Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Loka þarf öllum golfvöllum landsins

Eftir að hertar ráðstafanir voru gerðar til að ná að hemja kórónuveiruna hér á landi er ljóst að loka þarf öllum golfvöllum landsins. Þetta staðfestu þeir Þórólfur Guðnason og Víðir Reynisson.

Golf
Fréttamynd

Íþróttir óheimilar en Golfsambandið greinir stöðuna

Viðbragðshópur Golfsambands Íslands vinnur nú að því að „greina stöðuna“ í kjölfar strangari sóttvarnaaðgerða sem stjórnvöld kynntu í gær og tóku gildi á miðnætti. Samkvæmt hertum reglum er allt íþróttastarf óheimilt.

Innlent
Fréttamynd

Golfið fær grænt ljós

GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október.

Golf
Fréttamynd

Áhyggjuefni að fólk skilji ekki sóttvarnatilmæli

Tilmæli um að golfvellir loki samhliða því sem annað íþróttastarf leggst tímabundið af eru liður í því að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir það áhyggjuefni ef fólk skilur ekki hvers vegna gripið sé til sóttvarnaaðgerða.

Innlent
Fréttamynd

Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga

Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu.

Golf
Fréttamynd

Kim langbest á lokahringnum

KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina.

Golf