Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2025 06:37 Trump segir Repúblikana ekki hafa neitt að óttast varðandi birtingu Epstein-skjalanna. Getty/Roberto Schmidt Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur breytt um kúrs og hvatt þingmenn Repúblikanaflokksins til að greiða atkvæði með birtingu allra gagna sem yfirvöld sitja á eftir rannsóknir á athafnamanninum Jeffrey Epstein. Forsetinn sagði á Truth Social í gær að flokksmenn ættu að greiða atkvæði með birtingu gagnanna, þar sem þeir hefðu ekkert að fela. Áköll eftir birtingu væru ekkert annað en örvæntingafullar tilraunir Demókrata til að bein athyglinni frá stórkostlegum árangri stjórnvalda. Umræða um Epstein-skjölin varpaði skugga á opnun alríkisins í síðustu viku, eftir að bæði Demókratar og Repúblikanar birtu tölvupósta og önnur gögn þar sem Trump kom víða við sögu. Forsetinn brást við með því að fyrirskipa rannsókn yfirvalda á tengslum Epstein við þekkta Demókrata, til að mynda Bill Clinton. Útspilið vakti hörð viðbrögð, meðal annars meðal Repúblikana, sem hafa sumir kallað eftir birtingu skjalanna og lent upp á kant við forsetann. Trump hefur hingað til gengið nokkuð langt í því að koma í veg fyrir birtingu skjalanna og meðal annars sett verulegan þrýsting á þingmenn Repúblikanaflokksins sem hafa verið fylgjandi birtingu. Gert hafði verið ráð fyrir því að allt að 40 Repúblikanar myndu greiða atkvæði með birtingunni í atkvæðagreiðslu í vikunni. Mögulega hefur Trump ákveðið að breyta um kúrs og kalla sjálfur eftir birtingu gagnanna eftir að ljóst varð í hvað stefndi. Þá er vert að nefna að það liggur ekki fyrir með hvaða hætti gögnin verða birt ef birting verður samþykkt, né hvenær. Bandaríkin Donald Trump Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Forsetinn sagði á Truth Social í gær að flokksmenn ættu að greiða atkvæði með birtingu gagnanna, þar sem þeir hefðu ekkert að fela. Áköll eftir birtingu væru ekkert annað en örvæntingafullar tilraunir Demókrata til að bein athyglinni frá stórkostlegum árangri stjórnvalda. Umræða um Epstein-skjölin varpaði skugga á opnun alríkisins í síðustu viku, eftir að bæði Demókratar og Repúblikanar birtu tölvupósta og önnur gögn þar sem Trump kom víða við sögu. Forsetinn brást við með því að fyrirskipa rannsókn yfirvalda á tengslum Epstein við þekkta Demókrata, til að mynda Bill Clinton. Útspilið vakti hörð viðbrögð, meðal annars meðal Repúblikana, sem hafa sumir kallað eftir birtingu skjalanna og lent upp á kant við forsetann. Trump hefur hingað til gengið nokkuð langt í því að koma í veg fyrir birtingu skjalanna og meðal annars sett verulegan þrýsting á þingmenn Repúblikanaflokksins sem hafa verið fylgjandi birtingu. Gert hafði verið ráð fyrir því að allt að 40 Repúblikanar myndu greiða atkvæði með birtingunni í atkvæðagreiðslu í vikunni. Mögulega hefur Trump ákveðið að breyta um kúrs og kalla sjálfur eftir birtingu gagnanna eftir að ljóst varð í hvað stefndi. Þá er vert að nefna að það liggur ekki fyrir með hvaða hætti gögnin verða birt ef birting verður samþykkt, né hvenær.
Bandaríkin Donald Trump Mál Jeffrey Epstein Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“