Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 17:02 Rory McIlroy með bikarinn sem hann vann í Las Vegas. AP/David Becker Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. McIlroy vann langþráðan sigur í CJ bikarnum í Las Vegas á dögunum en það dugði ekki svo að Cowen héldi starfinu. Rory vann tvö mót undir stjórn Cowen. Pete Cowan Michael Bannon A familiar face is back in @McIlroyRory's coaching team — BBC SPORT NI (@BBCSPORTNI) November 11, 2021 Norður-írski kylfingurinn hefur hins vegar ákveðið að snúa aftur til æskuþjálfara síns Michael Bannon. Hann staðfesti fréttirnar í viðtali við Golfweek. Það er talið að slæmt gengi McIlroy í Ryder-bikarnum hafi haft mest um það að segja að hann skiptir um þjálfara. „Já, ég og Michael erum farnir að vinna aftur saman. Ég hef alltaf verið í sambandi við Pete og ég mun biðja hann um ráð ef ég til mig þurfa á því að halda. Núna er þetta samt bara Michael og ég,“ sagði Rory McIlroy við Golfweek. Michael Bannon byrjaði að þjálfa McIlroy þegar Rory var aðeins átta ára gamall en hann er nú orðinn 32 ára gamall. Four-time major winner Rory McIlroy of Northern Ireland decided Wednesday that the best way to get back to winning top tournaments is to return to his former swing coach. https://t.co/BVQo6Xtxbw— Reuters Sports (@ReutersSports) November 11, 2021 Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
McIlroy vann langþráðan sigur í CJ bikarnum í Las Vegas á dögunum en það dugði ekki svo að Cowen héldi starfinu. Rory vann tvö mót undir stjórn Cowen. Pete Cowan Michael Bannon A familiar face is back in @McIlroyRory's coaching team — BBC SPORT NI (@BBCSPORTNI) November 11, 2021 Norður-írski kylfingurinn hefur hins vegar ákveðið að snúa aftur til æskuþjálfara síns Michael Bannon. Hann staðfesti fréttirnar í viðtali við Golfweek. Það er talið að slæmt gengi McIlroy í Ryder-bikarnum hafi haft mest um það að segja að hann skiptir um þjálfara. „Já, ég og Michael erum farnir að vinna aftur saman. Ég hef alltaf verið í sambandi við Pete og ég mun biðja hann um ráð ef ég til mig þurfa á því að halda. Núna er þetta samt bara Michael og ég,“ sagði Rory McIlroy við Golfweek. Michael Bannon byrjaði að þjálfa McIlroy þegar Rory var aðeins átta ára gamall en hann er nú orðinn 32 ára gamall. Four-time major winner Rory McIlroy of Northern Ireland decided Wednesday that the best way to get back to winning top tournaments is to return to his former swing coach. https://t.co/BVQo6Xtxbw— Reuters Sports (@ReutersSports) November 11, 2021
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira