Innlent

Eldur logar í Hafnar­firði

Jón Ísak Ragnarsson skrifar
77a2cbcb-9686-459f-9f05-2220687e0952
Vísir

Eldur logar á Völlunum í Hafnarfirði og reykmökkur sést víða að úr bænum. Slökkvilið er á leið á staðinn.

Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Hann segir að engar frekari upplýsingar um umfang eldsvoðans eða eldsupptök liggi fyrir að svo stöddu.

Fréttin verður uppfærð




Fleiri fréttir

Sjá meira


×