Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 22:26 Frá landamærunum í kvöld. Vísir/EPA Óeirðarklæddir lögregluþjónar skutu táragasi og vatni að flóttafólki við landamæri Ungverjalands og Tyrklands í kvöld. Lögreglan tókst á við hundruð flóttamanna við landamærabæinn Horgos þar sem fólkið hafði brotið sér leið inn fyrir landamærin. Konur og börn voru meðal flóttamannanna. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir framferði lögreglunnar vera óásættanlegt. Hann sagði að fólk sem þarf að búa við tunnusprengjur og grimmd í heimalandi sínu, muni leita sér lífs annarsstaðar. Yfirvöld í Ungverjalandi segjast aftur á móti hafa beitt löglegum leiðum til að vernda landamæri ríkisins gegn „ofbeldisfullum, vopnuðu og árásargjörnum árásarmönnum“. Ungverjaland lokaði öllum landamærum landsins í gær, en áður hafði það að ferðast ólöglega inn í landið eða skemma girðingu við landamærin, verið gert ólöglegt. Þá hafa dómstólar Ungverjalands byrjað að veita málum handtekinn flóttamanna flýtimeðferð.Hella þurfti vatni í augu fólks vegna gassins og mikil örvænting myndaðist.Vísir/EPAUtanríkisráðuneyti Serbíu hefur komið fram mótmælum gagnvart því að táragasi og vatni sé skotið inn fyrir landamærin. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa fjölmargir snúið sér að lengri og erfiðari leið til Evrópu með því að fara í gegnum Króatíu. Embættismenn þar í landi sögðu í kvöld að minnst 1.300 flóttamenn hafi komið að landamærunum þar í dag. Eftir átökin komu borgarar fólkinu til hjálpar með vatn, mat og fatnað og var slegist um hjálpina samkvæmt AP. Engir lögregluþjónar voru Serbíumegin við landamærin til að stilla til friðar. Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Óeirðarklæddir lögregluþjónar skutu táragasi og vatni að flóttafólki við landamæri Ungverjalands og Tyrklands í kvöld. Lögreglan tókst á við hundruð flóttamanna við landamærabæinn Horgos þar sem fólkið hafði brotið sér leið inn fyrir landamærin. Konur og börn voru meðal flóttamannanna. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir framferði lögreglunnar vera óásættanlegt. Hann sagði að fólk sem þarf að búa við tunnusprengjur og grimmd í heimalandi sínu, muni leita sér lífs annarsstaðar. Yfirvöld í Ungverjalandi segjast aftur á móti hafa beitt löglegum leiðum til að vernda landamæri ríkisins gegn „ofbeldisfullum, vopnuðu og árásargjörnum árásarmönnum“. Ungverjaland lokaði öllum landamærum landsins í gær, en áður hafði það að ferðast ólöglega inn í landið eða skemma girðingu við landamærin, verið gert ólöglegt. Þá hafa dómstólar Ungverjalands byrjað að veita málum handtekinn flóttamanna flýtimeðferð.Hella þurfti vatni í augu fólks vegna gassins og mikil örvænting myndaðist.Vísir/EPAUtanríkisráðuneyti Serbíu hefur komið fram mótmælum gagnvart því að táragasi og vatni sé skotið inn fyrir landamærin. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa fjölmargir snúið sér að lengri og erfiðari leið til Evrópu með því að fara í gegnum Króatíu. Embættismenn þar í landi sögðu í kvöld að minnst 1.300 flóttamenn hafi komið að landamærunum þar í dag. Eftir átökin komu borgarar fólkinu til hjálpar með vatn, mat og fatnað og var slegist um hjálpina samkvæmt AP. Engir lögregluþjónar voru Serbíumegin við landamærin til að stilla til friðar.
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00
Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13