Skoðun Þá er það komið á hreint að líf olnbogabarna í vanda er verðmetið á 100 milljónir hér á landi Davíð Bergmann skrifar Það að það hafi strandað á 100 milljónum að byggja nýtt sérhæft meðferðarheimili fyrir börn í vanda hlýtur að vera vanræksla miðað við þá lögbundnu skyldu sem ríkið hefur í þessum málaflokki! Skoðun 19.3.2025 15:00 Ísland er ekki í tísku frekar en Mósambík Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Það hefur verið þrálát mantra í umræðu um ferðaþjónustu undanfarin ár, að Ísland sem ferðamannaland, sé “í tísku” í heiminum. Allir vilji koma til Íslands og að ofboðslega margir ferðamenn komi til Íslands, algjörlega af sjálfu sér. Skoðun 19.3.2025 14:47 Að berja hausnum við steininn Páll Steingrímsson skrifar Fyrir margt löngu hætti að vera fyndið hve ákaft formaður Blaðamannafélags Íslands ber höfðinu við steininn. Það er í raun orðið frekar þreytt og meiðandi. Reynir hún enn einu sinni að afvegaleiða umræðuna um mín mál og í þetta sinn gerir hún tilraun til að slá ryki í augu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Skoðun 19.3.2025 14:30 Þegar (trans) kona fer í sund Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Árið 1964 voru sett lög í Bandaríkjunum sem afléttu áralangri aðgreiningu svarts fólks á almenningsklósettum, sundstöðum og drykkjarbrunnum. Skoðun 19.3.2025 13:01 Þverpólitísk sjálftaka Ingólfur Helgi Héðinsson skrifar Nú þegar hver fréttin á fætur annarri birtist um margföld stöðugildi háttsettra embættismanna er gott að staldra aðeins við og velta fyrir sér ískyggilegri þróun hins opinbera. Skoðun 19.3.2025 12:30 Ef ekki hervæðing… hvað þá? Helga Þórólfsdóttir skrifar Þessa dagana er mikið talað um öryggis- og varnamál í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. Líst er yfir stuðning við „góða gæjann“ og útskýrt hvað „hinn vondi“ er að gera og ætlar að gera, ef hann er ekki stoppaður af með hervaldi. Mörg tala af þekkingu og reynslu af alþjóðastjórnmálum og aðrir sem leikmenn. Skoðun 19.3.2025 11:00 Að skapa rými fyrir vöxt Helena Katrín Hjaltadóttir og Íris Helga Gígju Baldursdóttir skrifa Starfsdagar fyrirtækja og stofnana eru gagnlegt tæki ef vinna á að vexti, samvinnu og vellíðan starfsfólks. Skoðun 19.3.2025 10:31 Leyfum loganum að lifa í Grindavík Vilhjálmur Árnason skrifar Jarðeldarnir á Reykjanesi hafa skapað miklar áskoranir fyrir íbúa Grindavíkur og þá sem voru þar með fyrirtæki í rekstri. Verkefni stjórnvalda hefur ekki verið einfalt og ráðamenn þurft að taka stórar og jafnvel umdeildar ákvarðanir. Skoðun 19.3.2025 10:01 Hvað á að verja með íslensku vopnavaldi sem Íslendingar nenna ekki verja með lögum? Arnar Þór Jónsson skrifar Morgunblaðið birtir þessa dagana greinaflokk eftir lagaprófessor sem vill að stofnaður verði íslenskur her. Því fleiri sem greinarnar verða og því meira sem hugsað er um málefnið verður betur ljóst að hugmyndin er glórulaus. Skoðun 19.3.2025 09:31 Trump 2.0 Ameríka og ný heimsskipan Jun Þór Morikawa skrifar Bandaríkin eru eina stórveldið í heiminum. Bandaríkjamenn hafa vald til að framkvæma hvað sem þeir ákveða eða vilja gera. Þess vegna verða þeir að hafa sterka siðferðislega ábyrgð að leiðarljósi. Trump er í raun að rífa niður hvernig Bandaríkin fást við heiminn á aðeins tveimur mánuðum í embætti forseta. Skoðun 19.3.2025 09:01 Framtíð óperunnar á Íslandi Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Menning er undirstaða hvers samfélags og hefur djúpstæð áhrif á sjálfsmynd, tengsl og samheldni fólks. Menningin er spegill á þjóðarsál nútímans, fortíðar og í einhverjum tilfellum gluggi inn í framtíðina. Skoðun 19.3.2025 08:31 Köngulóarvefur kerfisins Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Ég hef oft velt fyrir mér hvað ég hef gert til þess að verðskulda dásamlega drenginn minn. Þessi drengur með blíða sál, strangheiðarlegur, gáfaður og með gullfallega persónu. Ég elska allt við hann, en mest það sem gerir hann svo sérstakan – einhverfuna hans. Skoðun 19.3.2025 08:00 Samorka – Sterk samtök í 30 ár Finnur Beck skrifar Árið 2025 markar tímamót fyrir Samorku, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, því á árinu fagna þau 30 ára afmæli. Samorka hefur gegnt lykilhlutverki í að tryggja að orku- og veitugeirinn á Íslandi eigi sér sterkan málsvara í samtali við stjórnvöld og samfélag. Skoðun 19.3.2025 07:30 Samráðsbörn, kílómetragjald og yfirvofandi brengluð verðvitund við dæluna Arnar Þór Ingólfsson skrifar Það hefur komið á óvart, en þó um leið ekki, að sjá hvernig umræða um kílómetragjaldið hefur þróast, nú þegar frumvarp um málið er komið fram á ný. Þau sjónarmið hafa heyrst að vont sé að gjöld á jarðefnaeldsneyti, önnur en kolefnisgjaldið, verði afnumin. Skoðun 19.3.2025 07:00 Rétti tíminn er núna! Kjósum Björn! Valur Brynjar Antonsson skrifar Átt þú enn eftir að gera upp hug þinn? Hvern þú hyggst kjósa til rektors við Háskóla Íslands? Nú sem aldrei fyrr skiptir valið máli. Skoðun 18.3.2025 23:31 Alþjóðadagur félagsráðgjafar Steinunn Bergmann skrifar Í dag, 18. mars, er Alþjóðadagur félagsráðgjafar þar sem félagsráðgjafar um allan heim taka höndum saman til að fagna deginum og koma á framfæri sameiginlegum skilaboðum. Skoðun 18.3.2025 21:02 Lýðræði, gagnsæi og valddreifing í Sósíalistaflokknum Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Nýlega skrifaði Oddný Eir grein þar sem hún gagnrýnir þá sem hafa kallað eftir breytingum innan Sósíalistaflokksins og sakar okkur um að vinna gegn lýðræði. Þessar ásakanir eru bæði ósanngjarnar og rangar. Við sem höfum talað fyrir umbótum gerum það af einni ástæðu: að styrkja flokkinn okkar með auknu lýðræði, valddreifingu og gagnsæi. Skoðun 18.3.2025 17:31 Tökum höndum saman og kveðum niður þennan mannskæða faraldur! Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Ofbeldi er faraldur sem læðist hljóðlega um samfélagið okkar, líkt og veirufaraldur sem smitast á milli kynslóða, heimila, skóla og vinnustaða. Það er ekki aðeins líkamlegur skaði sem verður til heldur hafa áhrifin djúpstæðar afleiðingar á andlega heilsu, sjálfsmynd og félagsleg tengsl þeirra sem verða fyrir því og jafnvel þeirra sem verða vitni að því. Skoðun 18.3.2025 16:01 Forystukrísa Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði á sér margar kostulegar birtingarmyndir! Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Nú hefur Rósa Guðbjartsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og formaður bæjarráðs og stjórnarkona í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga tjáð sig um stjórnarsetu sína í sambandinu. Skoðun 18.3.2025 15:31 Utanríkis- og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu 2014 og hernámu Krímskaga brugðust vestræn ríki með léttvægum viðskiptaþvingunum og hneykslan. En með hernáminu brutu Rússar nokkra samninga sem þeir höfðu undirritað. Skoðun 18.3.2025 15:00 Samkeppni er lykillinn að arðsemi fyrirtækja Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Félag atvinnurekenda hefur á undanförnum árum tekið á mikilvægum málum sem þjóna hagsmunum fyrirtækja og almennings. FA er að gera góða hluti og tekur á málefnum sem önnur samtök treysta sér ekki í vegna hagsmunatengsla meðlimanna. Skoðun 18.3.2025 14:47 Bréf til síungra sósíalista um land allt Oddný Eir Ævarsdóttir skrifar Það getur verið róttækt sjónarhorn í samræðu að sjá hið persónulega sem pólitískt og hið pólitíska sem persónulegt. En þessa dagana deila sósíalistar og erfitt að átta sig á því hvað er persónulegt og hvað pólitískt í deilunni. Skoðun 18.3.2025 13:18 Hamas; orsök eða afleiðing? Hlédís Sveinsdóttir skrifar Ísraelsríki var stofnað í Palestínu árið 1948 af Þjóðabandalaginu (forverum Sameinuðu þjóðanna) sem afhentu gyðingum yfir 50% af landi Palestínu. Fyrir áttu gyðingar einungis um 6% af landi í Palestínu, en frá aldamótum 1900 höfðu gyðingar keypt þar jarðir og t.d. stofnað samyrkjubú. Skoðun 18.3.2025 13:02 Foreldrar – tæmið öskubakkana og setjið börnin í bílstóla Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar Það er ótalmargt heillandi við níunda áratuginn og litagleðina sem honum fylgdi. Við sjáum enn áhrifin af tónlistinni og tískunni. Oft minnir hann okkur á tíma gleði og áhyggjuleysis. En þessum áratug fylgja líka staðreyndir sem okkur þykja jafnvel óhugsandi í dag. Skoðun 18.3.2025 12:00 Samvinnufélög og brothættar byggðir – leið til sjálfbærrar þróunar Ásdís Helga Bjarnadóttir skrifar Samvinnufélög hafa um árabil verið drifkraftur í efnahags- og samfélagsþróun á heimsvísu. Grunnstoðir þeirra byggja á sameiginlegri ábyrgð, lýðræðislegri stjórnun og jöfnum rétti félagsmanna. Skoðun 18.3.2025 11:31 Að rjúfa vopnahlé – 300 myrt á svipstundu Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Yousef Tamimi skrifa Í nótt ákvað Ísrael að herða sókn sína og endanlega gera út um friðarsamkomulagið sem var í gildi frá 19.janúar síðastliðinn. Ísraelsmenn myrtu í nótt yfir 330 einstaklinga (sem er eins og íbúarfjöldinn á Flúðum) með sprengjuárásum, flest látinna eru konur og börn en árásunum var beint á íbúðarhús, skóla og opinberar byggingar sem höfðu verið breytt í flóttamannabúðir. Skoðun 18.3.2025 11:01 A Strong International University Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar The University of Iceland is a vibrant democratic academic community and today, and tomorrow, students and faculty elect a new rector. The online election will take place on the platform Ugla on March 18th and 19th. Over the past seven years, I have served as the Dean of the School of Education, and I am determined to use my extensive experience of working with stakeholders within and outside the university to lead our university in the coming years. Therefore, I am running for the office of rector of the University of Iceland. Skoðun 18.3.2025 10:45 Þrjú lykilskref í átt að betri háskóla. Ingibjörg Gunnarsdóttir mun stíga þau Styrmir Hallsson skrifar Eftir að hafa starfað við háskólann í yfir 20 ár hefur Ingibjörg safnað sér mikla reynslu sem kennari. Hún hefur kennt fjölbreytta áfanga þvert á deildir heilbrigðisvísindasviðs og einkennist sú kennsla af mikilli þekkingu og yfirvegun. Skoðun 18.3.2025 10:33 Kirsuberjatínsla félagsmálaráðherra Gunnar Úlfarsson skrifar Inga Sæland félagsmálaráðherra birti á föstudaginn svargrein við grein minni hér á Vísi um fyrirhugaðar breytingar hennar á bótum almannatrygginga. Þar segir ráðherra gjá á milli bótagreiðslna og launa hafa dýpkað og að breytingarnar sem hún leggi til muni leiðrétta það. Skoðun 18.3.2025 10:16 Hreint vatn frá Heiðmörk til framtíðar Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Það er einstakt á heimsvísu að höfuðborgarsvæði hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni sem lítið eða ekkert þarf að meðhöndla. Nær allt höfuðborgarsvæðið fær drykkjarvatn sitt úr vatnsbólum í Heiðmörk eða um 60% íbúa og fyrirtækja á Íslandi. Skoðun 18.3.2025 10:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Þá er það komið á hreint að líf olnbogabarna í vanda er verðmetið á 100 milljónir hér á landi Davíð Bergmann skrifar Það að það hafi strandað á 100 milljónum að byggja nýtt sérhæft meðferðarheimili fyrir börn í vanda hlýtur að vera vanræksla miðað við þá lögbundnu skyldu sem ríkið hefur í þessum málaflokki! Skoðun 19.3.2025 15:00
Ísland er ekki í tísku frekar en Mósambík Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Það hefur verið þrálát mantra í umræðu um ferðaþjónustu undanfarin ár, að Ísland sem ferðamannaland, sé “í tísku” í heiminum. Allir vilji koma til Íslands og að ofboðslega margir ferðamenn komi til Íslands, algjörlega af sjálfu sér. Skoðun 19.3.2025 14:47
Að berja hausnum við steininn Páll Steingrímsson skrifar Fyrir margt löngu hætti að vera fyndið hve ákaft formaður Blaðamannafélags Íslands ber höfðinu við steininn. Það er í raun orðið frekar þreytt og meiðandi. Reynir hún enn einu sinni að afvegaleiða umræðuna um mín mál og í þetta sinn gerir hún tilraun til að slá ryki í augu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Skoðun 19.3.2025 14:30
Þegar (trans) kona fer í sund Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Árið 1964 voru sett lög í Bandaríkjunum sem afléttu áralangri aðgreiningu svarts fólks á almenningsklósettum, sundstöðum og drykkjarbrunnum. Skoðun 19.3.2025 13:01
Þverpólitísk sjálftaka Ingólfur Helgi Héðinsson skrifar Nú þegar hver fréttin á fætur annarri birtist um margföld stöðugildi háttsettra embættismanna er gott að staldra aðeins við og velta fyrir sér ískyggilegri þróun hins opinbera. Skoðun 19.3.2025 12:30
Ef ekki hervæðing… hvað þá? Helga Þórólfsdóttir skrifar Þessa dagana er mikið talað um öryggis- og varnamál í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum. Líst er yfir stuðning við „góða gæjann“ og útskýrt hvað „hinn vondi“ er að gera og ætlar að gera, ef hann er ekki stoppaður af með hervaldi. Mörg tala af þekkingu og reynslu af alþjóðastjórnmálum og aðrir sem leikmenn. Skoðun 19.3.2025 11:00
Að skapa rými fyrir vöxt Helena Katrín Hjaltadóttir og Íris Helga Gígju Baldursdóttir skrifa Starfsdagar fyrirtækja og stofnana eru gagnlegt tæki ef vinna á að vexti, samvinnu og vellíðan starfsfólks. Skoðun 19.3.2025 10:31
Leyfum loganum að lifa í Grindavík Vilhjálmur Árnason skrifar Jarðeldarnir á Reykjanesi hafa skapað miklar áskoranir fyrir íbúa Grindavíkur og þá sem voru þar með fyrirtæki í rekstri. Verkefni stjórnvalda hefur ekki verið einfalt og ráðamenn þurft að taka stórar og jafnvel umdeildar ákvarðanir. Skoðun 19.3.2025 10:01
Hvað á að verja með íslensku vopnavaldi sem Íslendingar nenna ekki verja með lögum? Arnar Þór Jónsson skrifar Morgunblaðið birtir þessa dagana greinaflokk eftir lagaprófessor sem vill að stofnaður verði íslenskur her. Því fleiri sem greinarnar verða og því meira sem hugsað er um málefnið verður betur ljóst að hugmyndin er glórulaus. Skoðun 19.3.2025 09:31
Trump 2.0 Ameríka og ný heimsskipan Jun Þór Morikawa skrifar Bandaríkin eru eina stórveldið í heiminum. Bandaríkjamenn hafa vald til að framkvæma hvað sem þeir ákveða eða vilja gera. Þess vegna verða þeir að hafa sterka siðferðislega ábyrgð að leiðarljósi. Trump er í raun að rífa niður hvernig Bandaríkin fást við heiminn á aðeins tveimur mánuðum í embætti forseta. Skoðun 19.3.2025 09:01
Framtíð óperunnar á Íslandi Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Menning er undirstaða hvers samfélags og hefur djúpstæð áhrif á sjálfsmynd, tengsl og samheldni fólks. Menningin er spegill á þjóðarsál nútímans, fortíðar og í einhverjum tilfellum gluggi inn í framtíðina. Skoðun 19.3.2025 08:31
Köngulóarvefur kerfisins Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Ég hef oft velt fyrir mér hvað ég hef gert til þess að verðskulda dásamlega drenginn minn. Þessi drengur með blíða sál, strangheiðarlegur, gáfaður og með gullfallega persónu. Ég elska allt við hann, en mest það sem gerir hann svo sérstakan – einhverfuna hans. Skoðun 19.3.2025 08:00
Samorka – Sterk samtök í 30 ár Finnur Beck skrifar Árið 2025 markar tímamót fyrir Samorku, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, því á árinu fagna þau 30 ára afmæli. Samorka hefur gegnt lykilhlutverki í að tryggja að orku- og veitugeirinn á Íslandi eigi sér sterkan málsvara í samtali við stjórnvöld og samfélag. Skoðun 19.3.2025 07:30
Samráðsbörn, kílómetragjald og yfirvofandi brengluð verðvitund við dæluna Arnar Þór Ingólfsson skrifar Það hefur komið á óvart, en þó um leið ekki, að sjá hvernig umræða um kílómetragjaldið hefur þróast, nú þegar frumvarp um málið er komið fram á ný. Þau sjónarmið hafa heyrst að vont sé að gjöld á jarðefnaeldsneyti, önnur en kolefnisgjaldið, verði afnumin. Skoðun 19.3.2025 07:00
Rétti tíminn er núna! Kjósum Björn! Valur Brynjar Antonsson skrifar Átt þú enn eftir að gera upp hug þinn? Hvern þú hyggst kjósa til rektors við Háskóla Íslands? Nú sem aldrei fyrr skiptir valið máli. Skoðun 18.3.2025 23:31
Alþjóðadagur félagsráðgjafar Steinunn Bergmann skrifar Í dag, 18. mars, er Alþjóðadagur félagsráðgjafar þar sem félagsráðgjafar um allan heim taka höndum saman til að fagna deginum og koma á framfæri sameiginlegum skilaboðum. Skoðun 18.3.2025 21:02
Lýðræði, gagnsæi og valddreifing í Sósíalistaflokknum Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Nýlega skrifaði Oddný Eir grein þar sem hún gagnrýnir þá sem hafa kallað eftir breytingum innan Sósíalistaflokksins og sakar okkur um að vinna gegn lýðræði. Þessar ásakanir eru bæði ósanngjarnar og rangar. Við sem höfum talað fyrir umbótum gerum það af einni ástæðu: að styrkja flokkinn okkar með auknu lýðræði, valddreifingu og gagnsæi. Skoðun 18.3.2025 17:31
Tökum höndum saman og kveðum niður þennan mannskæða faraldur! Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Ofbeldi er faraldur sem læðist hljóðlega um samfélagið okkar, líkt og veirufaraldur sem smitast á milli kynslóða, heimila, skóla og vinnustaða. Það er ekki aðeins líkamlegur skaði sem verður til heldur hafa áhrifin djúpstæðar afleiðingar á andlega heilsu, sjálfsmynd og félagsleg tengsl þeirra sem verða fyrir því og jafnvel þeirra sem verða vitni að því. Skoðun 18.3.2025 16:01
Forystukrísa Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði á sér margar kostulegar birtingarmyndir! Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Nú hefur Rósa Guðbjartsdóttir þingkona Sjálfstæðisflokksins og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og formaður bæjarráðs og stjórnarkona í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga tjáð sig um stjórnarsetu sína í sambandinu. Skoðun 18.3.2025 15:31
Utanríkis- og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu 2014 og hernámu Krímskaga brugðust vestræn ríki með léttvægum viðskiptaþvingunum og hneykslan. En með hernáminu brutu Rússar nokkra samninga sem þeir höfðu undirritað. Skoðun 18.3.2025 15:00
Samkeppni er lykillinn að arðsemi fyrirtækja Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Félag atvinnurekenda hefur á undanförnum árum tekið á mikilvægum málum sem þjóna hagsmunum fyrirtækja og almennings. FA er að gera góða hluti og tekur á málefnum sem önnur samtök treysta sér ekki í vegna hagsmunatengsla meðlimanna. Skoðun 18.3.2025 14:47
Bréf til síungra sósíalista um land allt Oddný Eir Ævarsdóttir skrifar Það getur verið róttækt sjónarhorn í samræðu að sjá hið persónulega sem pólitískt og hið pólitíska sem persónulegt. En þessa dagana deila sósíalistar og erfitt að átta sig á því hvað er persónulegt og hvað pólitískt í deilunni. Skoðun 18.3.2025 13:18
Hamas; orsök eða afleiðing? Hlédís Sveinsdóttir skrifar Ísraelsríki var stofnað í Palestínu árið 1948 af Þjóðabandalaginu (forverum Sameinuðu þjóðanna) sem afhentu gyðingum yfir 50% af landi Palestínu. Fyrir áttu gyðingar einungis um 6% af landi í Palestínu, en frá aldamótum 1900 höfðu gyðingar keypt þar jarðir og t.d. stofnað samyrkjubú. Skoðun 18.3.2025 13:02
Foreldrar – tæmið öskubakkana og setjið börnin í bílstóla Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar Það er ótalmargt heillandi við níunda áratuginn og litagleðina sem honum fylgdi. Við sjáum enn áhrifin af tónlistinni og tískunni. Oft minnir hann okkur á tíma gleði og áhyggjuleysis. En þessum áratug fylgja líka staðreyndir sem okkur þykja jafnvel óhugsandi í dag. Skoðun 18.3.2025 12:00
Samvinnufélög og brothættar byggðir – leið til sjálfbærrar þróunar Ásdís Helga Bjarnadóttir skrifar Samvinnufélög hafa um árabil verið drifkraftur í efnahags- og samfélagsþróun á heimsvísu. Grunnstoðir þeirra byggja á sameiginlegri ábyrgð, lýðræðislegri stjórnun og jöfnum rétti félagsmanna. Skoðun 18.3.2025 11:31
Að rjúfa vopnahlé – 300 myrt á svipstundu Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og Yousef Tamimi skrifa Í nótt ákvað Ísrael að herða sókn sína og endanlega gera út um friðarsamkomulagið sem var í gildi frá 19.janúar síðastliðinn. Ísraelsmenn myrtu í nótt yfir 330 einstaklinga (sem er eins og íbúarfjöldinn á Flúðum) með sprengjuárásum, flest látinna eru konur og börn en árásunum var beint á íbúðarhús, skóla og opinberar byggingar sem höfðu verið breytt í flóttamannabúðir. Skoðun 18.3.2025 11:01
A Strong International University Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar The University of Iceland is a vibrant democratic academic community and today, and tomorrow, students and faculty elect a new rector. The online election will take place on the platform Ugla on March 18th and 19th. Over the past seven years, I have served as the Dean of the School of Education, and I am determined to use my extensive experience of working with stakeholders within and outside the university to lead our university in the coming years. Therefore, I am running for the office of rector of the University of Iceland. Skoðun 18.3.2025 10:45
Þrjú lykilskref í átt að betri háskóla. Ingibjörg Gunnarsdóttir mun stíga þau Styrmir Hallsson skrifar Eftir að hafa starfað við háskólann í yfir 20 ár hefur Ingibjörg safnað sér mikla reynslu sem kennari. Hún hefur kennt fjölbreytta áfanga þvert á deildir heilbrigðisvísindasviðs og einkennist sú kennsla af mikilli þekkingu og yfirvegun. Skoðun 18.3.2025 10:33
Kirsuberjatínsla félagsmálaráðherra Gunnar Úlfarsson skrifar Inga Sæland félagsmálaráðherra birti á föstudaginn svargrein við grein minni hér á Vísi um fyrirhugaðar breytingar hennar á bótum almannatrygginga. Þar segir ráðherra gjá á milli bótagreiðslna og launa hafa dýpkað og að breytingarnar sem hún leggi til muni leiðrétta það. Skoðun 18.3.2025 10:16
Hreint vatn frá Heiðmörk til framtíðar Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Það er einstakt á heimsvísu að höfuðborgarsvæði hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni sem lítið eða ekkert þarf að meðhöndla. Nær allt höfuðborgarsvæðið fær drykkjarvatn sitt úr vatnsbólum í Heiðmörk eða um 60% íbúa og fyrirtækja á Íslandi. Skoðun 18.3.2025 10:00
Fjármagnar þú þjóðarmorð þegar þú borgar skólagjöldin? Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger Skoðun
Ákvörðun stjórnvalda leiðir til þess að endurhæfing fyrir ungt fólk verður lögð af! Guðbjörg Pálsdóttir,Laufey Elísabet Gissurardóttir,Magnús Þór Jónsson,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun