Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 26. september 2021 22:00 Bandaríska liðið fagnar með Ryder-bikarinn. AP/Ashley Landis Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda. Það var ekkert sérstaklega margt sem benti til þess að Evrópa ætti mikinn möguleika á því að koma til baka á lokadegi mótsins. Bandaríkin höfðu sigrað fyrsta daginn 6-2 og annan daginn 5-3. Í dag var leikið í tvímenningi og voru tólf vinningar í boði. Bandaríkin unnu átta einvígi og þar með mótið 19-9. Margir í liði bandaríkjanna spiluðu afbragðs golf á meðan ásar evrópska liðsins, eins og John Rahm, áttu ekki sína bestu daga. Það var svo Collin Morikawa sem kláraði einvígi sitt gegn Viktor Hovland með jafntefli sem kom Bandaríkjunum í 14,5 vinninga sem tryggði sigurinn við mikil fagnaðarlæti áhorfenda á Whistling Straits vellinum í Wisconsin. Collin Morikawa setti púttið sem tryggði Bandríkjunum sigurinnEPA-EFE/ERIK S. LESSER Ryder-bikarinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Það var ekkert sérstaklega margt sem benti til þess að Evrópa ætti mikinn möguleika á því að koma til baka á lokadegi mótsins. Bandaríkin höfðu sigrað fyrsta daginn 6-2 og annan daginn 5-3. Í dag var leikið í tvímenningi og voru tólf vinningar í boði. Bandaríkin unnu átta einvígi og þar með mótið 19-9. Margir í liði bandaríkjanna spiluðu afbragðs golf á meðan ásar evrópska liðsins, eins og John Rahm, áttu ekki sína bestu daga. Það var svo Collin Morikawa sem kláraði einvígi sitt gegn Viktor Hovland með jafntefli sem kom Bandaríkjunum í 14,5 vinninga sem tryggði sigurinn við mikil fagnaðarlæti áhorfenda á Whistling Straits vellinum í Wisconsin. Collin Morikawa setti púttið sem tryggði Bandríkjunum sigurinnEPA-EFE/ERIK S. LESSER
Ryder-bikarinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira