Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 08:30 Tiger Woods hefur komið til baka eftir alls konar meiðsli en að þessu sinni útlokar hann alvöru endurkomu. Getty/Richard Hartog Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021 Golf Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira
Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021
Golf Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Sjá meira