Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2025 16:02 Jhon Durán kom til Aston Villa frá Chicago Fire fyrir tveimur árum. getty/Michael Regan Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Þrátt fyrir að hafa ekki verið fastamaður í byrjunarliði Villa hefur Durán skorað tólf mörk fyrir liðið í vetur. Hann hefur verið orðaður við ýmis lið en nú virðist líklegast að hann fari til Al Nassr. Þar yrði hann samherji Cristianos Ronaldo. Durán er aðeins 21 árs og ýmsir hafa furðað sig á því að hann hafi ákveðið að fara til Al Nassr. Meðal þeirra er Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace og álitsgjafi hjá talkSPORT. „Hann er ekki alvöru fótboltamaður, er það? Hann er 21 árs að hefja ferilinn sinn og getur lagt heiminn að fótum sér spilandi fyrir stórt félag í bestu deildinni og hann vill fara til Sádi-Arabíu? Hann er ekki alvöru fótboltamaður,“ sagði Jordan. „Durán er ungur, 21 árs kólumbískur landsliðsmaður sem býr yfir miklum hæfileikum. Þessi félagaskipti eru ekki drifin áfram af fótboltalegum ástæðum heldur vegna peninga. Og það er allt í lagi en köllum hlutina réttum nöfnum. Allir sem hafa einhvern fótboltametnað, jafnvel leikmaðurinn sjálfur, myndi segja að þetta væru slæm félagaskipti.“ Hinn framherji Villa, Ollie Watkins, hefur einnig verið talsvert í umræðunni eftir að Arsenal gerði tilboð í hann. Villa hafnaði því en búist er við því að Arsenal geri annað og betra tilboð áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á mánudaginn. Villa tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-2 sigri á Celtic á Villa Park í gær. Morgan Rogers skoraði þrennu fyrir Villa og Watkins eitt mark. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa ekki verið fastamaður í byrjunarliði Villa hefur Durán skorað tólf mörk fyrir liðið í vetur. Hann hefur verið orðaður við ýmis lið en nú virðist líklegast að hann fari til Al Nassr. Þar yrði hann samherji Cristianos Ronaldo. Durán er aðeins 21 árs og ýmsir hafa furðað sig á því að hann hafi ákveðið að fara til Al Nassr. Meðal þeirra er Simon Jordan, fyrrverandi eigandi Crystal Palace og álitsgjafi hjá talkSPORT. „Hann er ekki alvöru fótboltamaður, er það? Hann er 21 árs að hefja ferilinn sinn og getur lagt heiminn að fótum sér spilandi fyrir stórt félag í bestu deildinni og hann vill fara til Sádi-Arabíu? Hann er ekki alvöru fótboltamaður,“ sagði Jordan. „Durán er ungur, 21 árs kólumbískur landsliðsmaður sem býr yfir miklum hæfileikum. Þessi félagaskipti eru ekki drifin áfram af fótboltalegum ástæðum heldur vegna peninga. Og það er allt í lagi en köllum hlutina réttum nöfnum. Allir sem hafa einhvern fótboltametnað, jafnvel leikmaðurinn sjálfur, myndi segja að þetta væru slæm félagaskipti.“ Hinn framherji Villa, Ollie Watkins, hefur einnig verið talsvert í umræðunni eftir að Arsenal gerði tilboð í hann. Villa hafnaði því en búist er við því að Arsenal geri annað og betra tilboð áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á mánudaginn. Villa tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 4-2 sigri á Celtic á Villa Park í gær. Morgan Rogers skoraði þrennu fyrir Villa og Watkins eitt mark.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira