Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 17. nóvember 2025 00:18 Olíuborpallur og vindmyllur utan við Mön í Írlandshafi. Getty Loftslagskvíði vegna loftslagsbreytinga getur ýtt undir fíkniefnaneyslu fólks og haft neikvæð áhrif á andlega heilsu þeirra. Þetta kemur fram í skýrslu sem unnin var fyrir breska heilbrigðisráðuneytið á dögunum. Breska blaðið Telegraph fjallar um skýrsluna en í henni stendur að Bretar eigi í hættu á að verða helteknir af „umhverfisótta,“ „umhverfisreiði,“ og „umhverfissorg.“ Andlegri heilsu þeirra gæti hrakað vegna mikils loftslagskvíða, og það gæti leitt til aukinnar fíkniefnaneyslu. Loftslagsmeðvitund valdi sorg og ótta Einn kafli í skýrslunni fjallar um andleg áföll sem fórnarlömb flóða, þurrka, og skógarelda verða fyrir. Í kaflanum er einnig fjallað um þá sem hafa „gríðarlega loftslagsmeðvitund“ og andleg áföll sem fólk verður fyrir sökum þess. Sagt er að loftslagsmeðvitund geti valdið sorg, reiði, ótta, áhyggjum, svefnvandræðum, kvíðaköstum og angist. Í skýrslunni segir: „Loftslagsbreytingar geta haft í för með sér aukin andleg veikindi sem leiðir af sér aukna fíkniefnaneyslu.“ Aktívismi geti dregið úr einkennum loftslagskvíða Í skýrslunni er tekið fram að aktívismi og sá verknaður að „grípa til aðgerða í þágu loftslags“ geti dregið úr kvíða tengdum loftslagsmálum, og geti hjálpað fólki að finnast þau hafa meiri stjórn á málunum. Auk þess geti loftslagsaktívismi leitt til þess að fólk finni sér hóp sem fólki finnst það tilheyra og það geti dregið úr einmanaleika. Í skýrslunni segir að með hækkandi hita muni tíðni andlegra veikinda einnig hækka, með tilheyrandi kostnaði fyrir velferðarkerfið í framtíðinni. Prófessor Robin May, yfirmaður vísindarannsókna hjá heilbrigðisráðuneyti Bretlands, segir að skýrslan leiði það í ljós að það sé mikið hægt að gera til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga á andlega heilsu Breta. „Við munum ráðast í skilvirkar aðgerðir á þessu sviði, safna saman kröftum okkar og gera það sem þarf.“ Bretland Loftslagsmál Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Breska blaðið Telegraph fjallar um skýrsluna en í henni stendur að Bretar eigi í hættu á að verða helteknir af „umhverfisótta,“ „umhverfisreiði,“ og „umhverfissorg.“ Andlegri heilsu þeirra gæti hrakað vegna mikils loftslagskvíða, og það gæti leitt til aukinnar fíkniefnaneyslu. Loftslagsmeðvitund valdi sorg og ótta Einn kafli í skýrslunni fjallar um andleg áföll sem fórnarlömb flóða, þurrka, og skógarelda verða fyrir. Í kaflanum er einnig fjallað um þá sem hafa „gríðarlega loftslagsmeðvitund“ og andleg áföll sem fólk verður fyrir sökum þess. Sagt er að loftslagsmeðvitund geti valdið sorg, reiði, ótta, áhyggjum, svefnvandræðum, kvíðaköstum og angist. Í skýrslunni segir: „Loftslagsbreytingar geta haft í för með sér aukin andleg veikindi sem leiðir af sér aukna fíkniefnaneyslu.“ Aktívismi geti dregið úr einkennum loftslagskvíða Í skýrslunni er tekið fram að aktívismi og sá verknaður að „grípa til aðgerða í þágu loftslags“ geti dregið úr kvíða tengdum loftslagsmálum, og geti hjálpað fólki að finnast þau hafa meiri stjórn á málunum. Auk þess geti loftslagsaktívismi leitt til þess að fólk finni sér hóp sem fólki finnst það tilheyra og það geti dregið úr einmanaleika. Í skýrslunni segir að með hækkandi hita muni tíðni andlegra veikinda einnig hækka, með tilheyrandi kostnaði fyrir velferðarkerfið í framtíðinni. Prófessor Robin May, yfirmaður vísindarannsókna hjá heilbrigðisráðuneyti Bretlands, segir að skýrslan leiði það í ljós að það sé mikið hægt að gera til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinga á andlega heilsu Breta. „Við munum ráðast í skilvirkar aðgerðir á þessu sviði, safna saman kröftum okkar og gera það sem þarf.“
Bretland Loftslagsmál Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira