Rúmur helmingur vill ekki draga aðildarumsóknina til baka Óli Kristján Ármannsson skrifar 8. apríl 2015 07:00 Myndin er úr höfuðstöðvum Evrópusambandsins, en á skilti sem sér í bak við fánann stendur útgangur. Nordicphotos/AFP Af þeim sem afstöðu taka í nýjum þjóðarpúlsi Gallup eru 39 prósent hlynnt því að drta til baka umsókn Íslands um Evrópusambandsaðild, en 51 prósent er því andvígur. Einn af hverjum tíu segist hvorki vera því hlynntur né andvígur. Þá kemur fram í könnun Gallup að 73 prósent aðspurðra telja að ræða hefði átt ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur í hópi umsóknarríkja að ESB áður en sambandinu var tilkynnt um hana. 27 prósent telja að óþarft hafi verið að ræað ákvörðunina fyrst. Afstaða ólíkra þjóðfélagshóps virðist skiptast með svipuðum hætti og verið hefur í fyrri könnunum.„Fólk hefur tilhneigingu til að vera hlynntara því að draga umsóknina til baka eftir því sem það er eldra,“ segir í umfjöllun Gallup. Þá séu íbúar landsbyggðarinnar hlynntari því að umsóknin verði dregin til baka en íbúar höfuðborgarsvæðisins. „Þeir sem hafa háskólamenntun eru síður hlynntir því að umsóknin sé dregin til baka en þeir sem hafa minni menntun að baki.“ Eins kemur fram að fólk sem styður ríkisstjórnina og myndi kjósa ríkisstjórnarflokkana ef kosið yrði til Alþingis nú sé hlynntara því að draga umsóknina til baka en fólk sem ekki styður ríkisstjórnina og myndi kjósa aðra flokka en stjórnarflokkana. Alþingi Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira
Af þeim sem afstöðu taka í nýjum þjóðarpúlsi Gallup eru 39 prósent hlynnt því að drta til baka umsókn Íslands um Evrópusambandsaðild, en 51 prósent er því andvígur. Einn af hverjum tíu segist hvorki vera því hlynntur né andvígur. Þá kemur fram í könnun Gallup að 73 prósent aðspurðra telja að ræða hefði átt ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur í hópi umsóknarríkja að ESB áður en sambandinu var tilkynnt um hana. 27 prósent telja að óþarft hafi verið að ræað ákvörðunina fyrst. Afstaða ólíkra þjóðfélagshóps virðist skiptast með svipuðum hætti og verið hefur í fyrri könnunum.„Fólk hefur tilhneigingu til að vera hlynntara því að draga umsóknina til baka eftir því sem það er eldra,“ segir í umfjöllun Gallup. Þá séu íbúar landsbyggðarinnar hlynntari því að umsóknin verði dregin til baka en íbúar höfuðborgarsvæðisins. „Þeir sem hafa háskólamenntun eru síður hlynntir því að umsóknin sé dregin til baka en þeir sem hafa minni menntun að baki.“ Eins kemur fram að fólk sem styður ríkisstjórnina og myndi kjósa ríkisstjórnarflokkana ef kosið yrði til Alþingis nú sé hlynntara því að draga umsóknina til baka en fólk sem ekki styður ríkisstjórnina og myndi kjósa aðra flokka en stjórnarflokkana.
Alþingi Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Sjá meira