Einmana feður snúa vörn í sókn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2025 06:47 Þröstur hefur boðið sjö einmana feðrum til hittings. Fjölskyldufaðir fékk illt í hjartað við að lesa færslur einmana feðra á samfélagsmiðlum og ákvað að taka málin í eigin hendur. Hann hefur stofnað vinahóp einmana feðra og hvetur fleiri feður til að gera slíkt hið sama. „Ég hef reglulega tekið eftir því á samfélagsmiðlum líkt og Reddit og inni á Pabbatips að menn eru að mæta og biðja um ráð, að spyrja hvernig eignast maður vini og það eru kannski menn sem eru að flytja í annað bæjarfélag eða eitthvað þess háttar. Það er meira en að segja það að vera fullorðinn og spyrja annan karl: „Viltu koma að leika?“ segir Þröstur Hrafnkelsson fjölskyldufaðir í samtali við Vísi. Fékk mikil viðbrögð Hann birti færslu inni á Facebook hópnum Pabbatips í síðustu viku þar sem hann sagðist vilja bregðast við. „Ég fæ alltaf svolítið illt í hjartað að lesa hér um (eða á Reddit) um pabba (eða ekki pabba) sem eru einmana eða vinafáir. Mig langar svolítið að gera heiðarlega tilraun til að bæta úr því með því að hópa okkur saman og skipuleggja viðburði þar sem við getum hist, gert eitthvað sniðugt, borðað góðan mat og kannski fengið okkur einn kaldan. Bara svona það sem góðir vinir gera.“ Þröstur segist hafa fengið mikil viðbrögð við færslunni og hafa nokkrir haft samband við hann. „Við erum komnir núna upp í sjö, sem er frábært. Þegar ég setti þetta inn hafði ég ekki hugmynd hversu margir myndu svara en núna er fyrsti hittingur hjá okkur í plani. Við erum að spá í að fá okkur að snæða, hittast einhverstaðar og taka stöðuna bara. Þetta er uppskrift að góðu kvöldi.“ Feðurnir hafi allir átt það sameiginlegt að hafa átt erfitt með að eignast vini og einangrast á fullorðinsárunum. Nokkrir búi úti á landi. Mikið hefur verið fjallað um aukin einmanaleika í íslensku samfélagi, meðal annars í sumar en þá tóku einmana mæður sig saman inni og stofnuðu mömmuhópa. Þröstur segir erfitt að setja fingur á það hvað valdi því að svo margir séu einmana en segist hafa sínar kenningar um málið. „Það eru flestir vinahópar með einn eða tvo sem eru límið í hópnum, og eru duglegir að plana hitting. Svo getur vinskapurinn dofnað og þetta horfið með tímanum þegar þessu er ekki sinnt, svo flytur fólk og allskonar getur komið upp á.“ Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
„Ég hef reglulega tekið eftir því á samfélagsmiðlum líkt og Reddit og inni á Pabbatips að menn eru að mæta og biðja um ráð, að spyrja hvernig eignast maður vini og það eru kannski menn sem eru að flytja í annað bæjarfélag eða eitthvað þess háttar. Það er meira en að segja það að vera fullorðinn og spyrja annan karl: „Viltu koma að leika?“ segir Þröstur Hrafnkelsson fjölskyldufaðir í samtali við Vísi. Fékk mikil viðbrögð Hann birti færslu inni á Facebook hópnum Pabbatips í síðustu viku þar sem hann sagðist vilja bregðast við. „Ég fæ alltaf svolítið illt í hjartað að lesa hér um (eða á Reddit) um pabba (eða ekki pabba) sem eru einmana eða vinafáir. Mig langar svolítið að gera heiðarlega tilraun til að bæta úr því með því að hópa okkur saman og skipuleggja viðburði þar sem við getum hist, gert eitthvað sniðugt, borðað góðan mat og kannski fengið okkur einn kaldan. Bara svona það sem góðir vinir gera.“ Þröstur segist hafa fengið mikil viðbrögð við færslunni og hafa nokkrir haft samband við hann. „Við erum komnir núna upp í sjö, sem er frábært. Þegar ég setti þetta inn hafði ég ekki hugmynd hversu margir myndu svara en núna er fyrsti hittingur hjá okkur í plani. Við erum að spá í að fá okkur að snæða, hittast einhverstaðar og taka stöðuna bara. Þetta er uppskrift að góðu kvöldi.“ Feðurnir hafi allir átt það sameiginlegt að hafa átt erfitt með að eignast vini og einangrast á fullorðinsárunum. Nokkrir búi úti á landi. Mikið hefur verið fjallað um aukin einmanaleika í íslensku samfélagi, meðal annars í sumar en þá tóku einmana mæður sig saman inni og stofnuðu mömmuhópa. Þröstur segir erfitt að setja fingur á það hvað valdi því að svo margir séu einmana en segist hafa sínar kenningar um málið. „Það eru flestir vinahópar með einn eða tvo sem eru límið í hópnum, og eru duglegir að plana hitting. Svo getur vinskapurinn dofnað og þetta horfið með tímanum þegar þessu er ekki sinnt, svo flytur fólk og allskonar getur komið upp á.“
Geðheilbrigði Börn og uppeldi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira