Óttaðist um líf sitt: Hélt ég myndi aldrei sjá konu mína og börn aftur Valur Páll Eiríksson skrifar 4. september 2021 12:01 Patrick Reed fagnaði sigri á Masters-mótinu árið 2018, og fékk þá hinn fræga græna jakka. Vísir/Getty Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed segist hafa farið niður dimman dal er hann barðist fyrir lífi sínu vegna tvöfaldrar lungnabólgu í síðasta mánuði. Hann er mættur aftur á völlinn á Tour Championship-mótið sem stendur yfir. Reed var í viðtali eftir fyrsta hringinn á Tour Championship, sem fer fram á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Hann var óvænt mættur á mótið eftir að hafa nýlega fengið lungnabólgu í bæði lungu. Hann þurfti að vera á spítala í tæpa viku vegna þess þar sem hann segir hafa verið hræðilega reynslu, sérstaklega vegna kórónuveirufaraldursins. „Vegna þess hvernig spítalar eru þessa dagana út af Covid, er fólki ekki hleypt þar inn, svo maður er einn þarna, segir Reed. Ég held ég hafi verið þarna í fimm eða sex daga, ég veit ekki nákvæmlega hve lengi. Ég man ekki nákvæman tímaramma sem ég var á spítalanum en manni leið eins og það væri heil eilífð.“ segir Reed. Hann segir þá að læknar hafi sagt honum að hann væri í mjög slæmu ásigkomulagi. Þeir hvöttu hann til að vera í eins miklu sambandi við fjölskyldu sína og hann gat. „Svo ég er fastur þarna og þessa fyrstu tvo daga er það eina sem ég hugsa að ég muni ekki geta kvatt börnin mín. Ég muni ekki geta sagt þeim að ég elski þau. Ég mun ekki geta sagt konunni minni að ég elski hana og knúsað hana.“ segir Reed. „Þetta sendir mann klárlega á myrkan stað, sérstaklega þessa fyrstu tvo daga. En ég er svo ánægður að hafa haft svo gott teymi og ótrúlega lækna sem unnu með mér og hjálpuðu mér í gegnum þetta,“ Ergjandi að höggin séu ekki þau bestu en vill keppa á Ryder Reed er nú mættur á Tour Championship-mótið sem er það síðasta á tímabilinu á PGA-mótaröðinni vestanhafs. Hann segist enn vera ryðgaður eftir veikindin og að hann sé aðeins mættur á mótið til að reyna að komast í Ryder Cup lið Bandaríkjanna. „Það er dálítið ergjandi að geta ekki hitt skotin og virkilega finna ákveðna hluti ennþá, en ég tók hellings tíma í frí. Ég meina, ég var að berjast fyrir lífi mínu og það góða er að nú get ég komist aftur í fullt fjör, vonandi.“ segir Reed. Ryder Cup fer fram 24.-26. september en þar mætast sveitir Bandaríkjanna og Evrópu í árlegri keppni. Á sunnudaginn, eftir að keppni á Tour Championship lýkur, mun Steve Stricker, fyrirliði Bandaríkjanna, velja sex leikmenn í bandaríska hópinn. Þriðji hringur Tour Championship hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Bandaríkin Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Sjá meira
Reed var í viðtali eftir fyrsta hringinn á Tour Championship, sem fer fram á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Hann var óvænt mættur á mótið eftir að hafa nýlega fengið lungnabólgu í bæði lungu. Hann þurfti að vera á spítala í tæpa viku vegna þess þar sem hann segir hafa verið hræðilega reynslu, sérstaklega vegna kórónuveirufaraldursins. „Vegna þess hvernig spítalar eru þessa dagana út af Covid, er fólki ekki hleypt þar inn, svo maður er einn þarna, segir Reed. Ég held ég hafi verið þarna í fimm eða sex daga, ég veit ekki nákvæmlega hve lengi. Ég man ekki nákvæman tímaramma sem ég var á spítalanum en manni leið eins og það væri heil eilífð.“ segir Reed. Hann segir þá að læknar hafi sagt honum að hann væri í mjög slæmu ásigkomulagi. Þeir hvöttu hann til að vera í eins miklu sambandi við fjölskyldu sína og hann gat. „Svo ég er fastur þarna og þessa fyrstu tvo daga er það eina sem ég hugsa að ég muni ekki geta kvatt börnin mín. Ég muni ekki geta sagt þeim að ég elski þau. Ég mun ekki geta sagt konunni minni að ég elski hana og knúsað hana.“ segir Reed. „Þetta sendir mann klárlega á myrkan stað, sérstaklega þessa fyrstu tvo daga. En ég er svo ánægður að hafa haft svo gott teymi og ótrúlega lækna sem unnu með mér og hjálpuðu mér í gegnum þetta,“ Ergjandi að höggin séu ekki þau bestu en vill keppa á Ryder Reed er nú mættur á Tour Championship-mótið sem er það síðasta á tímabilinu á PGA-mótaröðinni vestanhafs. Hann segist enn vera ryðgaður eftir veikindin og að hann sé aðeins mættur á mótið til að reyna að komast í Ryder Cup lið Bandaríkjanna. „Það er dálítið ergjandi að geta ekki hitt skotin og virkilega finna ákveðna hluti ennþá, en ég tók hellings tíma í frí. Ég meina, ég var að berjast fyrir lífi mínu og það góða er að nú get ég komist aftur í fullt fjör, vonandi.“ segir Reed. Ryder Cup fer fram 24.-26. september en þar mætast sveitir Bandaríkjanna og Evrópu í árlegri keppni. Á sunnudaginn, eftir að keppni á Tour Championship lýkur, mun Steve Stricker, fyrirliði Bandaríkjanna, velja sex leikmenn í bandaríska hópinn. Þriðji hringur Tour Championship hefst klukkan 17:00 í dag og verður sýndur beint á Stöð 2 Golf. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Bandaríkin Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Í beinni: Víkingur - Valur | Einn stærsti leikur sumarsins Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Sjá meira