Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 09:48 Assad ræddi ástandið í landinu og Evrópu í samtali við rússneska fjölmiðla þar sem hann sakaði leiðtoga Evrópuríkja um tvískinnung. Vísir/AFP Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. Assad ræddi ástandið í landinu og Evrópu í samtali við rússneska fjölmiðla þar sem hann sakaði leiðtoga Evrópuríkja um tvískinnung. „Annars vegar kvarta Vesturlönd yfir flóttamannavandanum og hins vegar hafa þau frá byrjun stutt við bakið á hryðjuverkamönnum og kölluðu þá friðsama mótmælendur,“ segir Assad. Hann ræddi einnig kröfur vestrænna leiðtoga um aðgerðir eftir að mynd af líki hins þriggja ára Aylan Kurdi birtust í fjölmiðlum. „Er hægt að vera hryggur vegna dauða eins barns í hafinu, ekki vegna þeirra þúsunda barna sem eru drepin af hryðjuverkamönnum í Evrópu? Tvískinningur Evrópu er ekki lengur ásættanlegur.“ Ellefu milljónir Sýrlendinga hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna borgarastyrjaldarinnar í landinu. Fjórar milljónir þeirra hafa flúið til annarra ríkja. Rúmlega 240 þúsund manns hafa látist í borgarastríðinu frá því að það braust út árið 2011. Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. Assad ræddi ástandið í landinu og Evrópu í samtali við rússneska fjölmiðla þar sem hann sakaði leiðtoga Evrópuríkja um tvískinnung. „Annars vegar kvarta Vesturlönd yfir flóttamannavandanum og hins vegar hafa þau frá byrjun stutt við bakið á hryðjuverkamönnum og kölluðu þá friðsama mótmælendur,“ segir Assad. Hann ræddi einnig kröfur vestrænna leiðtoga um aðgerðir eftir að mynd af líki hins þriggja ára Aylan Kurdi birtust í fjölmiðlum. „Er hægt að vera hryggur vegna dauða eins barns í hafinu, ekki vegna þeirra þúsunda barna sem eru drepin af hryðjuverkamönnum í Evrópu? Tvískinningur Evrópu er ekki lengur ásættanlegur.“ Ellefu milljónir Sýrlendinga hafa neyðst til að flýja heimili sín vegna borgarastyrjaldarinnar í landinu. Fjórar milljónir þeirra hafa flúið til annarra ríkja. Rúmlega 240 þúsund manns hafa látist í borgarastríðinu frá því að það braust út árið 2011.
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00