Besta deild karla Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Það var vægast sagt rosalegur dagur í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar næstsíðasta umferðin fyrir skiptingu fór fram. Stórleikur Víkings og Breiðabliks olli engum vonbrigðum. Öll mörk umferðarinnar og umdeilda brottreksturinn í Fossvogi má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 1.9.2025 09:02 „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum kátur með sigur sinna manna á toppliði Vals í 21. Umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 22:47 „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur. Fótbolti 31.8.2025 22:31 „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Breiðablik sótti sterk stig í Víkina í kvöld þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við Víkinga í stórleik 21. umferð Bestu deild karla í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson ræddi við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Sport 31.8.2025 21:48 „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var sáttur við lærisveina sína fyrstu 70 mínúturnar í dramatískum ósigri liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Hallgrímur fannst lið sitt hins vegar falla of djúpt of snemma og það hafi orðið liðinu að falli þegar upp var staðið. Fótbolti 31.8.2025 20:17 „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, sá lið sitt koma til baka úr snúinni stöðu í leik liðsins gegn KA í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld og sýna gríðarlegan karakter. Jökull var sáttur við sigurinn en kallar eftir heilsteyptari frammistöðu frá leikmönnum sínum. Fótbolti 31.8.2025 20:12 Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Stjarnan kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn KA og fór með 3-2 sigur af hólmi þegar liðin áttust við í 21. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Það var Guðmundur Baldvin Nökkvason sem tryggði Stjörnunni stigin þrjú með næstsíðasta sparki leiksins. Íslenski boltinn 31.8.2025 16:15 Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Fram vann dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti toppliði Vals í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32 Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Þrátt fyrir að leika stóran hluta seinni hálfleiks manni færri nældu Íslandsmeistarar Breiðabliks í stig er liðið heimsótti Víking í stórleik umferðarinnar í Bestu-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32 Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sigurður Bjartur Hallsson tryggði FH-ingum öll þrjú stigin í Mosfellsbænum í dag en FH vann þá 2-1 sigur á Aftureldingu i 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31.8.2025 16:03 Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Útlitið er enn dekkra hjá botnliði Skagamanna eftir þriðja tapið í röð í Bestu deild karla í fótbolta. Þorlákur Breki Þ. Baxter skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum í efstu deild þegar hann kom Eyjaliðinu yfir í þessum góða 2-0 sigri. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18 Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Vestri og KR mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 250 áhorfendur sem sáu liðin skipta bróðurlega á milli sín stigunum. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18 Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa. Fótbolti 31.8.2025 11:00 Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.8.2025 10:31 Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Aron Pálmarsson var gestur í síðasta þætti Big Ben og hann fékk Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfara karlaliðs FH í fótbolta, til að viðurkenna eitt í þættinum. Íslenski boltinn 31.8.2025 08:30 Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01 „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Steven Caulker hafi haft góð áhrif á lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27.8.2025 11:03 „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. Íslenski boltinn 27.8.2025 09:04 Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu í mögnuðum 4-3 sigri Vals gegn Aftureldingu í gær og Víkingar skelltu nýkrýndum bikarmeisturum Vestra, 4-1. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 27.8.2025 07:30 „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var með svör á reiðum höndum er hann mætti í viðtal eftir svekkjandi 4-3 tap liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:44 „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ „Við töluðum bara um að við ætluðum að fara út og klára þennan seinni hálfleik eins og menn,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði Vals, eftir 4-3 endurkomusigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:28 „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Víkingur vann 4-1 sigur gegn Vestra á heimavelli. Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var svekktur út í frammistöðu Vestra en viðurkenndi að sigur í bikarúrslitum síðasta föstudag hafi spilað inn í. Sport 26.8.2025 20:46 Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Víkingar nýttu sér bikarþynnku Vestra manna og unnu sannfærandi 4-1 sigur á heimavelli. Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir úr fyrsta færi leiksins og eftir það var aðeins spurning hversu stór sigur Víkings yrði. Heimamenn unnu á endanum 4-1 sigur. Íslenski boltinn 26.8.2025 17:18 Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Valur vann 4-3 sigur er liðið tók á móti AFtureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik snéru Valsmenn taflinu við. Íslenski boltinn 26.8.2025 18:30 Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Hinn þrautreyndi Steven Caulker virðist hafa góð áhrif á lið Stjörnunnar en það hefur ekki tapað leik síðan hann byrjaði að spila fyrir það. Íslenski boltinn 26.8.2025 12:00 Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Örvar Eggertsson var hetja Stjörnunnar þegar liðið sótti sigur gegn KR á Meistaravelli, 1-2, í Bestu deild karla í gær. Með sigrinum stimpluðu Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna. Íslenski boltinn 26.8.2025 09:01 Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta KR tapaði gegn Stjörnunni 1-2 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. KR-ingar fengu ótalmörg marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. KR er sem stendur í 10. sæti með 23 stig og þarf Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, að finna einhverja lausn ætli þeir að koma sér úr fallbaráttunni. Íslenski boltinn 25.8.2025 21:17 Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:56 Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:37 Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Íslenski boltinn 25.8.2025 17:18 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Það var vægast sagt rosalegur dagur í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar næstsíðasta umferðin fyrir skiptingu fór fram. Stórleikur Víkings og Breiðabliks olli engum vonbrigðum. Öll mörk umferðarinnar og umdeilda brottreksturinn í Fossvogi má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 1.9.2025 09:02
„Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Rúnar Kristinsson þjálfari Fram var að vonum kátur með sigur sinna manna á toppliði Vals í 21. Umferð Bestu deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.8.2025 22:47
„Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Valur tapaði gegn Fram í 21. Umferð Bestu deildar karla í kvöld þegar Fram skoraði sigurmarkið í uppbótartíma úr vítaspyrnu. Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals ræddi við Vísi eftir leik og var sársvekktur. Fótbolti 31.8.2025 22:31
„Maður verður að telja það sterkt andlega“ Breiðablik sótti sterk stig í Víkina í kvöld þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við Víkinga í stórleik 21. umferð Bestu deild karla í kvöld. Höskuldur Gunnlaugsson ræddi við Gunnlaug Jónsson eftir leikinn í kvöld. Sport 31.8.2025 21:48
„Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var sáttur við lærisveina sína fyrstu 70 mínúturnar í dramatískum ósigri liðsins gegn Stjörnunni í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Hallgrímur fannst lið sitt hins vegar falla of djúpt of snemma og það hafi orðið liðinu að falli þegar upp var staðið. Fótbolti 31.8.2025 20:17
„Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, sá lið sitt koma til baka úr snúinni stöðu í leik liðsins gegn KA í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld og sýna gríðarlegan karakter. Jökull var sáttur við sigurinn en kallar eftir heilsteyptari frammistöðu frá leikmönnum sínum. Fótbolti 31.8.2025 20:12
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Stjarnan kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn KA og fór með 3-2 sigur af hólmi þegar liðin áttust við í 21. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Það var Guðmundur Baldvin Nökkvason sem tryggði Stjörnunni stigin þrjú með næstsíðasta sparki leiksins. Íslenski boltinn 31.8.2025 16:15
Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Fram vann dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti toppliði Vals í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Þrátt fyrir að leika stóran hluta seinni hálfleiks manni færri nældu Íslandsmeistarar Breiðabliks í stig er liðið heimsótti Víking í stórleik umferðarinnar í Bestu-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2025 18:32
Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Sigurður Bjartur Hallsson tryggði FH-ingum öll þrjú stigin í Mosfellsbænum í dag en FH vann þá 2-1 sigur á Aftureldingu i 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 31.8.2025 16:03
Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Útlitið er enn dekkra hjá botnliði Skagamanna eftir þriðja tapið í röð í Bestu deild karla í fótbolta. Þorlákur Breki Þ. Baxter skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum í efstu deild þegar hann kom Eyjaliðinu yfir í þessum góða 2-0 sigri. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18
Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Vestri og KR mættust á Kerecisvellinum á Ísafirði í dag fyrir framan um 250 áhorfendur sem sáu liðin skipta bróðurlega á milli sín stigunum. Íslenski boltinn 31.8.2025 13:18
Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sett saman og staðfest leikjadagatal Sambandsdeildarinnar þar sem Íslendingar eiga einn fulltrúa. Fótbolti 31.8.2025 11:00
Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.8.2025 10:31
Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Aron Pálmarsson var gestur í síðasta þætti Big Ben og hann fékk Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfara karlaliðs FH í fótbolta, til að viðurkenna eitt í þættinum. Íslenski boltinn 31.8.2025 08:30
Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Líf Tómasar Bent Magnússonar tekur miklum breytingum þessa dagana. Hann flutti nýverið búferlum til Skotlands og þá er hann að verða faðir í fyrsta sinn. Á leiðinni er lítill Eyjapeyi með skoskan hreim. Fótbolti 29.8.2025 10:01
„Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Ólafur Kristjánsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Steven Caulker hafi haft góð áhrif á lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 27.8.2025 11:03
„Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar í fótbolta, spilar ekki meira með Val á þessari leiktíð eftir að hafa slitið hásin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Stúkumenn ræddu um hvað Valsmenn gætu gert án Danans. Íslenski boltinn 27.8.2025 09:04
Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu í mögnuðum 4-3 sigri Vals gegn Aftureldingu í gær og Víkingar skelltu nýkrýndum bikarmeisturum Vestra, 4-1. Öll mörkin má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 27.8.2025 07:30
„Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var með svör á reiðum höndum er hann mætti í viðtal eftir svekkjandi 4-3 tap liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:44
„Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ „Við töluðum bara um að við ætluðum að fara út og klára þennan seinni hálfleik eins og menn,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson, fyrirliði Vals, eftir 4-3 endurkomusigur liðsins gegn Aftureldingu í kvöld. Fótbolti 26.8.2025 21:28
„Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Víkingur vann 4-1 sigur gegn Vestra á heimavelli. Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var svekktur út í frammistöðu Vestra en viðurkenndi að sigur í bikarúrslitum síðasta föstudag hafi spilað inn í. Sport 26.8.2025 20:46
Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Víkingar nýttu sér bikarþynnku Vestra manna og unnu sannfærandi 4-1 sigur á heimavelli. Nikolaj Hansen kom Víkingum yfir úr fyrsta færi leiksins og eftir það var aðeins spurning hversu stór sigur Víkings yrði. Heimamenn unnu á endanum 4-1 sigur. Íslenski boltinn 26.8.2025 17:18
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Valur vann 4-3 sigur er liðið tók á móti AFtureldingu í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik snéru Valsmenn taflinu við. Íslenski boltinn 26.8.2025 18:30
Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Hinn þrautreyndi Steven Caulker virðist hafa góð áhrif á lið Stjörnunnar en það hefur ekki tapað leik síðan hann byrjaði að spila fyrir það. Íslenski boltinn 26.8.2025 12:00
Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Örvar Eggertsson var hetja Stjörnunnar þegar liðið sótti sigur gegn KR á Meistaravelli, 1-2, í Bestu deild karla í gær. Með sigrinum stimpluðu Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna. Íslenski boltinn 26.8.2025 09:01
Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta KR tapaði gegn Stjörnunni 1-2 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. KR-ingar fengu ótalmörg marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. KR er sem stendur í 10. sæti með 23 stig og þarf Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, að finna einhverja lausn ætli þeir að koma sér úr fallbaráttunni. Íslenski boltinn 25.8.2025 21:17
Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Stjarnan sigraði KR 2-1 á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Stjarnan var hreint út sagt þó ekki sannfærandi með frammistöðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:56
Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Stjarnan sigraði KR á Meistaravöllum í 20. umferð Bestu deildar karla í dag. Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar eftir föst leikatriði. Íslenski boltinn 25.8.2025 20:37
Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Örvar Eggertsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-1 sigri á KR í Vesturbænum í kvöld þegar liðið mættust í Bestu deild karla í fótbolta. Stjarnan er fyrir vikið aðeins þremur stigum á eftir toppliði Vals en þetta var þriðji deildarsigur Garðabæjarliðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum. Íslenski boltinn 25.8.2025 17:18