Erlendur myndaannáll: Trump og Kim fyrirferðarmiklir Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2017 09:45 Þar sem eitthvað er um að vera eru ljósmyndarar á ferli. Vísir/AFP Eins og svo oft áður var árið sem er nú að enda komið viðburðarríkt á erlendum vettvangi. Fellibylir ollu miklum skaða, hryðjuverkaárásir voru framdar víða en kollegarnir Donald Trump og Kim Jong Un hafa verið hvað fyrirferðarmestir í fréttum á árinu.Sjá einnig: Erlendar fréttir ársins 2017 - Eldflaugar, eitur, ástir, hryðjuverk og móðir náttúra Þar sem eitthvað er um að vera eru ljósmyndarar á ferli. Hér að neðan má sjá stóran hluta þeirra mynda sem ljósmyndarar AFP fréttaveitunnar völdu sem myndir ársins. Vert er að vara við síðustu myndunum í myndaröðinni.2072 bátum var siglt í keppni í Barcelona í okótber. Um er að ræða stærstu siglingakeppni heimsins.Justin Gatlin vottar Usain Bolt virðingu sína.Íbúar þorpsins Fangshan í Kína framkvæma athöfn sem ætlað er að fæla illa anda á brott.Frá vettvangi í Charlottesville í Bandaríkjunum þar sem nýnasisti ók inn í hóp mótmælenda. Ein kona dó.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið mikið á milli tannanna á fólki á árinu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við stýri flutningabíls.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, undirbýr sig fyrir að skrifa undir eina af fjölmörgum forsetatilskipunum sem hann hefur skrifað undir á árinu.Grunnskólanemendur í Indónesíu leika sér á meðan eldfjallið Singabung spúir ösku.Gestir eyjunnar Saint-Tropez fylgjast með skógareldum.Flótta og farandfólk bíður í röð eftir mat í Belgrade í janúar. Frostið náði allt að fimmtán gráðum en þá var talið að um sjö þúsund manns væri fast í Serbíu.Kimi Raikkonen og Sebastian Vettel lentu í slysi í Singapore í september.Franskir lögregluþjónar verða fyrir eldsprengju í átökum við mótmælendur þann fyrsta maí.Íbúar Houston flýja heimili sín vegna fellibylsins Harvey.Harvey olli miklum skemmdum í Bandaríkjunum.Menn taka þátt í táknrænum „Saman“ dansi í Indónesíu í ágúst.James Comey, fyrrverandi yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, ber vitni þingnefnd vegna „Rússarannsóknarinnar“ svokölluðu.Vísir/GettyJapanskur maður baðar sig með kynlífsdúkku. Dúkkurnar kosta rúmar sex hundruð þúsund krónur og talið er að um tvö þúsund slíkar hafi verið seldar í Japan á árinu.Kafarinn Pierre Frolla prófar nýjan köfunarbúning undan ströndum Mónakó.Hverfið Coffey Park í Kaliforníu varð skógareldum að bráð.Skógareldar hafa ollið gífurlegum skemmdum í Kaliforníu.Slökkviliðsmenn bjarga bandarískum fána frá því að brenna.Aldraður maður fylgist með kappakstri í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum.Þúsundir Katalóna komu saman á götum Barcelona í nóvember og kölluðu eftir því að leiðtogum hérðsins yrði sleppt úr fangelsi.Stuðningsmenn sjálfstæðis Katalóníu hlusta á ræðu Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsins, sem nú er í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu.Miklar stjórnmáladeilur hafa átt sér stað í Kenía á árinu.Vopnaður mótmælandi leitar skjóls þegar lögregluþjónar skutu táragasi að hópi fólks í höfuðborg Kenía.Hús voru rifin niður í kringum musterið Larung Gar í Kína. Þúsundir sækjast eftir því að læra í musterinu sem staðsett er í afskektum dal í suðvesturhluta landsins. Yfirvöld Kína létu reka fjölmarga á brott og rifu fjölda húsa.Meðlimur strangæslu Líbíu stendur vörð yfir fjölda fólks sem bjarga þurfti á Miðjarðarhafinu.Emmanuel Macron og eiginkona hans Brigitte Trogneux. Macron var kjörinn forseti Frakklands á árinu.Fellibylurinn María sópaði grjóti upp á eyjuna Martinique.María olli líka miklum skemmdum og dauðsföllum á Púertó Ríkó.Sólarrafhlöður liggja á víð og dreif á Púertó Ríkó.Grínistinn og mótmælandinn Simon Brodkin afhenti Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, uppsagnarbréf á landsþingi Íhaldsmanna í október.Mannskæður jarðskjálfti skall á Mexíkóborg í september.Manni bjargað úr rústum í Mexíkóborg.Hótelið Sensacion féll á hliðina í jarðskjálftanum.Landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Forseti Bandaríkjanna vill reisa vegg á landamærunum öllum.Frá borginni Mosul sem var frelsuð úr haldi vígamanna Íslamska ríkisins á árinu.Börn leika sér nærri auglýsingaskylti ISIS í Mosul.Fjöldi mjög svo léttklæddra manna kom saman í Japan í febrúar eins og á ári hverju. Mennirnir berjast svo um happabripi sem prestar kasta í þvöguna.Nashyrningur ræðst að mönnum sem fluttu nashyrninginn í skjól í Nepal. Einhyrntir nashyrningar eru í útrýmingarhættu og eru þeir fluttir á griðarsvæði.Íbúar Norður-Kóreu hlusta á sjónvarpsávarp einræðisherra sínsa, Kim Jong Un.Kim Jong Un fylgist með einni a eldflaugatilraunum ársins.Íbúar Norður-Kóreu mótmæla Bandaríkjunum.Ungar stúlkur í Norður-Kóreu þrífa þrepin við styttur af Kim Il Sung og Kim Jon Il.Hermenn Norður-Kóreu fylgjast með skrúðgöngu.Palestínsk börn læra heima í rafmagnsleysi á Gaza.Palestínumenn flýja undan loftárás Ísrael.Skógareldar ollu miklum skemmdum í Portúgal.Minnst 25 létu lífið í skógareldunum í Portúga.Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hittast.Maður frá Bangladess aðstoðar rohingja-fólk sem flúði frá Búrma, sem einnig gengur undir nafninu Mjanmar.Ungur drengur frá Búrma sem tilheyrir Rohingjafólkinu grætur eftir komuna til Bangladess.Ung stúlka grætur í Bangladess.Mynd af Robert Mugabe, fyrrverandi forseta Simbabve, fjarlægð.Íbúar fagna hermönnum Simbabve sem hjálpuðu til við að koma Robert Mugabe frá völdum.Skjaldbökur snúa aftur til hafsins eftir að hafa verpt eggjum í sandinn á Indlandi.Saint Martin varð illa úti eftir fellibylinn Irmu.Brimbrettakappinn Balaram Stack fellur af bretti sínu við strendur Hawaii.Sómali virðir fyrir sér tjónið eftir stærðarinnar bílasprengju í Mogadishu í október.Sýrlenskt ungabarn glímir við næringarskort í bænum Hamouria.Íbúi Raqqa í Sýrlandi virðir fyrir sér skemmdirnar á heimili fjölskyldu hennar eftir að ISIS-liðar voru hraktri frá borginni.Kona fagnar sigri sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra á ISIS í Raqqa.vísir/afpVopnaður maður hleypur í skjól vegna skothríðar leyniskyttu í Raqqa.F'olk sleppir luktum á Yee Pang hátíðinni sem haldin var í Taílandi í nóvember.Bandarísk kona sendir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, kaldar kveðjur þegar bílalest forsetans var ekið framúr henni.Blaðamaðurinn Kadri Gursel kyssir konu sína eftir að dómstólar í Tyrklandi ákváðu að honum skylti sleppt úr haldi.Lögregluþjónn handtekur mótmælanda í Venesúela.Mótmælandi umvafinn eldi í Venesúela.Írani hvílir sig undir berum himni eftir öflugan jarðskjálfta.Kona sópar torg í þorpinu Yuxi í Kína eftir mikil hátíðarhöld.Valien Mendoz var skotinn til bana í Fillippseyjum eftir að hann var skaður um að selja fíkniefni. Þúsundir hafa verið skotnir af lögregluþjónum og vopnuðum hópum sjálfskipaðra lögregluþjóna.Lögregluþjónn í Portúgal stendur við lík manneskju sem dó í skógareldi.Herjeppa ekið yfir lík vígamanns í Mosul.Minnst tíu börn og fjórar konur dóu þegar bátur þeirra fór á hliðina við strendur Bangladess.58 dóu og nærri því 500 særðust í skotárás í Las Vegas í október. Árslistar Fréttir ársins 2017 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Eins og svo oft áður var árið sem er nú að enda komið viðburðarríkt á erlendum vettvangi. Fellibylir ollu miklum skaða, hryðjuverkaárásir voru framdar víða en kollegarnir Donald Trump og Kim Jong Un hafa verið hvað fyrirferðarmestir í fréttum á árinu.Sjá einnig: Erlendar fréttir ársins 2017 - Eldflaugar, eitur, ástir, hryðjuverk og móðir náttúra Þar sem eitthvað er um að vera eru ljósmyndarar á ferli. Hér að neðan má sjá stóran hluta þeirra mynda sem ljósmyndarar AFP fréttaveitunnar völdu sem myndir ársins. Vert er að vara við síðustu myndunum í myndaröðinni.2072 bátum var siglt í keppni í Barcelona í okótber. Um er að ræða stærstu siglingakeppni heimsins.Justin Gatlin vottar Usain Bolt virðingu sína.Íbúar þorpsins Fangshan í Kína framkvæma athöfn sem ætlað er að fæla illa anda á brott.Frá vettvangi í Charlottesville í Bandaríkjunum þar sem nýnasisti ók inn í hóp mótmælenda. Ein kona dó.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið mikið á milli tannanna á fólki á árinu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við stýri flutningabíls.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, undirbýr sig fyrir að skrifa undir eina af fjölmörgum forsetatilskipunum sem hann hefur skrifað undir á árinu.Grunnskólanemendur í Indónesíu leika sér á meðan eldfjallið Singabung spúir ösku.Gestir eyjunnar Saint-Tropez fylgjast með skógareldum.Flótta og farandfólk bíður í röð eftir mat í Belgrade í janúar. Frostið náði allt að fimmtán gráðum en þá var talið að um sjö þúsund manns væri fast í Serbíu.Kimi Raikkonen og Sebastian Vettel lentu í slysi í Singapore í september.Franskir lögregluþjónar verða fyrir eldsprengju í átökum við mótmælendur þann fyrsta maí.Íbúar Houston flýja heimili sín vegna fellibylsins Harvey.Harvey olli miklum skemmdum í Bandaríkjunum.Menn taka þátt í táknrænum „Saman“ dansi í Indónesíu í ágúst.James Comey, fyrrverandi yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, ber vitni þingnefnd vegna „Rússarannsóknarinnar“ svokölluðu.Vísir/GettyJapanskur maður baðar sig með kynlífsdúkku. Dúkkurnar kosta rúmar sex hundruð þúsund krónur og talið er að um tvö þúsund slíkar hafi verið seldar í Japan á árinu.Kafarinn Pierre Frolla prófar nýjan köfunarbúning undan ströndum Mónakó.Hverfið Coffey Park í Kaliforníu varð skógareldum að bráð.Skógareldar hafa ollið gífurlegum skemmdum í Kaliforníu.Slökkviliðsmenn bjarga bandarískum fána frá því að brenna.Aldraður maður fylgist með kappakstri í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum.Þúsundir Katalóna komu saman á götum Barcelona í nóvember og kölluðu eftir því að leiðtogum hérðsins yrði sleppt úr fangelsi.Stuðningsmenn sjálfstæðis Katalóníu hlusta á ræðu Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsins, sem nú er í sjálfskipaðri útlegð í Belgíu.Miklar stjórnmáladeilur hafa átt sér stað í Kenía á árinu.Vopnaður mótmælandi leitar skjóls þegar lögregluþjónar skutu táragasi að hópi fólks í höfuðborg Kenía.Hús voru rifin niður í kringum musterið Larung Gar í Kína. Þúsundir sækjast eftir því að læra í musterinu sem staðsett er í afskektum dal í suðvesturhluta landsins. Yfirvöld Kína létu reka fjölmarga á brott og rifu fjölda húsa.Meðlimur strangæslu Líbíu stendur vörð yfir fjölda fólks sem bjarga þurfti á Miðjarðarhafinu.Emmanuel Macron og eiginkona hans Brigitte Trogneux. Macron var kjörinn forseti Frakklands á árinu.Fellibylurinn María sópaði grjóti upp á eyjuna Martinique.María olli líka miklum skemmdum og dauðsföllum á Púertó Ríkó.Sólarrafhlöður liggja á víð og dreif á Púertó Ríkó.Grínistinn og mótmælandinn Simon Brodkin afhenti Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, uppsagnarbréf á landsþingi Íhaldsmanna í október.Mannskæður jarðskjálfti skall á Mexíkóborg í september.Manni bjargað úr rústum í Mexíkóborg.Hótelið Sensacion féll á hliðina í jarðskjálftanum.Landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Forseti Bandaríkjanna vill reisa vegg á landamærunum öllum.Frá borginni Mosul sem var frelsuð úr haldi vígamanna Íslamska ríkisins á árinu.Börn leika sér nærri auglýsingaskylti ISIS í Mosul.Fjöldi mjög svo léttklæddra manna kom saman í Japan í febrúar eins og á ári hverju. Mennirnir berjast svo um happabripi sem prestar kasta í þvöguna.Nashyrningur ræðst að mönnum sem fluttu nashyrninginn í skjól í Nepal. Einhyrntir nashyrningar eru í útrýmingarhættu og eru þeir fluttir á griðarsvæði.Íbúar Norður-Kóreu hlusta á sjónvarpsávarp einræðisherra sínsa, Kim Jong Un.Kim Jong Un fylgist með einni a eldflaugatilraunum ársins.Íbúar Norður-Kóreu mótmæla Bandaríkjunum.Ungar stúlkur í Norður-Kóreu þrífa þrepin við styttur af Kim Il Sung og Kim Jon Il.Hermenn Norður-Kóreu fylgjast með skrúðgöngu.Palestínsk börn læra heima í rafmagnsleysi á Gaza.Palestínumenn flýja undan loftárás Ísrael.Skógareldar ollu miklum skemmdum í Portúgal.Minnst 25 létu lífið í skógareldunum í Portúga.Vladimir Putin, forseti Rússlands, og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hittast.Maður frá Bangladess aðstoðar rohingja-fólk sem flúði frá Búrma, sem einnig gengur undir nafninu Mjanmar.Ungur drengur frá Búrma sem tilheyrir Rohingjafólkinu grætur eftir komuna til Bangladess.Ung stúlka grætur í Bangladess.Mynd af Robert Mugabe, fyrrverandi forseta Simbabve, fjarlægð.Íbúar fagna hermönnum Simbabve sem hjálpuðu til við að koma Robert Mugabe frá völdum.Skjaldbökur snúa aftur til hafsins eftir að hafa verpt eggjum í sandinn á Indlandi.Saint Martin varð illa úti eftir fellibylinn Irmu.Brimbrettakappinn Balaram Stack fellur af bretti sínu við strendur Hawaii.Sómali virðir fyrir sér tjónið eftir stærðarinnar bílasprengju í Mogadishu í október.Sýrlenskt ungabarn glímir við næringarskort í bænum Hamouria.Íbúi Raqqa í Sýrlandi virðir fyrir sér skemmdirnar á heimili fjölskyldu hennar eftir að ISIS-liðar voru hraktri frá borginni.Kona fagnar sigri sýrlenskra Kúrda og bandamanna þeirra á ISIS í Raqqa.vísir/afpVopnaður maður hleypur í skjól vegna skothríðar leyniskyttu í Raqqa.F'olk sleppir luktum á Yee Pang hátíðinni sem haldin var í Taílandi í nóvember.Bandarísk kona sendir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, kaldar kveðjur þegar bílalest forsetans var ekið framúr henni.Blaðamaðurinn Kadri Gursel kyssir konu sína eftir að dómstólar í Tyrklandi ákváðu að honum skylti sleppt úr haldi.Lögregluþjónn handtekur mótmælanda í Venesúela.Mótmælandi umvafinn eldi í Venesúela.Írani hvílir sig undir berum himni eftir öflugan jarðskjálfta.Kona sópar torg í þorpinu Yuxi í Kína eftir mikil hátíðarhöld.Valien Mendoz var skotinn til bana í Fillippseyjum eftir að hann var skaður um að selja fíkniefni. Þúsundir hafa verið skotnir af lögregluþjónum og vopnuðum hópum sjálfskipaðra lögregluþjóna.Lögregluþjónn í Portúgal stendur við lík manneskju sem dó í skógareldi.Herjeppa ekið yfir lík vígamanns í Mosul.Minnst tíu börn og fjórar konur dóu þegar bátur þeirra fór á hliðina við strendur Bangladess.58 dóu og nærri því 500 særðust í skotárás í Las Vegas í október.
Árslistar Fréttir ársins 2017 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira