Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Jón Þór Stefánsson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 17. maí 2025 16:59 Jörðin og gróðurinn voru sviðin eftir gróðureldinn sem kviknaði við Apavatn. Slökkviliðið hefur náð stjórn á sinueldi við Apavatn í Grímsnesi. Eldurinn kviknaði inni í sumarhúsabyggð, var umfangsmikill að stærð og komst nálægt sumarhúsum á svæðinu. Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, sagði í samtali við fréttastofu að útkall um eldinn hafi borist rétt fyrir klukkan fjögur. Slökkviliðsmenn frá Laugavatni, Selfossi og Reykholti voru ræstir út og hafa unnið að því að ráða niðurlögum eldsins. Mynd af slökkviliði á vettvangi gróðueldsins. „Þetta gengur ágætlega, en þetta tekur svolítinn tíma. Svæðið er erfitt yfirferðar og það þarf að leggja út mikið af slöngum. Það fer talsverð vinna í það,“ sagði Lárus í samtali við fréttastofu um fimmleytið. Um 17:20 ræddi fréttastofa aftur við Lárus og þá höfðu slökkviliðsmenn á svæðinu náð stjórn á eldinum og áttu bara eftir að ráða niðurlögum hans endanlega. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hversu stórt svæði er undir eldinum né hver mögulega eldsupptök voru. Á svæðinu þar sem eldurinn kviknaði var lággróður, tré og sumarhús. Að sögn Lárusar tókst að stöðva eldinn áður en hann náði sumarhúsum á svæðinu. Loks vildi Lárus minna fólk á hve mikilvægt er að fara varlega með eld, ekki síst í slíkum námunda við mikinn gróður. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is. Slökkvilið Grímsnes- og Grafningshreppur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira
Lárus Kristinn Guðmundsson, varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, sagði í samtali við fréttastofu að útkall um eldinn hafi borist rétt fyrir klukkan fjögur. Slökkviliðsmenn frá Laugavatni, Selfossi og Reykholti voru ræstir út og hafa unnið að því að ráða niðurlögum eldsins. Mynd af slökkviliði á vettvangi gróðueldsins. „Þetta gengur ágætlega, en þetta tekur svolítinn tíma. Svæðið er erfitt yfirferðar og það þarf að leggja út mikið af slöngum. Það fer talsverð vinna í það,“ sagði Lárus í samtali við fréttastofu um fimmleytið. Um 17:20 ræddi fréttastofa aftur við Lárus og þá höfðu slökkviliðsmenn á svæðinu náð stjórn á eldinum og áttu bara eftir að ráða niðurlögum hans endanlega. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hversu stórt svæði er undir eldinum né hver mögulega eldsupptök voru. Á svæðinu þar sem eldurinn kviknaði var lággróður, tré og sumarhús. Að sögn Lárusar tókst að stöðva eldinn áður en hann náði sumarhúsum á svæðinu. Loks vildi Lárus minna fólk á hve mikilvægt er að fara varlega með eld, ekki síst í slíkum námunda við mikinn gróður. Veistu meira um málið? Áttu myndir frá vettvangi? Sendu ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Slökkvilið Grímsnes- og Grafningshreppur Gróðureldar á Íslandi Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira