Dagskráin í dag: Man. United, Valur í Meistaradeild kvenna og úrvalsdeildin í eFótbolta Miðvikudagar eru nánast orðnir hátíðardagar á sportrásum Stöðvar 2 um þessar mundir en Meistaradeildin er á dagskránni þriðju vikuna í röð. Sport 4. nóvember 2020 06:00
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur á Spáni, Martin mætir Real, NFL og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 1. nóvember 2020 06:00
Loka þarf öllum golfvöllum landsins Eftir að hertar ráðstafanir voru gerðar til að ná að hemja kórónuveiruna hér á landi er ljóst að loka þarf öllum golfvöllum landsins. Þetta staðfestu þeir Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson. Golf 31. október 2020 23:01
Lögreglumenn vísuðu vongóðum kylfingum af velli Lögreglumenn á Suðurnesjum vísuðu kylfingum af Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem þeir hugðust spila golf. Innlent 31. október 2020 18:11
Íþróttir óheimilar en Golfsambandið greinir stöðuna Viðbragðshópur Golfsambands Íslands vinnur nú að því að „greina stöðuna“ í kjölfar strangari sóttvarnaaðgerða sem stjórnvöld kynntu í gær og tóku gildi á miðnætti. Samkvæmt hertum reglum er allt íþróttastarf óheimilt. Innlent 31. október 2020 13:52
Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Sport 31. október 2020 06:01
Dagskráin í dag: Spænski körfu- og fótboltinn ásamt enska boltanum og golfi Alls eru fimm beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Sport 30. október 2020 06:01
Gullbjörninn hvetur fólk til að kjósa Trump Sigursælasti kylfingur golfsögunnar er stuðningsmaður Donalds Trump og hvetur fólk til að kjósa hann í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Golf 29. október 2020 17:00
Dagskráin í dag: Fær Rúnar Alex loksins tækifæri? Evrópudeildin í knattspyrnu er það sem á hug okkar allan í dag. Rúnar Alex Rúnarsson gæti loks fengið tækifæri með Arsenal er liðið fær Dundalk í heimsókn. Sport 29. október 2020 06:00
Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Ellefu beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Þar má finna útsendingar frá fótbolta, NFL, golfi og spænska körfuboltanum. Sport 25. október 2020 06:01
Dagskráin í dag: El Clasico, enskur ástríðubolti og golf Það eru tíu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld og flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 24. október 2020 06:01
Dagskráin í dag: Rooney í sóttkví, Domino’s Körfuboltakvöld og golfið Sex beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þrjár þeirra eru úr golfinu, ein úr fótboltanum og ein frá körfuboltanum. Sport 23. október 2020 06:00
Dagskráin í dag: Evrópudeildarleikir, golf og aukaþáttur af Stúkunni Átta beinar útsendingar má finna á Stöð 2 Sport í dag en þær eru frá golfi, Evrópudeildinni og úr fótboltanum. Sport 22. október 2020 06:01
Flykkjast í golf og vellirnir enn grænir Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu opnuðu að nýju í dag eftir tíu daga lokun vegna tilmæla sóttvarnayfirvalda. Golf 20. október 2020 11:15
Jason Kokrak sigurvegari CJ Cup Jason Kokrak stóð uppi sem sigurvegari á CJ Cup mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 19. október 2020 07:01
Golfið fær grænt ljós GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október. Golf 18. október 2020 23:08
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18. október 2020 06:00
Svarar þeim kylfingum sem hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbba Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri GKG, tekur til varna fyrir stjórnendur golfklúbba á Facebook þar sem hann segir örfáa kylfinga hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbbanna á samfélagsmiðlum vegna þess að þeir hafi farið eftir tilmælum sóttvarnalæknis um lokun golfvalla. Innlent 17. október 2020 10:18
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17. október 2020 06:00
Að hlýða eða hlýða ekki – þar er efinn Jakob Bjarnar skrifar um lokun golfvalla, svekkta kylfinga og vafasamt gildi þess að hlýða í blindni. Skoðun 16. október 2020 17:36
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Wayne Rooney og golf Það verður nóg af leikjum á Stöð 2 Sport og hliðarrásum um helgina. Hins vegar er mjög rólegt í dag enda engir leikir hér á landi í neinum íþróttum. Sport 16. október 2020 06:01
Sir Charles Barkley kemur inn fyrir Tiger Woods í „The Match 3“ Þriðja golfeinvígið er á dagskrá í Bandaríkjunum en það eru forföll að þessu sinni og Tiger Woods mun ekki taka þátt eins og í hinum tveimur. Golf 15. október 2020 16:31
Nikótínpúðahraukarnir á Grafarholtsvelli Ólafur Hand segir kylfinga gleyma sjentilmennskunni á heimavelli. Innlent 15. október 2020 14:05
Dagskráin í dag: Vodafonedeildin og golf Við bjóðum upp á Vodafonedeildina í CounterStrike og nóg af golfi í beinni útsendingu í dag. Sport 15. október 2020 06:01
Efsti maður heimslistans með kórónuveiruna Dustin Johnson getur ekki tekið þátt á CJ Cup eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Golf 14. október 2020 13:30
Áhyggjuefni að fólk skilji ekki sóttvarnatilmæli Tilmæli um að golfvellir loki samhliða því sem annað íþróttastarf leggst tímabundið af eru liður í því að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir það áhyggjuefni ef fólk skilur ekki hvers vegna gripið sé til sóttvarnaaðgerða. Innlent 13. október 2020 18:55
Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu. Golf 12. október 2020 13:32
Kim langbest á lokahringnum KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Golf 11. október 2020 22:45
Lokun golfvalla tilkomin vegna tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra Golfsamband Íslands gaf frá sér tilkynningu í dag er varðar lokun golfvalla á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir meðal annars að sambandið hafi ekki ákveðið að loka völlum borgarinnar. Golf 11. október 2020 14:01
26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu spiluðu á Akranesi í gær 26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu fóru í gær á Akranes til þess að spila golf. Bæjarstjóri Akraness segir miður að íbúar höfuðborgarsvæðisins hafi ekki farið eftir tilmælum sóttvarnayfirvalda að fara ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið nema brýna nauðsyn beri til. Innlent 11. október 2020 12:34