Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Arnar Freyr í FH

    Arnar Freyr Ársælsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH í Olís-deild karla, en þetta kom fram í tilkynningu frá FH.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Flótti frá Fram

    Óðinn Þór Ríkharðsson er genginn í raðir FH frá Fram, en Óðinn er unglingalandsliðsmaður og var meðal annars í bronsliði Íslands á EM í fyrra.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar áfram á Nesinu

    Gunnar Andrésson verður áfram við stjórnvölinn hjá karlaliði Gróttu en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar langbestir á þessari öld

    Haukar urðu í gærkvöldi Íslandsmeistarar karla í handbolta annað árið í röð og í tíunda sinn á þessari öld eftir sigur á Aftureldingu, 34-31, í oddaleik á Ásvöllum. Ekkert lið stendur framar en Haukarnir á öldinni.

    Handbolti