Sjúkraþjálfaravaktin Sveinn Sveinsson skrifar 2. febrúar 2023 09:01 Nú stendur til boða að fá tíma hjá sjúkraþjálfara á kvöldin alla virka daga á Læknavaktinni. Til að bóka tíma er annað hvort hægt er að mæta beint á vaktina eða bóka tíma á www.noona.is. Ekki þarf tilvísun frá lækni. Með þessari þjónustu vilja sjúkraþjálfarar rétta hjálparhönd við að létta á Bráðamóttöku Landspítalans. Einstaklingar geta því mætt beint á sjúkraþjálfaravaktina eftir slys, áverka eða skyndilega verki í stað þess að leita á Bráðamóttökuna. Sjúkraþjálfari á vakt skoðar, greinir og fræðir einstaklinginn um hvað sé mögulegt að gera til að flýta bata og minnka verki. Hann veitir fyrstu meðferð og fer yfir hvaða æfingar er æskilegt að gera, hvað skal forðast og hvers megi vænta á næstu vikum. Sjúkraþjálfarar sem starfa á vaktinni hafa langa reynslu. Þeir taka á móti öllum sem eiga við verkjavandamál að stríða eða þeim sem eru að bíða eftir að komast að hjá sérfræðingum, læknum eða sjúkraþjálfurum. Með því að mæta í eitt skipti til sjúkraþjálfara er hægt að fá að vita hvað má gera, hvað sé hægt að gera og fá m.a. ráð til að minnka bólgur og verki. Það að fá ráðleggingu frá sjúkraþjálfara eykur öryggi og styrk til að takast á við vandamálið. Nú þegar hafa fjöldi einstaklinga með verki leitað til sjúkraþjálfara á vaktinni og fengið meðferð sem léttir á verkjunum, fengið útskýringar á vandamálunum um hvað er hægt að gera. Léttum á Bráðamóttökunni og mætum á Sjúkraþjálfaravaktina. Höfundur er sjúkraþjálfari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Nú stendur til boða að fá tíma hjá sjúkraþjálfara á kvöldin alla virka daga á Læknavaktinni. Til að bóka tíma er annað hvort hægt er að mæta beint á vaktina eða bóka tíma á www.noona.is. Ekki þarf tilvísun frá lækni. Með þessari þjónustu vilja sjúkraþjálfarar rétta hjálparhönd við að létta á Bráðamóttöku Landspítalans. Einstaklingar geta því mætt beint á sjúkraþjálfaravaktina eftir slys, áverka eða skyndilega verki í stað þess að leita á Bráðamóttökuna. Sjúkraþjálfari á vakt skoðar, greinir og fræðir einstaklinginn um hvað sé mögulegt að gera til að flýta bata og minnka verki. Hann veitir fyrstu meðferð og fer yfir hvaða æfingar er æskilegt að gera, hvað skal forðast og hvers megi vænta á næstu vikum. Sjúkraþjálfarar sem starfa á vaktinni hafa langa reynslu. Þeir taka á móti öllum sem eiga við verkjavandamál að stríða eða þeim sem eru að bíða eftir að komast að hjá sérfræðingum, læknum eða sjúkraþjálfurum. Með því að mæta í eitt skipti til sjúkraþjálfara er hægt að fá að vita hvað má gera, hvað sé hægt að gera og fá m.a. ráð til að minnka bólgur og verki. Það að fá ráðleggingu frá sjúkraþjálfara eykur öryggi og styrk til að takast á við vandamálið. Nú þegar hafa fjöldi einstaklinga með verki leitað til sjúkraþjálfara á vaktinni og fengið meðferð sem léttir á verkjunum, fengið útskýringar á vandamálunum um hvað er hægt að gera. Léttum á Bráðamóttökunni og mætum á Sjúkraþjálfaravaktina. Höfundur er sjúkraþjálfari.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar