Dyflinnarreglunni verður áfram beitt hér á landi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. september 2015 11:43 Ólöf Nordal, innanríkisráðherra. vísir/ernir Ekki kemur til greina að taka Dyflinnarreglugerðina úr sambandi hér á landi. Þetta kom fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort brottvísunum Sýrlendinga frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf sagði reglugerðina einn mikilvægasta hlekkinn í Schengen-samstarfinu og því væri mikilvægt að hún væri virk. Það væri þó hins vegar svo nú að flóttafólk væri ekki sent aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands þar sem þau ríki væru ekki talin örugg. Þá væru yfirvöld einnig að fylgjast með ástandinu í Króatíu. „Við teljum hins vegar mikilvægt að Dyflinnarreglugerðarverkið virki og þegar við sendum til baka þá er verið að senda fólk til baka til öruggra landa sem geta haldið utan um skráningar og lokið við málin,“ sagði Ólöf. Þá nefndi hún jafnframt að nú reyndi mjög mikið á allt regluverk Evrópu, þar með talið Schengen-svæðið og Dyflinnarreglugerðina. Það þyrfti því að styrkja það regluverk líkt og verið væri að gera með því að styrkja ytri landamæri Schengen. „Þegar ég segi að mér finnist ekki koma til greina að ræða Dyflinnarreglugerðina að þessu leyti þá er það vegna þess að um leið og við förum að gera það þá erum við faktískt að segja að þetta kerfi allt saman virki ekki.“ Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26 Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01 „Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15 Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Ekki kemur til greina að taka Dyflinnarreglugerðina úr sambandi hér á landi. Þetta kom fram í svari Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, við fyrirspurn Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingmanns Vinstri grænna, varðandi það hvort brottvísunum Sýrlendinga frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Ólöf sagði reglugerðina einn mikilvægasta hlekkinn í Schengen-samstarfinu og því væri mikilvægt að hún væri virk. Það væri þó hins vegar svo nú að flóttafólk væri ekki sent aftur til Grikklands, Ítalíu eða Ungverjalands þar sem þau ríki væru ekki talin örugg. Þá væru yfirvöld einnig að fylgjast með ástandinu í Króatíu. „Við teljum hins vegar mikilvægt að Dyflinnarreglugerðarverkið virki og þegar við sendum til baka þá er verið að senda fólk til baka til öruggra landa sem geta haldið utan um skráningar og lokið við málin,“ sagði Ólöf. Þá nefndi hún jafnframt að nú reyndi mjög mikið á allt regluverk Evrópu, þar með talið Schengen-svæðið og Dyflinnarreglugerðina. Það þyrfti því að styrkja það regluverk líkt og verið væri að gera með því að styrkja ytri landamæri Schengen. „Þegar ég segi að mér finnist ekki koma til greina að ræða Dyflinnarreglugerðina að þessu leyti þá er það vegna þess að um leið og við förum að gera það þá erum við faktískt að segja að þetta kerfi allt saman virki ekki.“
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26 Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01 „Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15 Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48
Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Táragasi og vatnsbyssum var beitt gegn flóttamönnum við landamæri Ungverjalands og Serbíu. 16. september 2015 22:26
Meirihluti hlynntur því að Ísland taki við flóttafólki Meirihluti svarenda í könnun Maskínu er hlynntur því að Ísland taki við flóttamönnum frá Sýrlandi á næstu mánuðum, eða á bilinu 56-57 prósent, 17. september 2015 10:01
„Nú kemur stríðið gangandi til okkar“ Hópur einstaklinga keyptu 30 auglýsingar á RÚV til að ýta við íslenskum stjórnvöldum. 16. september 2015 22:15
Vill að Ísland bregðist strax við flóttamannavanda: „Eftir hverju erum við að bíða?“ Katrín Júlíusdóttir skilur ekki af hverju málefni flóttamanna sitja í nefnd þegar vilji er til þess á landinu að taka á móti flóttamönnum. 16. september 2015 15:43