Meiðslalistinn lengist í Mílanó Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2024 21:59 Rafael Leao tognaði aftan í læri og þurfti að af velli. Emmanuele Ciancaglini/Ciancaphoto Studio/Getty Images AC Milan sótti 1-0 sigur til Verona en meiðslalisti liðsins lengdist enn frekar. Tijjandi Reijnders skoraði eina markið á 56. mínútu í fremur tíðindalitlum leik eftir stoðsendingu frá Youssouf Fofana. Milan þurfti að spila mest allan leikinn án vinstri vængmannsins Rafael Leao, sem tognaði í fyrri hálfleik og þurfti að fara af velli. Þeir mega ekki við því að missa hann í meiðsli. Nú þegar eru níu leikmenn á listanum: Alvaro Morata, Christian Pulisic, Ismael Bennecar, Luka Jovic, Ruben Loftus-Cheek, Noah Okafor, Yunus Musah og Alessandro Florenzi. Inn í stað Rafael Leao kom Theo Hernandez, sem er vanalega byrjunarliðsmaður í bakverðinum en byrjaði á bekknum í kvöld þegar hinn ungi Alex Jimenez fékk tækifæri til að spreyta sig í vinstri bakverðinum. Sterk þrjú stig hjá Mílanó-mönnum engu að síður. Þeir sitja í 7. sæti deildarinnar með 26 stig eftir 16 umferðir. Verona er í 17. sæti með 15 stig. Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sjá meira
Tijjandi Reijnders skoraði eina markið á 56. mínútu í fremur tíðindalitlum leik eftir stoðsendingu frá Youssouf Fofana. Milan þurfti að spila mest allan leikinn án vinstri vængmannsins Rafael Leao, sem tognaði í fyrri hálfleik og þurfti að fara af velli. Þeir mega ekki við því að missa hann í meiðsli. Nú þegar eru níu leikmenn á listanum: Alvaro Morata, Christian Pulisic, Ismael Bennecar, Luka Jovic, Ruben Loftus-Cheek, Noah Okafor, Yunus Musah og Alessandro Florenzi. Inn í stað Rafael Leao kom Theo Hernandez, sem er vanalega byrjunarliðsmaður í bakverðinum en byrjaði á bekknum í kvöld þegar hinn ungi Alex Jimenez fékk tækifæri til að spreyta sig í vinstri bakverðinum. Sterk þrjú stig hjá Mílanó-mönnum engu að síður. Þeir sitja í 7. sæti deildarinnar með 26 stig eftir 16 umferðir. Verona er í 17. sæti með 15 stig.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sjá meira