Píratar segja afdráttarlaust nei við milljörðum til Icelandair Píratar vonast til að geta talað ríkisstjórnina af ríkisábyrgð fyrir Icelandair. Flokkurinn segir ríkisstjórnina virðast ætla að leggja allt sitt undir til að tóra fram yfir kosningar. Viðskipti innlent 4. september 2020 15:57
Samþykktu lagabreytingar til að mæta efnahagsáhrifum veirunnar Alþingi samþykkti á þriðja tímanum breytingar á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Innlent 4. september 2020 15:39
Starfsfólk og bekkjarfélagar í sóttkví eftir að nemandi í 7. bekk smitaðist Nemandi í 7. bekk í Vallaskóla á Selfossi greindist í gær með Covid-19, sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Innlent 4. september 2020 14:07
Nýtt Covid greiningartæki Landspítalans getur nýst við skimun á leghálskrabbameini Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir allt á ætlun þegar kemur að færslu skimunar leghálskrabbameins frá Krabbameinsfélaginu til heilsugæslunnar. Hann segir ný COVID greiningartæki Landspítalans geta nýst við skimunina. Innlent 4. september 2020 12:34
Við ætlum að halda áfram Þegar við verðum fyrir áfalli getur vonin um betri tíma haft mikið um það að segja hver krafturinn til að takast á við áfallið verður. Í því samhengi fundust mér lágstemmd skilaboð Gylfa Zoega í Silfrinu síðasta vetur svo sterk. Skoðun 4. september 2020 12:00
Þrír starfsmenn Fossvogsskóla í úrvinnslusóttkví eftir smit Þrír starfsmenn Fossvogsskóla hafa verið settir í úrvinnslusóttkví og skimun eftir að starfsmaður í eldhúsi greindist með kórónuveirusmit. Innlent 4. september 2020 11:42
Staðfestir tillögur Þórólfs um rýmri veirutakmarkanir Breytingarnar eru í samræmi við tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem útlistaðar voru á upplýsingafundi almannavarna í gær. Innlent 4. september 2020 11:19
Sex greindust með smit innanlands Þrír greindust á landamærunum og niðurstöðu mótefnamælingar beðið í tveimur tilvikum, en sá þriðji var með mótefni. Innlent 4. september 2020 11:04
Andlátin færri fyrstu mánuði ársins samanborið við síðustu ár Fyrstu 33 vikur ársins 2020 dóu að meðaltali 43 í hverri viku eða aðeins færri en fyrstu 33 vikur áranna 2017, 2018 og 2019 þegar 43,6 dóu að meðaltali. Innlent 4. september 2020 10:46
Nær öllum flugferðum Icelandair aflýst í dag Átján flugferðum Icelandair til og frá landinu í dag hefur verið aflýst. Viðskipti innlent 4. september 2020 10:35
Fyrsta dauðsfallið af völdum Covid-19 síðan í maí Heilbrigðisyfirvöld á Nýja-Sjálandi hafa staðfest að maður hafi látist af völdum Covid-19. Erlent 4. september 2020 10:09
Sex leikmenn PSG með kórónuveiruna Sex leikmenn Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain eru í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 4. september 2020 09:31
Námsmenn nýta netið til að versla en velja prentað form Rafrænar bækur er aðeins lítill hluti seldra bóka í Bóksölu stúdenta og segir Óttarr Proppé verslunarstjóri að enn sem komið er sé engin bylting í eftirspurn eftir rafbókum. Atvinnulíf 4. september 2020 09:00
Blússandi góðæri hjá íslenskum kaupmönnum Jólastemmning í verslun á miðju sumri. Kortavelta í júlí jafn mikil og hún var í desember. Viðskipti innlent 4. september 2020 09:00
Berlusconi lagður inn á sjúkrahús Silvio Berlusconi, Evrópuþingmaður og fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi. Gekkst hann undir rannsóknir, en greint var frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með kórónuveiruna. Erlent 4. september 2020 08:34
Segir stórhættulegt að taka upp heimkomusmitgát í stað sóttkvíar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að það yrði stórhættulegt að taka upp heimkomusmitgát við landamærin í stað fimm daga sóttkvíar eins og nú er. Innlent 4. september 2020 07:46
Eitt stærsta vændishús álfunnar á hausinn Vændishúsið Pascha í þýsku borginni Köln er farið á hausinn af völdum kórónuveirufaraldursins. Erlent 4. september 2020 07:05
Draga úr skimun til að fegra ímynd forsetans Hvíta húsið er hætt að reyna að halda aftur af útbreiðslu Covid-19 í Bandaríkjunum. Þess í stað er markmiðið að vernda viðkvæma hópa, koma á einhvers konar eðlilegu ástandi og bæta ímynd Donald Trump, forseta varðandi faraldurinn. Erlent 3. september 2020 23:00
Fólk veikara en áður þegar það leitar sér aðstoðar Forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir ákveðnar vísbendingar um breytingar á fjölda þeirra sem greinast með krabbamein. Hann hefur áhyggjur af því að fólk veigri sér við að leita sér heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 3. september 2020 22:00
Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Bíó og sjónvarp 3. september 2020 20:48
Efast um að bóluefni verði tilbúið í október Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar telur ekki líklegt að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru verði tilbúið í október, jafnvel þó að það sé „hugsanlegt“. Hvíta húsið segir að enginn þrýstingur sé á heilbrigðisyfirvöld að votta bóluefni fyrir kosningar sem fara fram í nóvember. Erlent 3. september 2020 18:51
Ótvíræður árangur af landamæraskimun Forsætisráðherra segir ótvírætt að tvöföld landamæraskimun eftir kórónuveirunni hafi skilað árangri. Þeim sem greinist á landamærunum hafi fjölgað verulega. Innlent 3. september 2020 18:16
Botnlanginn fjarlægður úr Víði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, gekkst undir botnlangauppskurð á mánudag eftir að einkenni í kviðarholi sem hann byrjaði að finna fyrir í hálendisferð í síðustu viku fóru versnandi. Innlent 3. september 2020 18:01
Gefur lítið fyrir gagnrýni um yfirgengilegar aðgerðir Sóttvarnalæknir segir það einmitt aðgerðunum að þakka að staðan sé jafngóð og raun ber vitni. Innlent 3. september 2020 15:50
Á ekki von á grundvallarbreytingum á landamærum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á ekki von á því að hann leggi til einhvers konar grundvallarbreytingar á fyrirkomulagi landamæraskimuna og sóttvarna í tengslum við það Innlent 3. september 2020 14:48
Eins metra regla fyrir alla og 200 megi koma saman Sóttvarnalæknir hefur lagt það til við heilbrigðisráðherra að fjöldamörk samkomubanns verði hækkuð úr hundrað manns upp í tvö hundruð frá og með 7. september næstkomandi, fyrr en áætlað var. Innlent 3. september 2020 14:13
Svona var 109. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 14 í dag vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 3. september 2020 13:15
Leggja fram nýjar tillögur og krefjast tafarlausra aðgerða Viðreisn boðaði til blaðamannafundar í morgun þar sem lagðar voru fram tillögur að efnahagsaðgerðum vegna kórónuveirufaraldursins. Segja ríkisstjórnina svifaseina. Innlent 3. september 2020 11:54
Fjögur ný innanlandssmit Alls greindust fjórir með virkt kórónuveirusmit innanlands síðasta sólarhringinn. Tveir voru í sóttkví. Innlent 3. september 2020 11:07