Fréttir ársins 2017 Framundan 2018: HM í Rússlandi, kosningar í Bandaríkjunum og öld frá lokum fyrra stríðs Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2018 sem er nú gengið í garð. Erlent 5.1.2018 14:25 Merkustu fornleifafundir nýliðins árs Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna. Erlent 20.12.2017 12:53 Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2018 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta. Innlent 31.12.2017 20:36 Grímur Grímsson maður ársins: „Langar miklu meira að vera andlitslaus þegar ég fer í ræktina“ Vísir og Bylgjan stóðu fyrir vali á Manni ársins 2017 og gátu lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar tekið þátt í að velja þann sem þeim þótti eiga nafnbótina skilið. Innlent 30.12.2017 14:01 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2017 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu. Innlent 29.12.2017 10:54 Upphlaup ársins: Tíu þúsund kall, ísréttur eða vaffla og stóra kjólamálið Íslendingar verða kannski seint þekktir fyrir það að vera blóðheitir. Engu að síður verðum við stundum mörg hver dálítið æst yfir fréttamálum líðandi stundar. Lífið 24.12.2017 10:43 Erlendur myndaannáll: Trump og Kim fyrirferðarmiklir Eins og svo oft áður var árið sem er nú að enda komið viðburðarríkt á erlendum vettvangi. Erlent 28.12.2017 09:51 Erlendar viðskiptafréttir 2017: Tesla-trukkur, fall tískurisa, erfiðleikar Uber og lukkunnar pamfíll flýgur frítt ævilangt Það kenndi svo sannarlega ýmissa grasa í heimi erlendra viðskipta árið 2017. Viðskipti erlent 29.12.2017 15:27 Íslensku strákarnir höfðu betur gegn Ronaldo Íslenska karlalandsliðið í fótbolta var valið sem karakter ársins í íþróttaheiminum (e. Sports Personality of the Year) af lesendum fréttavefsins Euronews. Fótbolti 29.12.2017 15:56 Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. Sport 29.12.2017 15:02 Fannst ég vera fyrir þeim stóru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fyrsti kylfingur sögunnar sem verður fyrir valinu í 62 ára sögu kjörsins og sjötta konan. Sport 28.12.2017 21:49 Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. Sport 28.12.2017 21:41 Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Aron Einar Gunnarsson varð í öðru sæti Sport 28.12.2017 21:26 Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. Sport 28.12.2017 20:31 Heimir valinn þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Sport 28.12.2017 16:43 Karlalandsliðið er lið ársins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Sport 28.12.2017 16:35 Uppgjör Vísis 2017: Ár öfga Vísir gerir upp árið í stuttu myndbandi. Innlent 28.12.2017 15:29 Innlendur myndaannáll: Árið sem íslenska þjóðin sameinaðist í sorg Hér verður stiklað á stóru með myndum sem ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis tóku á árinu sem nú er að líða. Innlent 27.12.2017 16:14 Nýtt nafn ritað á bikarinn í ár? Niðurstaðan úr kjöri Íþróttamanns ársins verður kunngjörð í kvöld. Tveir fyrri íþróttamenn ársins eru meðal þeirra sem flest atkvæði fengu í kjörinu í ár. Lið og þjálfari ársins verða valin sérstaklega í sjötta sinn. Sport 27.12.2017 19:57 Ástin kviknaði árið 2017 Þetta var ár rómantíkurinnar hjá mörgum þekktum Íslendingum. Lífið 27.12.2017 16:32 Rafn tennismaður ársins Rafn Kumar Bonifacius er tennismaður ársins 2017 að mati Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur. Sport 26.12.2017 15:15 Erlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Ár Trumps, hamfara og baráttufólks Fréttablaðið tók saman það helsta sem gerðist í heimsmálunum á árinu. Hamfarir, nýr Bandaríkjaforseti, hernaður og kosningar voru þar einna efst á baugi. Tvær þjóðir börðust af hörku fyrir sjálfstæði og konur rufu þögnina. Erlent 21.12.2017 20:10 Verstu bíóskellir ársins 2017 Magaskellirnir urðu nokkrir í ár. Bíó og sjónvarp 24.12.2017 12:18 Gullkorn ársins: Fokking tími, stream á bardaga og lög sem banna ananas á pítsu Orð eru til alls fyrst segir málshátturinn og er það víst að fjölmiðlar fjalla mikið um það sem fólk segir. Innlent 22.12.2017 07:20 Innlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Hvarf Birnu, #MeToo og skammlífasta ríkisstjórnin Fréttablaðið fór yfir fréttamál ársins af innlendum vettangi og tók saman. Innlent 22.12.2017 20:51 Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. Sport 22.12.2017 18:48 Brúðkaup ársins: Þau sögðu já! Ástin var innsigluð á árinu sem er að líða. Lífið 22.12.2017 17:29 Óborganleg mistök ársins 2017 FailArmy sérhæfir sig í að birta myndskeið af heppnum og óheppnum einstaklingum í hinum ýmsu aðstæðum. Lífið 22.12.2017 09:48 Innlendar fréttir ársins 2017: Kynferðisbrot, knattspyrna og kosningar Það er óhætt að segja að árið sem er að líða hafi verið viðburðaríkt þegar litið er á innlendar fréttir. Innlent 20.12.2017 10:59 Erlendar fréttir ársins 2017: Eldflaugar, eitur, ástir, hryðjuverk og móðir náttúra Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Erlent 20.12.2017 16:15 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Framundan 2018: HM í Rússlandi, kosningar í Bandaríkjunum og öld frá lokum fyrra stríðs Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2018 sem er nú gengið í garð. Erlent 5.1.2018 14:25
Merkustu fornleifafundir nýliðins árs Mikið var um merka fornleifafundi á nýliðnu ári sem sýnir, svo ekki verði um villst, fram á að sífellt sé verið að endurskrifa mannkynssöguna. Erlent 20.12.2017 12:53
Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísir sendir lesendum sínum nær og fjær – til sjávar og sveita – bestu óskir um farsælt nýtt ár. Megi árið 2018 færa okkur öllum frið og hamingju í hjarta. Innlent 31.12.2017 20:36
Grímur Grímsson maður ársins: „Langar miklu meira að vera andlitslaus þegar ég fer í ræktina“ Vísir og Bylgjan stóðu fyrir vali á Manni ársins 2017 og gátu lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar tekið þátt í að velja þann sem þeim þótti eiga nafnbótina skilið. Innlent 30.12.2017 14:01
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2017 Margir þjóðþekktir Íslendingar kvöddu þennan heim á árinu. Innlent 29.12.2017 10:54
Upphlaup ársins: Tíu þúsund kall, ísréttur eða vaffla og stóra kjólamálið Íslendingar verða kannski seint þekktir fyrir það að vera blóðheitir. Engu að síður verðum við stundum mörg hver dálítið æst yfir fréttamálum líðandi stundar. Lífið 24.12.2017 10:43
Erlendur myndaannáll: Trump og Kim fyrirferðarmiklir Eins og svo oft áður var árið sem er nú að enda komið viðburðarríkt á erlendum vettvangi. Erlent 28.12.2017 09:51
Erlendar viðskiptafréttir 2017: Tesla-trukkur, fall tískurisa, erfiðleikar Uber og lukkunnar pamfíll flýgur frítt ævilangt Það kenndi svo sannarlega ýmissa grasa í heimi erlendra viðskipta árið 2017. Viðskipti erlent 29.12.2017 15:27
Íslensku strákarnir höfðu betur gegn Ronaldo Íslenska karlalandsliðið í fótbolta var valið sem karakter ársins í íþróttaheiminum (e. Sports Personality of the Year) af lesendum fréttavefsins Euronews. Fótbolti 29.12.2017 15:56
Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Landsliðsfyrirliðinn óskar Ólafíu og öðru tilnefndu íþróttafólki til hamingju. Sport 29.12.2017 15:02
Fannst ég vera fyrir þeim stóru Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Hún er fyrsti kylfingur sögunnar sem verður fyrir valinu í 62 ára sögu kjörsins og sjötta konan. Sport 28.12.2017 21:49
Ólafía Þórunn: Veit stundum ekki hvar ég er Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2017 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ólafía lék í ár sitt fyrsta tímabil á LPGA mótaröðinni, sterkustu atvinnumannamótaröð í golfi. Sport 28.12.2017 21:41
Aðeins 43 stigum munaði á Ólafíu og Aroni Einari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í kvöld kjörin íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna. Aron Einar Gunnarsson varð í öðru sæti Sport 28.12.2017 21:26
Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttamaður ársins 2017. Sport 28.12.2017 20:31
Heimir valinn þjálfari ársins Heimir Hallgrímsson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Sport 28.12.2017 16:43
Karlalandsliðið er lið ársins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Sport 28.12.2017 16:35
Innlendur myndaannáll: Árið sem íslenska þjóðin sameinaðist í sorg Hér verður stiklað á stóru með myndum sem ljósmyndarar Fréttablaðsins og Vísis tóku á árinu sem nú er að líða. Innlent 27.12.2017 16:14
Nýtt nafn ritað á bikarinn í ár? Niðurstaðan úr kjöri Íþróttamanns ársins verður kunngjörð í kvöld. Tveir fyrri íþróttamenn ársins eru meðal þeirra sem flest atkvæði fengu í kjörinu í ár. Lið og þjálfari ársins verða valin sérstaklega í sjötta sinn. Sport 27.12.2017 19:57
Ástin kviknaði árið 2017 Þetta var ár rómantíkurinnar hjá mörgum þekktum Íslendingum. Lífið 27.12.2017 16:32
Rafn tennismaður ársins Rafn Kumar Bonifacius er tennismaður ársins 2017 að mati Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur. Sport 26.12.2017 15:15
Erlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Ár Trumps, hamfara og baráttufólks Fréttablaðið tók saman það helsta sem gerðist í heimsmálunum á árinu. Hamfarir, nýr Bandaríkjaforseti, hernaður og kosningar voru þar einna efst á baugi. Tvær þjóðir börðust af hörku fyrir sjálfstæði og konur rufu þögnina. Erlent 21.12.2017 20:10
Gullkorn ársins: Fokking tími, stream á bardaga og lög sem banna ananas á pítsu Orð eru til alls fyrst segir málshátturinn og er það víst að fjölmiðlar fjalla mikið um það sem fólk segir. Innlent 22.12.2017 07:20
Innlendur fréttaannáll Fréttablaðsins: Hvarf Birnu, #MeToo og skammlífasta ríkisstjórnin Fréttablaðið fór yfir fréttamál ársins af innlendum vettangi og tók saman. Innlent 22.12.2017 20:51
Reynslumikill hópur á sterku ári Árið 2017 var öflugt íþróttaár sem sést á lista tíu atkvæðumestu íþróttamannanna í kjörinu á Íþróttamanni ársins, sem kynntur er í dag. Skiptin eru jöfn á milli kynja sem og á milli hóp- og einstaklingsíþróttamanna. Sport 22.12.2017 18:48
Óborganleg mistök ársins 2017 FailArmy sérhæfir sig í að birta myndskeið af heppnum og óheppnum einstaklingum í hinum ýmsu aðstæðum. Lífið 22.12.2017 09:48
Innlendar fréttir ársins 2017: Kynferðisbrot, knattspyrna og kosningar Það er óhætt að segja að árið sem er að líða hafi verið viðburðaríkt þegar litið er á innlendar fréttir. Innlent 20.12.2017 10:59
Erlendar fréttir ársins 2017: Eldflaugar, eitur, ástir, hryðjuverk og móðir náttúra Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Erlent 20.12.2017 16:15