Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. maí 2025 12:01 Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra. Vísir/Sigurjón Félags- og húsnæðismálaráðherra segir að sér lítist vel á tillögur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um róttækar breytingar á byggingareftirliti. Grundvallaratriði sé að tryggja rétt kaupenda sem kaupi fasteignir í gölluðum nýbyggingum. Húsnæðis -og mannvirkjastofnun kynnti í vikunni nýjan vegvísi um breytt byggingareftirlit vegna tíðra galla líkt og lekavandræða í nýbyggingum. Þar eru lagðar til róttækar breytingar á eftirlitinu og meðal annars gert ráð fyrri því að byggingareftirlit færist frá byggingarfulltrúum sveitarfélaga til óháðra skoðunarstofa á markaði auk þess sem lagt er til að sérstök byggingartrygging verði tekin upp í stað núverandi starfsábyrgðatryggingar. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir að sér lítist vel á tillögurnar. „Og það er orðið löngu tímabært að fara að tryggja neytendum öryggi gagnvart því að fjárfesta í dýrustu fjárfestingu okkar allra sem erum svona meginþorri almennings, við megum náttúrulega gera ráð fyrir því að við séum að fá vatns- og vindheldar eignir og að eignin okkar sé ekki orðin ónýtt jafnvel eftir tíu ár.“ Á sama tíma þurfi að einfalda byggingaregluverk og tryggja uppbyggingu húsnæðis. Inga segist telja að eftirlit verði betur tryggt sé það innt af hendi af skoðunarstofum á markaði. „Þetta verður sjálfstæð útttekt sem verður þá í raun já, hlýtur að vera síður hlutdræg ef svo má að orði komast, við viljum nú gjarnan ekki að sá sem ræni bílnum dæmi í því sjálfur, þannig við erum nú að reyna að sjá það sem við förum öll fram á, reyna að hafa hlutina eins skilvirka og hugsast getur, hlutlausa ef svo má að orði komast, þannig það verði tryggt að neytandinn fái að njóta vafans.“ Ráðherra segist munu gera sitt til þess að koma tillögunum til framkvæmda. Tillaga að nýrri byggingatryggingu sé grundvöllur þess að réttur neytenda verði tryggður. „Til þess einmitt að tryggja það að byggingaverktakinn geti staðið við þær skuldbindingar sem hann gefur kaupanda sínum með því að byggja fyrir hann fasteign.“ Byggingariðnaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Húsnæðis -og mannvirkjastofnun kynnti í vikunni nýjan vegvísi um breytt byggingareftirlit vegna tíðra galla líkt og lekavandræða í nýbyggingum. Þar eru lagðar til róttækar breytingar á eftirlitinu og meðal annars gert ráð fyrri því að byggingareftirlit færist frá byggingarfulltrúum sveitarfélaga til óháðra skoðunarstofa á markaði auk þess sem lagt er til að sérstök byggingartrygging verði tekin upp í stað núverandi starfsábyrgðatryggingar. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir að sér lítist vel á tillögurnar. „Og það er orðið löngu tímabært að fara að tryggja neytendum öryggi gagnvart því að fjárfesta í dýrustu fjárfestingu okkar allra sem erum svona meginþorri almennings, við megum náttúrulega gera ráð fyrir því að við séum að fá vatns- og vindheldar eignir og að eignin okkar sé ekki orðin ónýtt jafnvel eftir tíu ár.“ Á sama tíma þurfi að einfalda byggingaregluverk og tryggja uppbyggingu húsnæðis. Inga segist telja að eftirlit verði betur tryggt sé það innt af hendi af skoðunarstofum á markaði. „Þetta verður sjálfstæð útttekt sem verður þá í raun já, hlýtur að vera síður hlutdræg ef svo má að orði komast, við viljum nú gjarnan ekki að sá sem ræni bílnum dæmi í því sjálfur, þannig við erum nú að reyna að sjá það sem við förum öll fram á, reyna að hafa hlutina eins skilvirka og hugsast getur, hlutlausa ef svo má að orði komast, þannig það verði tryggt að neytandinn fái að njóta vafans.“ Ráðherra segist munu gera sitt til þess að koma tillögunum til framkvæmda. Tillaga að nýrri byggingatryggingu sé grundvöllur þess að réttur neytenda verði tryggður. „Til þess einmitt að tryggja það að byggingaverktakinn geti staðið við þær skuldbindingar sem hann gefur kaupanda sínum með því að byggja fyrir hann fasteign.“
Byggingariðnaður Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Fleiri fréttir Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent