnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2010: Oddur Gretarsson - Akureyri

Leikmaður ársins í 1.deild karla 2010: Ragnar Jóhannsson - Selfoss

Handknattleikskona ársins 2010: Hanna Guðrún Stefánsdóttir - Haukar

Handknattleiksmaður ársins 2010: Valdimar Fannar Þórsson - HK




Fleiri fréttir

Sjá meira


×