Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 09:32 Sir Geoff Hurst (til hægri) George Eastham (í miðju) og Gordon Banks (til vinstri) voru allir í heimsmeistaraliði Englendinga ásamt því að vera goðsagnir hjá Stoke City. Getty/Clint Hughes George Eastham, meðlimur í heimsmeistaraliði Englendinga frá 1966, er látinn 88 ára að aldri. Eastham lék nítján landsleiki fyrir enska landsliðið en enginn þeirra kom þó á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Englandi fyrir 58 árum. Hann var engu að síður í hóp enska liðsins á mótinu. George Eastham OBE has sadly died at the age of 88, Stoke City have announced. pic.twitter.com/bjrY5xZLiT— Sky Sports (@SkySports) December 20, 2024 Enska knattspyrnusambandið minnist Eastham á miðlum sínum og sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Eastham spilaði með Newcastle United og Arsenal áður en Stoke keypti hann skömmu eftir heimsmeistaramótið 1966. Eastham lék alls 194 leiki fyrir Stoke og tryggði þeim enska deildabikarinn með því að skora sigurmarkið í sigri á Chelsea á Wembley árið 1972. Eastham vann líka sigur í dómsalnum 1963 en það mál átti eftir að auðvelda leikmönnum að skipta um félög í enska boltanum. Eastham lék sinn síðasta leik árið 1974. Leikmenn Stoke munu spila með sorgarbönd í dag og félagið ætlar síðan að minnast hans sérstaklega í leiknum á móti Sheffield Wednesday á öðrum degi jóla. We're saddened to hear of the passing of George Eastham OBE at the age of 88. George won 19 caps in his #ThreeLions career and was a member of our 1966 @FIFAWorldCup-winning squad.Our condolences go to George's family and friends. pic.twitter.com/aNfgSlfu9r— England (@England) December 21, 2024 Enski boltinn Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Sjá meira
Eastham lék nítján landsleiki fyrir enska landsliðið en enginn þeirra kom þó á heimsmeistaramótinu sem haldið var í Englandi fyrir 58 árum. Hann var engu að síður í hóp enska liðsins á mótinu. George Eastham OBE has sadly died at the age of 88, Stoke City have announced. pic.twitter.com/bjrY5xZLiT— Sky Sports (@SkySports) December 20, 2024 Enska knattspyrnusambandið minnist Eastham á miðlum sínum og sendir fjölskyldu hans samúðarkveðjur. Eastham spilaði með Newcastle United og Arsenal áður en Stoke keypti hann skömmu eftir heimsmeistaramótið 1966. Eastham lék alls 194 leiki fyrir Stoke og tryggði þeim enska deildabikarinn með því að skora sigurmarkið í sigri á Chelsea á Wembley árið 1972. Eastham vann líka sigur í dómsalnum 1963 en það mál átti eftir að auðvelda leikmönnum að skipta um félög í enska boltanum. Eastham lék sinn síðasta leik árið 1974. Leikmenn Stoke munu spila með sorgarbönd í dag og félagið ætlar síðan að minnast hans sérstaklega í leiknum á móti Sheffield Wednesday á öðrum degi jóla. We're saddened to hear of the passing of George Eastham OBE at the age of 88. George won 19 caps in his #ThreeLions career and was a member of our 1966 @FIFAWorldCup-winning squad.Our condolences go to George's family and friends. pic.twitter.com/aNfgSlfu9r— England (@England) December 21, 2024
Enski boltinn Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Sjá meira