Cameron vill senda fleiri flóttamenn aftur heim Samúel Karl Ólason skrifar 23. september 2015 11:08 Cameron og Hollande funduðu í gær. Vísir/EPA David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Evrópa þurfi að senda fleiri flóttamenn aftur til sinna heimalanda. Það vill hann gera við flóttamenn sem hafi ekki grundvöll til að sækja um hæli í Evrópu. Hann vill að þess í stað yrði meiri kraftur settur í að hjálpa þeim sem komi frá stríðshrjáðum löndum og þurfi hæli. Þetta sagði hann við Francois Hollande, forseta Frakklands, voru þeir sammála um að þörf væri á lausn átaka í Sýrlandi. Á vef Independent er því haldið fram að Cameron muni fara fram á á fundi leiðtoga ESB í dag, að Evrópu horfi frekar til að hjálpa nágrannaríkjum Sýrlands. Þar halda milljónir manna til, sem hafa flúið undan borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bretar hafa varið mestu fé af öllum þjóðum ESB til hjálparstarfs í nágrannaríkjum Sýrlands, en hafa ekki viljað taka á móti eins mörgum flóttamönnum og þjóðir eins og Þýskaland, Austurríki, Frakkland og Svíþjóð. Bretar munu taka á móti 20 þúsund flóttamönnum úr flóttamannabúðum við Sýrland. Þeir verða fluttir til Bretlands á næstu fimm árum. Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00 Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir að Evrópa þurfi að senda fleiri flóttamenn aftur til sinna heimalanda. Það vill hann gera við flóttamenn sem hafi ekki grundvöll til að sækja um hæli í Evrópu. Hann vill að þess í stað yrði meiri kraftur settur í að hjálpa þeim sem komi frá stríðshrjáðum löndum og þurfi hæli. Þetta sagði hann við Francois Hollande, forseta Frakklands, voru þeir sammála um að þörf væri á lausn átaka í Sýrlandi. Á vef Independent er því haldið fram að Cameron muni fara fram á á fundi leiðtoga ESB í dag, að Evrópu horfi frekar til að hjálpa nágrannaríkjum Sýrlands. Þar halda milljónir manna til, sem hafa flúið undan borgarastyrjöldinni í Sýrlandi. Bretar hafa varið mestu fé af öllum þjóðum ESB til hjálparstarfs í nágrannaríkjum Sýrlands, en hafa ekki viljað taka á móti eins mörgum flóttamönnum og þjóðir eins og Þýskaland, Austurríki, Frakkland og Svíþjóð. Bretar munu taka á móti 20 þúsund flóttamönnum úr flóttamannabúðum við Sýrland. Þeir verða fluttir til Bretlands á næstu fimm árum.
Flóttamenn Tengdar fréttir Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00 Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19 Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00 Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Flóttafólkinu verður skipt milli ríkja ESB Fjögur ESB-ríki voru andvíg samkomulagi um lausn flóttamannavandans. Taka á við 120 þúsund manns í viðbót. Ákvörðun tekin á fundi innanríkisráðherra ESB-ríkjanna í gær. 23. september 2015 07:00
Mótmæla kvótáætlun ESB Tékknesk stjórnvöld hóta málsókn fyrir Evrópudómstólnum. 22. september 2015 07:19
Fimmtíu sóttu um hæli á Íslandi í ágúst Forsætisráðherra telur að fjöldi hælisleitenda muni tvöfaldast í ár. Fimmtíu sóttu um hæli í ágúst og fjöldinn er að verða svipaður í þessum mánuði. Yfir hundrað fá stöðu flóttamanns í ár. 22. september 2015 07:00
Innanríkisráðherrar ESB-ríkja samþykkja áætlun um skiptingu flóttafólks Tillagan var samþykkt með auknum meirihluta í ráðherraráðinu, en fjögur aðildarríkja greiddu atkvæði gegn tillögunni. 22. september 2015 16:07