Glenn valinn í landslið Trínidad og Tóbagó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2014 09:45 Jonathan Glenn. Vísir/Stefán Jonathan Glenn, tólf marka maður með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar, var valinn í landslið Trínidad og Tóbagó sem tekur þátt í karabíska bikarnum sem fer fram í þessum mánuði. Stephen Hart, þjálfari landsliðs Trínidad og Tóbagó, valdi 23 manna hóp og Jonathan Glenn einn af þremur hreinræktuðum framherjum liðsins en hinir eru Shahdon Winchester, sem spilar með FF Jaro í Finnlandi og Kenwyne Jones, liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff City. Jonathan Glenn er orðinn 27 ára gamall en hann var á sínu fyrsta ári á Íslandi. Hann skoraði þó megnið af mörkum sínum út í Eyjum og hann verður langt frá Hásteinsvelli þegar hann spilar fyrir landsliðið í fyrsta sinn. Hart valdi Jonathan Glenn í fyrsta sinn í landsliðið eftir að séð myndbönd með honum raða inn mörkum með ÍBV í sumar og hjólhestaspyrna Glenn á heimavelli KR-inga var örugglega með í pakkanum. Trínidad og Tóbagó er í riðli með Kúbu, frönsku Gvæjana og Curacao. Sigurvegari riðilsins kemst í úrslitaleikinn en liðið í öðru sæti spilar um bronsið. Bæði liðin tryggja sér sæti í Gullbikarnum sem keppni þjóða í Norður- og Mið-Ameríku. Í hinum riðlinum eru síðan Jamaíka, Antígva og Barbúda, Haíti og Martíník.Landsliðshópur Trínidad og Tóbagó fyrir karabíska bikarinn:Markverðir: Jan-Michael Williams (Central FC), Marvin Phillips (Point Fortin Civic), Adrian Foncette (Police);Varnarmenn: Justin Hoyte (Millwall—Englandi), Daneil Cyrus (Ha Noi T&T—Víetnam), Joevin Jones (HJK Helsinki—Finnlandi), Aubrey David (FF Jaro—Finnlandi), Radanfah Abu Bakr (Kruoja Pakruojis—Litháen), Yohance Marshall (Án liðs), Carlyle Mitchell (Vancouver Whitecaps—Kanada);Miðjumenn: Andre Boucaud (Dagenham & Redbridge—Englandi), Khaleem Hyland (Racing Genk—Belgía), Kevan George (Columbus Crew—Bandaríkin), Jamal Gay (RoPS—Finnlandi), Leston Paul (Central FC);Sóknarmiðjumenn: Lester Peltier (Slovan Bratislava—Slóvakía), Cordell Cato (San Jose Earthquakes—Bandaríkin), Hughtun Hector (Hanoi T&T—Víetnam), Kevin Molino (Orlando City—Bandaríkin), Ataulla Guerra (Central FC);Sóknarmenn: Kenwyne Jones (Cardiff City—Englandi), Jonathan Glenn (ÍBV, Íslandi), Shahdon Winchester (FF Jaro—Finnlandi). Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Jonathan Glenn, tólf marka maður með ÍBV í Pepsi-deildinni í sumar, var valinn í landslið Trínidad og Tóbagó sem tekur þátt í karabíska bikarnum sem fer fram í þessum mánuði. Stephen Hart, þjálfari landsliðs Trínidad og Tóbagó, valdi 23 manna hóp og Jonathan Glenn einn af þremur hreinræktuðum framherjum liðsins en hinir eru Shahdon Winchester, sem spilar með FF Jaro í Finnlandi og Kenwyne Jones, liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff City. Jonathan Glenn er orðinn 27 ára gamall en hann var á sínu fyrsta ári á Íslandi. Hann skoraði þó megnið af mörkum sínum út í Eyjum og hann verður langt frá Hásteinsvelli þegar hann spilar fyrir landsliðið í fyrsta sinn. Hart valdi Jonathan Glenn í fyrsta sinn í landsliðið eftir að séð myndbönd með honum raða inn mörkum með ÍBV í sumar og hjólhestaspyrna Glenn á heimavelli KR-inga var örugglega með í pakkanum. Trínidad og Tóbagó er í riðli með Kúbu, frönsku Gvæjana og Curacao. Sigurvegari riðilsins kemst í úrslitaleikinn en liðið í öðru sæti spilar um bronsið. Bæði liðin tryggja sér sæti í Gullbikarnum sem keppni þjóða í Norður- og Mið-Ameríku. Í hinum riðlinum eru síðan Jamaíka, Antígva og Barbúda, Haíti og Martíník.Landsliðshópur Trínidad og Tóbagó fyrir karabíska bikarinn:Markverðir: Jan-Michael Williams (Central FC), Marvin Phillips (Point Fortin Civic), Adrian Foncette (Police);Varnarmenn: Justin Hoyte (Millwall—Englandi), Daneil Cyrus (Ha Noi T&T—Víetnam), Joevin Jones (HJK Helsinki—Finnlandi), Aubrey David (FF Jaro—Finnlandi), Radanfah Abu Bakr (Kruoja Pakruojis—Litháen), Yohance Marshall (Án liðs), Carlyle Mitchell (Vancouver Whitecaps—Kanada);Miðjumenn: Andre Boucaud (Dagenham & Redbridge—Englandi), Khaleem Hyland (Racing Genk—Belgía), Kevan George (Columbus Crew—Bandaríkin), Jamal Gay (RoPS—Finnlandi), Leston Paul (Central FC);Sóknarmiðjumenn: Lester Peltier (Slovan Bratislava—Slóvakía), Cordell Cato (San Jose Earthquakes—Bandaríkin), Hughtun Hector (Hanoi T&T—Víetnam), Kevin Molino (Orlando City—Bandaríkin), Ataulla Guerra (Central FC);Sóknarmenn: Kenwyne Jones (Cardiff City—Englandi), Jonathan Glenn (ÍBV, Íslandi), Shahdon Winchester (FF Jaro—Finnlandi).
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira