Flóttamenn á Íslandi Íslendingar eru, ásamt 146 öðrum þjóðum, aðili að alþjóðasamningi um stöðu flóttamanna. Samningurinn er frá 1951 og bókun sama efnis frá 1968. Ríki, sem eru aðilar að bókuninni, skuldbinda sig til að beita efnisákvæðum samningsins Skoðun 11. september 2015 10:00
Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. Erlent 11. september 2015 08:00
Bandaríkin taki við 10 þúsund flóttamönnum Talsmaður Hvíta hússins greindi frá því í gær að Obama Bandaríkjaforseti hafi áhuga á því að Bandaríkin taki á móti að lágmarki 10 þúsund sýrlenskum flóttamönnum á næsta fjárlagaári sem hefst 1. október. Erlent 11. september 2015 06:00
„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. Innlent 11. september 2015 00:09
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. Innlent 10. september 2015 19:25
Efast um áframhald Schengen-samstarfsins „Það verður mjög erfitt að sjá hvernig Schengen-fyrirkomulagið á að lifa þetta af, nema menn nái þeim mun meiri samstöðu um aðgerðir og markmið.“ Innlent 10. september 2015 14:01
Stöðva lestarsamgöngur milli Austurríkis og Ungverjalands Austurríska lestarfélagið OeBB segir þetta gert vegna gríðarlegs álags vegna komu flóttafólks. Erlent 10. september 2015 13:38
Grísk stjórnvöld reyna að létta af þrýstingi á Lesbos 2.500 flóttamenn fóru með ferju á vegum gríska ríkisins frá eynni Lesbos í morgun. Erlent 10. september 2015 12:32
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. Erlent 10. september 2015 07:19
Danir stöðva lestir til og frá Þýskalandi Hundruð flóttamanna reyna að fara í gegnum Danmörku til Svíþjóðar. Erlent 9. september 2015 17:01
Akraneskaupstaður tilbúinn í viðræður um móttöku flóttamanna Sjö ár eru nú liðin frá því að bærinn tók á móti 29 palestínskum flóttamönnum. Innlent 9. september 2015 10:11
Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. Erlent 9. september 2015 09:53
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. Erlent 9. september 2015 07:54
Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. Erlent 9. september 2015 07:00
Róttækra aðgerða er þörf til að endurskoða skiptingu kökunnar Katrín Jakobsdóttir sakaði stjórnarliða um skammtímahugsun og kallaði eftir aðgerðum svo að allir ættu rétt á jöfnum tækifærum. Innlent 8. september 2015 21:36
Árni Páll kallaði eftir byltingum með lokuð augun Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, reiddi sig á ríkt myndmál í ræðu sinni á Alþingi í kvöld og fyllti Vatnajökul af Sýrlendingum, Lundúnabúum og Kínverjum. Innlent 8. september 2015 20:39
Dönsk yfirvöld milli steins og sleggju í flóttamannamálinu Um tófhundruð flóttamenn frá Sýrlandi eru komnir til Danmerkur eftir að Þjóðverjar opnuðu landamæri sín og fjöldinn vex dag frá degi. Erlent 8. september 2015 13:27
Greina frá lakari kjörum flóttafólks í Danmörku í líbönskum dagblöðum Auglýsingarnar danskra stjórnvalda voru birtar í fjórum dagblöðum í gær, bæði á arabísku og ensku. Erlent 8. september 2015 11:11
Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. Erlent 8. september 2015 10:34
Flýgur til Lesbos að hjálpa flóttafólki "Hver einasti dagur skiptir máli, ég hreinlega gat ekki setið hér lengur og ákvað því að freista þess að komast til Lesbos um miðjan október til að aðstoða flóttamenn á eyjunni,“ segir Ásta Hafþórsdóttir, kvikmyndagerðarkona í Ósló. Innlent 8. september 2015 07:00
Merkel segir breytingar í vændum í Þýskalandi Evrópusambandið hyggst taka við 160 þúsund flóttamönnum frá Grikklandi, Ítalíu og Ungverjalandi. Þar af taka Þjóðverjar við 40 þúsundum og Frakkar 30 þúsundum. Bretar taka við 20 þúsundum á 5 árum. Ungverjar hafna kvótakerfi. Erlent 8. september 2015 07:00
Lesbos er á barmi þess að springa Talið er að á bilinu 15 til 17 þúsund flóttamenn hafist nú við í höfuðborg eyjunnar. Innlent 7. september 2015 23:41
Rauði Krossinn hefur fjársöfnun fyrir flóttafólk "Vandamálið sem heimsbyggðin öll stendur frammi fyrir er aðkallandi en fjöldi flóttamanna hefur aldrei verið meiri í mannkynssögunni“ Innlent 7. september 2015 21:25
Segir flóttamannabúðirnar líkjast frekar Gvantanamó en griðastað Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. Erlent 7. september 2015 21:09
Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. Erlent 7. september 2015 15:04
Seðlabankastjóri Finnlands gefur mánaðarlaun sín til flóttafólks Erkki Liikanen hefur ákveðið að gefa fjárhæð sem nemur einum mánaðarlaunum til Rauða krossins í Finnlandi. Erlent 7. september 2015 11:50
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. Erlent 7. september 2015 11:19
Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. Erlent 7. september 2015 10:42
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. Innlent 7. september 2015 08:00
Munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna "Við höfum alltaf sagt að þetta væri neyðartilvik þar sem við yrðum að bregðast fljótt við,“ segir kanslari Austurríkis. Erlent 6. september 2015 23:51