Forsætisráðherra Króatíu segir að landið geti ekki tekið við fleirum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. september 2015 16:34 Sumir komast um borð í lest á meðan aðrir þræða akra og skóga til að komast leiðar sinnar. vísir/epa Eftir að yfirvöld í Ungverjalandi girtu fyrir landamæri sín varð Króatía skyndilega leið eitt fyrir flóttamenn á leið þeirra til Þýskalands. Yfirvöld þar í landi hafa gefið út að ekki sé mögulegt að taka við fleirum þar í landi en að fólkinu verði áfram hleypt í gegnum landið. Líkt og áður eru flestir flóttamennirnir frá stríðshrjáðum Miðausturlöndum. Áður lá leið þeirra í gegnum Ungverjaland en eftir að gaddavírsgirðingum var komið upp þar í landi og óeirðalögreglumenn hafa tekið sér stöðu annars staðar þurfti fólkið að finna sér aðra leið til að komast vestur. „Við getum ekki tekið við fleirum sem stendur,“ sagði Zoran Milanovic forsætisráðherra Króatíu á blaðamannafundi í höfuðborginni Zagreb. „Við munum áfram veita fólki vatn, mat og læknisaðstoð en síðan verður fólk að halda för sinni áfram.“ Á síðustu tveimur sólarhringum hafa minnst 13.000 flóttamenn komið til Króatíu. Talið er að tæplega hálf milljón manna hafi komið til Evrópu það sem af er ári í leit að betra lífí. Leið flestra liggur um Balkanskagann en fæstir vilja enda þar heldur halda áfram vestur. Enn sem komið er hefur ESB ekki útbúið neina stefnu vegna málsins og er það að reyna á samstarf ríkjanna 28. Þjóðverjar stefna að því að taka á móti 800.000 hælisleitendum í ár en enn sem komið er ekki vitað hvað önnur lönd munu gera. Flóttamenn Tengdar fréttir Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46 Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12 Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Eftir að yfirvöld í Ungverjalandi girtu fyrir landamæri sín varð Króatía skyndilega leið eitt fyrir flóttamenn á leið þeirra til Þýskalands. Yfirvöld þar í landi hafa gefið út að ekki sé mögulegt að taka við fleirum þar í landi en að fólkinu verði áfram hleypt í gegnum landið. Líkt og áður eru flestir flóttamennirnir frá stríðshrjáðum Miðausturlöndum. Áður lá leið þeirra í gegnum Ungverjaland en eftir að gaddavírsgirðingum var komið upp þar í landi og óeirðalögreglumenn hafa tekið sér stöðu annars staðar þurfti fólkið að finna sér aðra leið til að komast vestur. „Við getum ekki tekið við fleirum sem stendur,“ sagði Zoran Milanovic forsætisráðherra Króatíu á blaðamannafundi í höfuðborginni Zagreb. „Við munum áfram veita fólki vatn, mat og læknisaðstoð en síðan verður fólk að halda för sinni áfram.“ Á síðustu tveimur sólarhringum hafa minnst 13.000 flóttamenn komið til Króatíu. Talið er að tæplega hálf milljón manna hafi komið til Evrópu það sem af er ári í leit að betra lífí. Leið flestra liggur um Balkanskagann en fæstir vilja enda þar heldur halda áfram vestur. Enn sem komið er hefur ESB ekki útbúið neina stefnu vegna málsins og er það að reyna á samstarf ríkjanna 28. Þjóðverjar stefna að því að taka á móti 800.000 hælisleitendum í ár en enn sem komið er ekki vitað hvað önnur lönd munu gera.
Flóttamenn Tengdar fréttir Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46 Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12 Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. 17. september 2015 21:46
Flóttamenn brjóta sér leið inn í Króatíu Um tvö þúsund flóttamenn hafa safnast saman á lestarstöðinni í Tovarnik þar sem þeir freista þess að halda ferð sinni áfram. 17. september 2015 14:12
Yfirmaður flóttamannamála í Þýskalandi segir af sér Manfred Schmidt hefur sagt af sér af persónulegum ástæðum. 17. september 2015 15:33