Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Kjartan Kjartansson skrifar 18. nóvember 2025 09:02 Larry Summers var forseti Harvard til ársins 2006. Hann var einnig fjármálaráðherra í ríkisstjórn demókratans Bills Clinton á sínum tíma. AP/Michael Dwyer Fyrrverandi rektor Harvard-háskóla og fjármálaráðherra Bandaríkjanna segist ætla að draga sig í hlé á opinberum vettvangi eftir uppljóstranir um að hann hafi átt í vinasambandi við Jeffrey Epstein löngu eftir að sá síðarnefndi hlaut dóm sem kynferðisbrotamaður. Hann skammist sín ákaflega. Tölvupóstar úr dánarbúi Epstein sem demókratar á Bandaríkjaþingi birtu nýlega sýndu meðal annars hvernig Larry Summers, sem kennir enn við Harvard-háskóla, átti í reglulegum samskiptum við Epstein löngu eftir að hann var dæmdur fyrir að falast eftir vændi frá ólögráða stúlku árið 2008. Nú segir Summers ætla að stíga til hiðar til að byggja upp traust og lappa upp á sambandið við þau sem standa honum næst. „Ég skammast mín mikið fyrir gjörðir mínar og geri mér grein fyrir þeim sársauka sem þær hafa valdið. Ég tek fulla ábyrgð á misráðinni ákvörðun minni að halda áfram að eiga í samskiptum við herra Epstein,“ sagði í yfirlýsingu sem Summers sendi fjölmiðlum í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. Þrátt fyrir það segist Summers ætla að halda áfram að kenna við Harvard. Hann er skráður kennari í nokkrum hagfræðiáföngum. Þá hefur Summers setið í stjórn gervigreindarfyrirtækisins OpenAI. Falaðist eftir ráðum í ástarmálum Á meðal þess sem Summers ræddi um við Epstein í póstunum voru ráð í kvennamálum. Epstein lýstir sér meðal annars sem „vængmanni“ Summers árið 2018. Bað Summers vin sinn meðal annars um ráð um hvenær hann ætti að svara tölvupósti frá konu sem hann virðist hafa haft áhuga á. „Ég held að það sé líklega við hæfi að svara engu í bili,“ skrifaði Summers. „Hún er þegar byrjuð að hljóma þurfandi :) fínt,“ svaraði Epstein. Summers var settur af sem rektor Harvard árið 2006 eftir að hann lét niðrandi orð falla um fræðikonur. „Ég hafði orð á því að konur hefðu helming greindarvísitölunnar í heiminum án þess að geta þess að þær eru rúmlega 51 prósent mannkynsins,“ skrifaði Summers til Epstein. Mál Jeffrey Epstein Bandaríkin Tengdar fréttir Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur breytt um kúrs og hvatt þingmenn Repúblikanaflokksins til að greiða atkvæði með birtingu allra gagna sem yfirvöld sitja á eftir rannsóknir á athafnamanninum Jeffrey Epstein. 17. nóvember 2025 06:37 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Sjá meira
Tölvupóstar úr dánarbúi Epstein sem demókratar á Bandaríkjaþingi birtu nýlega sýndu meðal annars hvernig Larry Summers, sem kennir enn við Harvard-háskóla, átti í reglulegum samskiptum við Epstein löngu eftir að hann var dæmdur fyrir að falast eftir vændi frá ólögráða stúlku árið 2008. Nú segir Summers ætla að stíga til hiðar til að byggja upp traust og lappa upp á sambandið við þau sem standa honum næst. „Ég skammast mín mikið fyrir gjörðir mínar og geri mér grein fyrir þeim sársauka sem þær hafa valdið. Ég tek fulla ábyrgð á misráðinni ákvörðun minni að halda áfram að eiga í samskiptum við herra Epstein,“ sagði í yfirlýsingu sem Summers sendi fjölmiðlum í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. Þrátt fyrir það segist Summers ætla að halda áfram að kenna við Harvard. Hann er skráður kennari í nokkrum hagfræðiáföngum. Þá hefur Summers setið í stjórn gervigreindarfyrirtækisins OpenAI. Falaðist eftir ráðum í ástarmálum Á meðal þess sem Summers ræddi um við Epstein í póstunum voru ráð í kvennamálum. Epstein lýstir sér meðal annars sem „vængmanni“ Summers árið 2018. Bað Summers vin sinn meðal annars um ráð um hvenær hann ætti að svara tölvupósti frá konu sem hann virðist hafa haft áhuga á. „Ég held að það sé líklega við hæfi að svara engu í bili,“ skrifaði Summers. „Hún er þegar byrjuð að hljóma þurfandi :) fínt,“ svaraði Epstein. Summers var settur af sem rektor Harvard árið 2006 eftir að hann lét niðrandi orð falla um fræðikonur. „Ég hafði orð á því að konur hefðu helming greindarvísitölunnar í heiminum án þess að geta þess að þær eru rúmlega 51 prósent mannkynsins,“ skrifaði Summers til Epstein.
Mál Jeffrey Epstein Bandaríkin Tengdar fréttir Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur breytt um kúrs og hvatt þingmenn Repúblikanaflokksins til að greiða atkvæði með birtingu allra gagna sem yfirvöld sitja á eftir rannsóknir á athafnamanninum Jeffrey Epstein. 17. nóvember 2025 06:37 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Sjá meira
Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur breytt um kúrs og hvatt þingmenn Repúblikanaflokksins til að greiða atkvæði með birtingu allra gagna sem yfirvöld sitja á eftir rannsóknir á athafnamanninum Jeffrey Epstein. 17. nóvember 2025 06:37
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“