Heimir mætir ekki Messi nema með því að komast upp úr riðlinum Nú er orðið ljóst hvaða liðum lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, í jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta, mæta á Copa America næsta sumar. Fótbolti 8. desember 2023 11:00
Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. Íslenski boltinn 8. desember 2023 10:00
Vandræði Tottenham halda áfram Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þar sem Tottenham tapaði ekki leik í fyrstu tíu umferðunum í ensku úrvalsdeildinni er liðið nú án sigurs í síðustu fimm leikjum eftir 1-2 tap gegn West Ham í Lundúnaslag í kvöld. Enski boltinn 7. desember 2023 22:13
Everton upp úr fallsæti eftir stórsigur Everton komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Newcastle í kvöld. Fótbolti 7. desember 2023 21:49
Sævar skoraði en Kolbeinn sá rautt í bikartapi Lyngby Íslendingalið Lyngby mátti þola 3-2 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði fyrir gestina, en Kolbeinn Finnsson sá rautt. Fótbolti 7. desember 2023 21:38
Vilja Pogba(nn) í fjögur ár Saksóknari í íþróttamálum á Ítalíu hefur farið fram á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 7. desember 2023 16:00
Versta hrina Manchester City í sex ár Englandsmeistarar Manchester City eru nú eitt af þeim liðum sem hafa þurft að bíða lengst eftir sigri í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7. desember 2023 15:47
Klopp snöggreiddist eftir misheppnaðan brandara í beinni Jürgen Klopp og Liverpool fólk hefur kvartað mikið yfir því að liðið sé alltaf að spila klukkan hálfeitt á laugardögum og þá sérstaklega eftir landsleikjahlé. Enski boltinn 7. desember 2023 15:31
„Get ekki tekið neitt sem konur segja um karlaboltann alvarlega“ Hinn mjög svo umdeildi Joey Barton fór hamförum á Twitter í gærkvöldi og birti hverja kvenfjandsamlegu færsluna á fætur annarri. Hann fékk bágt fyrir. Enski boltinn 7. desember 2023 14:31
Sancho mögulega víxlað til baka Jadon Sancho gæti losnað úr útlegð sinni hjá Manchester United í janúar og orðið leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Dortmund á nýjan leik. Enski boltinn 7. desember 2023 14:00
Stuðningsmaður Palace reyndi að grýta Hodgson Stuðningsmaður Crystal Palace kastaði hlut í átt að knattspyrnustjóra liðsins, Roy Hodgson, eftir tapið fyrir Bournemouth, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 7. desember 2023 13:31
Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. Íslenski boltinn 7. desember 2023 13:11
Viborg vill fá Frey Danska úrvalsdeildarliðið Viborg hefur áhuga á að ráða Frey Alexandersson sem þjálfara. Fótbolti 7. desember 2023 13:00
Kveikt í bílum eftir að liðið hans Pelé féll í fyrsta sinn í 111 ár Brasilíska knattspyrnufélagið Santos, sem goðsögnin Pelé lék með nær allan sinn feril, féll í gær naumlega úr efstu deild, í fyrsta sinn í 111 ára sögu félagsins. Fótbolti 7. desember 2023 11:31
Knattspyrnusamband Evrópu svarar loksins kalli knattspyrnukvenna Krossbandaslit knattspyrnukvenna hafa verið mjög áberandi síðustu misseri og margir frábærir leikmenn misstu sem dæmi af heimsmeistaramótinu í ár vegna slíkra meiðsla. Fótbolti 7. desember 2023 11:00
Mál Alberts komið til héraðssaksóknara Héraðssaksóknari tekur ákvörðun hvort knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson verði ákærður fyrir kynferðisbrot. Málið er komið á borð héraðssaksóknara að lokinni rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7. desember 2023 10:26
Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. Íslenski boltinn 7. desember 2023 10:13
Tíu bestu frumraunir landsliðskvenna Markvörðurinn ungi, Fanney Inga Birkisdóttir, átti eftirminnilega frumraun með íslenska fótboltalandsliðinu sem vann Danmörku í fyrradag. Í tilefni þess fór Vísir yfir eftirminnilegustu frumraunir landsliðskvenna Íslands. Fótbolti 7. desember 2023 10:00
Spilar ekki meira með Liverpool á leiktíðinni Miðvörðurinn Joel Matip missir að öllum líkindum af restinni af tímabilinu með Liverpool, eftir að hafa slitið krossband í hné á sunnudaginn. Enski boltinn 7. desember 2023 09:31
Fanney með fótboltaheila og getur náð heimsklassa Jólin komu snemma í ár með sigri Íslands á Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í fyrradag. Átján ára gamall markvörður Íslands og Vals sló í gegn í frumraun sinni. Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og kramdi ólympíudrauma danska landsliðsins með 1-0 sigri sínum í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í Viborg. Íslenski boltinn 7. desember 2023 09:00
Lars ítrekar meðmæli sín með Heimi sem hann treystir að fullu Án þess að hika, myndi Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, mæla með fyrrum samstarfsmanni sínum Heimi Hallgrímssyni í hvaða þjálfarastarf sem er. Hann er yfir sig hrifinn af starfi Heimis með Jamaíka upp á síðkastið. Fótbolti 7. desember 2023 08:00
Trent sýndi afturendann Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrsta mark Liverpool gegn Sheffield í gær en stoðsending hans var þó ekki það sem var fjallað mest um varðandi hann eftir leikinn. Enski boltinn 7. desember 2023 07:00
Arteta: Við kennum engum um Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi ekki kenna David Raya um mörkin sem Luton skoraði gegn liðinu í gærkvöldi. Enski boltinn 6. desember 2023 23:15
McTominay hetja United gegn Chelsea Scott McTominay skoraði tvö mörk í sigri Manchester United gegn Chelsea á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 6. desember 2023 22:16
Leon Bailey skaut Villa í þriðja sætið Leon Bailey tryggði Aston Villa sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6. desember 2023 22:10
Liverpool vann í endurkomu Wilder Liverpool hafði betur gegn Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Chris Wilder með Sheffield eftir að hann var ráðinn þjálfari liðsins á ný. Enski boltinn 6. desember 2023 21:40
Segist ánægður hjá Villa þrátt fyrir sögusagnir Douglas Luiz, leikmaður Aston Villa, segist vera ánægður hjá liðinu þrátt fyrir háværar sögusagnir þess efnis að hann sé á förum í janúar. Enski boltinn 6. desember 2023 17:45
Lampard gæti fengið starf í Bandaríkjunum Frank Lampard, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, gæti fengið nýtt stjórastarf í Bandaríkjunum. Fótbolti 6. desember 2023 17:01
Antony barmar sér yfir „ósanngjarnri“ gagnrýni Neville og félaga Brasilíumaðurinn Antony hefur sent fyrrverandi leikmönnum Manchester United tóninn fyrir það sem honum finnst vera ósanngjörn gagnrýni á hans frammistöðu inni á vellinum. Enski boltinn 6. desember 2023 16:02
Esther Rós færir sig yfir hraunið Esther Rós Arnarsdóttir er nýr leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6. desember 2023 15:16