Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2015 16:34 Sumir komast um borð í lest á meðan aðrir þræða akra og skóga til að komast leiðar sinnar. vísir/epa Eftir að yfirvöld í Ungverjalandi girtu fyrir landamæri sín varð Króatía skyndilega leið eitt fyrir flóttamenn á leið þeirra til Þýskalands. Yfirvöld þar í landi hafa gefið út að ekki sé mögulegt að taka við fleirum þar í landi en að fólkinu verði áfram hleypt í gegnum landið. Líkt og áður eru flestir flóttamennirnir frá stríðshrjáðum Miðausturlöndum. Áður lá leið þeirra í gegnum Ungverjaland en eftir að gaddavírsgirðingum var komið upp þar í landi og óeirðalögreglumenn hafa tekið sér stöðu annars staðar þurfti fólkið að finna sér aðra leið til að komast vestur. „Við getum ekki tekið við fleirum sem stendur,“ sagði Zoran Milanovic forsætisráðherra Króatíu á blaðamannafundi í höfuðborginni Zagreb. „Við munum áfram veita fólki vatn, mat og læknisaðstoð en síðan verður fólk að halda för sinni áfram.“ Á síðustu tveimur sólarhringum hafa minnst 13.000 flóttamenn komið til Króatíu. Talið er að tæplega hálf milljón manna hafi komið til Evrópu það sem af er ári í leit að betra lífí. Leið flestra liggur um Balkanskagann en fæstir vilja enda þar heldur halda áfram vestur. Enn sem komið er hefur ESB ekki útbúið neina stefnu vegna málsins og er það að reyna á samstarf ríkjanna 28. Þjóðverjar stefna að því að taka á móti 800.000 hælisleitendum í ár en enn sem komið er ekki vitað hvað önnur lönd munu gera. Flóttamenn Tengdar fréttir Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46 Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12 Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Eftir að yfirvöld í Ungverjalandi girtu fyrir landamæri sín varð Króatía skyndilega leið eitt fyrir flóttamenn á leið þeirra til Þýskalands. Yfirvöld þar í landi hafa gefið út að ekki sé mögulegt að taka við fleirum þar í landi en að fólkinu verði áfram hleypt í gegnum landið. Líkt og áður eru flestir flóttamennirnir frá stríðshrjáðum Miðausturlöndum. Áður lá leið þeirra í gegnum Ungverjaland en eftir að gaddavírsgirðingum var komið upp þar í landi og óeirðalögreglumenn hafa tekið sér stöðu annars staðar þurfti fólkið að finna sér aðra leið til að komast vestur. „Við getum ekki tekið við fleirum sem stendur,“ sagði Zoran Milanovic forsætisráðherra Króatíu á blaðamannafundi í höfuðborginni Zagreb. „Við munum áfram veita fólki vatn, mat og læknisaðstoð en síðan verður fólk að halda för sinni áfram.“ Á síðustu tveimur sólarhringum hafa minnst 13.000 flóttamenn komið til Króatíu. Talið er að tæplega hálf milljón manna hafi komið til Evrópu það sem af er ári í leit að betra lífí. Leið flestra liggur um Balkanskagann en fæstir vilja enda þar heldur halda áfram vestur. Enn sem komið er hefur ESB ekki útbúið neina stefnu vegna málsins og er það að reyna á samstarf ríkjanna 28. Þjóðverjar stefna að því að taka á móti 800.000 hælisleitendum í ár en enn sem komið er ekki vitað hvað önnur lönd munu gera.
Flóttamenn Tengdar fréttir Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46 Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12 Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46
Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12
Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33