Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2021 13:00 Cristiano Ronaldo í leik með landsliði Portúgals. Getty/Tim Clayton Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. Lokaumferð undankeppni HM 2022 hefst í dag og verða tveir úrslitaleikir um laust sæti í lokakeppninni í Katar í kvöld. Í B-riðli eigast við lið Spánar og Svíþjóðar og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport 2. Spánn er með eins stigs forystu á Svíþjóð og dugar því jafntefli til að tryggja sér farseðilinn til Katar. Svíar þurfa að vinna leikinn sem fer fram í Sevilla og hefst klukkan 19.45. Í A-riðli er staðan æsispennandi. Portúgal og Serbía eru bæði með sautján stig á toppi riðilsins og mætast í kvöld. Portúgal er með betri markatölu og nægir því jafntefli til að tryggja sér efsta sæti riðilsins og sæti á HM 2022. Leikur Portúgals og Serbíu verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia verða í eldlínunni í stórslag í ACB-deildinni klukkan 17.30 er þeir mæta stórliði Barca. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Tveir leikir eru svo sýndir í NFL-deildinni bandarísku í kvöld og verða á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18.00 eigast við Washington Football Team og ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers en að honum loknum mætast Green Bay Packers og Seattle Seahawks. Í NBA-deildinni eigast við Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs klukkan 20.30. Vegna ofangreindra breytinga verður hann sýndur á Stöð 2 Vísir. Á Stöð 2 Sport verður einnig breyting þar sem að fresta þurfti leik Fram og Vals í Olísdeild karla. Í staðinn verður sýnt beint frá viðureign Selfoss og Víkings klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport. Næstsíðasta mót ársins á LPGA-mótaröðinni lýkur í kvöld þegar lokakeppnisdagurinn á Pelican Women's Championship fer fram. Bein útsending frá honum verður á Stöð 2 Golf. Á sama tíma verður bein útsending frá lokakeppnisdeginum á Houston Open á PGA-mótaröðinni og verður hann sýndur á Stöð 2 Esport. Bein útsending frá Turf-deildinni í Rocket League verður á rafíþróttavef Vísis. Yfirlit yfir beinar útsendingar dagsins: Stöð 2 Sport19.20 Selfoss - Víkingur (Olís deild karla) Stöð 2 Sport 213.50 Króatía - Rússland (Undankeppni HM 2022)16.50 Armenía - Þýskaland (Undankeppni HM 2022)19.35 Spánn - Svíþjóð (Undankeppni HM 2022)21.45 Markaþáttur HM 2022 Stöð 2 Sport 317.20 Barca - Valencia Basket (ACB)19.35 Portúgal - Serbía (Undankeppni HM 2022) Stöð 2 Sport 418.00 Washington - Tampa Bay (NFL)21.20 Green Bay - Seattle (NFL) Stöð 2 Vísir20.30 LA Lakers - SA Spurs (NBA) Stöð 2 Golf18.00 Pelican Women's Championship (LPGA) Stöð 2 Esport18.00 Houston Open (PGA) Vísir.is19.00 Turf-deildin (Rocket League) NBA NFL Olís-deild karla Golf HM 2022 í Katar Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira
Lokaumferð undankeppni HM 2022 hefst í dag og verða tveir úrslitaleikir um laust sæti í lokakeppninni í Katar í kvöld. Í B-riðli eigast við lið Spánar og Svíþjóðar og verður leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport 2. Spánn er með eins stigs forystu á Svíþjóð og dugar því jafntefli til að tryggja sér farseðilinn til Katar. Svíar þurfa að vinna leikinn sem fer fram í Sevilla og hefst klukkan 19.45. Í A-riðli er staðan æsispennandi. Portúgal og Serbía eru bæði með sautján stig á toppi riðilsins og mætast í kvöld. Portúgal er með betri markatölu og nægir því jafntefli til að tryggja sér efsta sæti riðilsins og sæti á HM 2022. Leikur Portúgals og Serbíu verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia verða í eldlínunni í stórslag í ACB-deildinni klukkan 17.30 er þeir mæta stórliði Barca. Leikurinn verður sýndur á Stöð 2 Sport 3. Tveir leikir eru svo sýndir í NFL-deildinni bandarísku í kvöld og verða á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18.00 eigast við Washington Football Team og ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers en að honum loknum mætast Green Bay Packers og Seattle Seahawks. Í NBA-deildinni eigast við Los Angeles Lakers og San Antonio Spurs klukkan 20.30. Vegna ofangreindra breytinga verður hann sýndur á Stöð 2 Vísir. Á Stöð 2 Sport verður einnig breyting þar sem að fresta þurfti leik Fram og Vals í Olísdeild karla. Í staðinn verður sýnt beint frá viðureign Selfoss og Víkings klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport. Næstsíðasta mót ársins á LPGA-mótaröðinni lýkur í kvöld þegar lokakeppnisdagurinn á Pelican Women's Championship fer fram. Bein útsending frá honum verður á Stöð 2 Golf. Á sama tíma verður bein útsending frá lokakeppnisdeginum á Houston Open á PGA-mótaröðinni og verður hann sýndur á Stöð 2 Esport. Bein útsending frá Turf-deildinni í Rocket League verður á rafíþróttavef Vísis. Yfirlit yfir beinar útsendingar dagsins: Stöð 2 Sport19.20 Selfoss - Víkingur (Olís deild karla) Stöð 2 Sport 213.50 Króatía - Rússland (Undankeppni HM 2022)16.50 Armenía - Þýskaland (Undankeppni HM 2022)19.35 Spánn - Svíþjóð (Undankeppni HM 2022)21.45 Markaþáttur HM 2022 Stöð 2 Sport 317.20 Barca - Valencia Basket (ACB)19.35 Portúgal - Serbía (Undankeppni HM 2022) Stöð 2 Sport 418.00 Washington - Tampa Bay (NFL)21.20 Green Bay - Seattle (NFL) Stöð 2 Vísir20.30 LA Lakers - SA Spurs (NBA) Stöð 2 Golf18.00 Pelican Women's Championship (LPGA) Stöð 2 Esport18.00 Houston Open (PGA) Vísir.is19.00 Turf-deildin (Rocket League)
NBA NFL Olís-deild karla Golf HM 2022 í Katar Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Sport Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Sjá meira