Elías Már skýtur á amatörana: Starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2017 12:25 Elías Már vann fjölda titla með Haukum. vísir/anton Elías Már Halldórsson, fyrirliði Hauka, lék sinn síðasta leik á farsælum ferli þegar Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir Fram í dramatískum oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í fyrradag. Elías skrifaði pistil á Facebook í gær þar sem hann fer yfir tapið gegn Fram og tímabilið hjá Haukum. „Eftir 17 ár í meistaraflokki upplifði ég mestu vonbrigði ferilsins í gær, ekki af því að Fram var ekki verðugur keppinautur, þvert á móti ég ber mikla virðingu fyrir Fram... vel skipulagt lið sem stendur saman og með góða þjálfara. Mesta svekkelsið er að við áttum að gera betur og áttum að nýta okkar tækifæri betur, möguleikarnir voru til staðar,“ segir Elías. „Það er eitt gott við það að tapa og það er að maður lærir svo mikið á því, það sem ég lærði á þessum vetri er að það er flókið að búa til gott lið, það þarf mörg element og það þarf allt að passa hjá liðinu svo árangur náist, því náðum við ekki í vetur því miður.“ Því næst skýtur Elías á svokallaða amatöra sem hafa gagnrýnt Hauka og segir að þeir starfi „fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta.“ „Manni sárnar að lesa þegar reynslumiklir leikmenn og þjálfarar gera lítið bæði úr okkur og Fram með því að skrifa "unglingaflokkur Fram að slá út Hauka" eða "peningar 0 passion 1" þetta lýsir auðvitað amatörunum best og kannski ástæðan fyrir því að þessir menn starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta,“ segir Elías og bætir því við að það sé nóg af ástríðu í Haukum. „Ég væri ekki búinn að vinna 16 stóra titla með Haukum ef það væri ekki passion í félaginu, Haukar eru ekki drifnir áfram á peningum, það er passion og ástríða fólksins í klúbbnum sem hefur skilað öllu því sem félagið hefur áorkað... metnaðurinn er ótrúlegur í þessu félagi,“ segir Elías sem er ekki hættur í handbolta, þótt skórnir séu komnir upp í hillu. Hann tekur nefnilega við kvennaliði Hauka af Óskari Ármannssyni eftir tímabilið. Pistil Elíasar má lesa hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. 10. mars 2017 17:27 Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30 Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. 15. apríl 2017 19:18 Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. 16. apríl 2017 12:45 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Sjá meira
Elías Már Halldórsson, fyrirliði Hauka, lék sinn síðasta leik á farsælum ferli þegar Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir Fram í dramatískum oddaleik í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í fyrradag. Elías skrifaði pistil á Facebook í gær þar sem hann fer yfir tapið gegn Fram og tímabilið hjá Haukum. „Eftir 17 ár í meistaraflokki upplifði ég mestu vonbrigði ferilsins í gær, ekki af því að Fram var ekki verðugur keppinautur, þvert á móti ég ber mikla virðingu fyrir Fram... vel skipulagt lið sem stendur saman og með góða þjálfara. Mesta svekkelsið er að við áttum að gera betur og áttum að nýta okkar tækifæri betur, möguleikarnir voru til staðar,“ segir Elías. „Það er eitt gott við það að tapa og það er að maður lærir svo mikið á því, það sem ég lærði á þessum vetri er að það er flókið að búa til gott lið, það þarf mörg element og það þarf allt að passa hjá liðinu svo árangur náist, því náðum við ekki í vetur því miður.“ Því næst skýtur Elías á svokallaða amatöra sem hafa gagnrýnt Hauka og segir að þeir starfi „fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta.“ „Manni sárnar að lesa þegar reynslumiklir leikmenn og þjálfarar gera lítið bæði úr okkur og Fram með því að skrifa "unglingaflokkur Fram að slá út Hauka" eða "peningar 0 passion 1" þetta lýsir auðvitað amatörunum best og kannski ástæðan fyrir því að þessir menn starfa fyrir klúbba sem skrapa botninn í íslenskum handbolta,“ segir Elías og bætir því við að það sé nóg af ástríðu í Haukum. „Ég væri ekki búinn að vinna 16 stóra titla með Haukum ef það væri ekki passion í félaginu, Haukar eru ekki drifnir áfram á peningum, það er passion og ástríða fólksins í klúbbnum sem hefur skilað öllu því sem félagið hefur áorkað... metnaðurinn er ótrúlegur í þessu félagi,“ segir Elías sem er ekki hættur í handbolta, þótt skórnir séu komnir upp í hillu. Hann tekur nefnilega við kvennaliði Hauka af Óskari Ármannssyni eftir tímabilið. Pistil Elíasar má lesa hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. 10. mars 2017 17:27 Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30 Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. 15. apríl 2017 19:18 Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. 16. apríl 2017 12:45 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur Sjá meira
Elías Már tekur við kvennaliði Hauka eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, fyrirliði karlaliðs Hauka, tekur við kvennaliði félagsins í sumar. 10. mars 2017 17:27
Andri: Þakka ykkur fyrir að hafa spáð okkur svona slöku gengi „Þetta er held ég mesta rugl sem ég hef lent í. Þvílíkur draumur að ná klára þennan leik, en ég held að við höfðum átt það skilið,” sagði Andri Þór Helgason, einn af markahæstu mönnum Fram í dag, þegar liðið sló út Íslandsmeistara Hauka. 15. apríl 2017 19:23
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 45-47 | Fram sendi Íslandsmeistarana í frí eftir vító Fram er komið í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir sigur á Haukum eftir vítakastkeppni oddaleik liðanna að Ásvöllum í dag. Lokatölur 47-45 eftir að Fram hafði leitt 14-13 í hálfleik. 15. apríl 2017 18:30
Gunnar: Stundum er sportið grimmt „Ég er orðlaus. Þetta er þungt högg að fá. Ég viðurkenni það. Mikið sjokk,” sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að Haukar féllu úr leik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta eftir ævintýralegan leik gegn Fram. 15. apríl 2017 19:18
Aldrei hefur lið sem endaði jafn neðarlega sent Íslandsmeistarana í sumarfrí Fram braut blað í sögu úrslitakeppni karla í handbolta þegar liðið vann Íslandsmeistara Hauka, 45-47, í oddaleik í 8-liða úrslitum í gær. 16. apríl 2017 12:45