Fótbolti Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Víkingum um helgina. Fjórir leikmenn úr Bestu deildinni eru sömuleiðis komnir í leikbann. Fótbolti 27.5.2025 18:47 Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Í uppbótatímanum í síðasta þætti af Stúkunni fengu þeir Baldur Sigurðsson og Arnar Grétarsson nokkrar vel valdar spurningar í beinni útsendingu. Íslenski boltinn 27.5.2025 18:01 „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Ruben Amorim lofar að leikmenn verði keyptir til Manchester United fyrir næsta tímabil en segir jafnframt að engin þörf sé á stórum leikmannahópi þar sem félagið verður ekki í Meistaradeildinni. Enski boltinn 27.5.2025 17:31 Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Mary Earps, markvörður PSG sem var áður hjá Manchester United, missti stöðuna sem aðalmarkvörður enska landsliðsins og hefur nú tilkynnt að hún sé hætt landsliðsfótbolta. Hún mun því ekki taka þátt í titilvörn Englands á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 27.5.2025 17:02 Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Sævar Atli Magnússon er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og mun þar spila undir stjórn Freys Alexanderssonar sem hann þekkir frá fyrri tíð hjá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 27.5.2025 16:02 Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Þróttarar fengu mikið hrós í Bestu mörkunum fyrir framgöngu sína það sem af er leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Meistarakandídatar, segja sérfræðingarnir. Íslenski boltinn 27.5.2025 15:47 Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR í Bestu deild karla, er meiddur og hefur dregið sig úr íslenska undir 21 árs landsliðshópnum fyrir komandi verkefni í Egyptalandi. Tómas Orri Róbertsson, leikmaður FH, var valinn í hans stað. Fótbolti 27.5.2025 14:50 Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Ítalska knattspyrnusambandið hefur hrundið af stað rannsókn eftir að Roma ásakaði Nicolo Zaniolo, leikmann Fiorentina, um að storma inn í búningsherbergi og slá til tveggja leikmanna í unglingaliði Roma, eftir leik unglingaliðanna í gærkvöldi. Zaniolo segist hafa ætlað að þakka þeim fyrir tímabilið, þeir hafi svarað með móðgandi hætti og hann hafi yfirgefið svæðið. Fótbolti 27.5.2025 14:30 Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Forstjóri Liverpool, Billy Hogan, ávarpaði stuðningsmenn félagsins í morgun, eftir að bíl var ekið inn í skrúðgöngu í borginni í gærkvöldi. Enski boltinn 27.5.2025 12:45 Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Hinn 19 ára gamli Stígur Diljan Þórðarson náði að heilla sérfræðinga Stúkunnar með frammistöðu sinni í 2-1 sigri Víkinga á ÍA í Bestu deildinni um helgina. Íslenski boltinn 27.5.2025 12:02 Niðurbrotinn Klopp í sjokki Jurgen Klopp, fyrrverandi þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segist í færslu á samfélagsmiðlum núna í morgun vera í sjokki og niðurbrotinn vegna atburðarins í Liverpoolborg í gær þar sem að maður ók bíl sínum á hóp fólks sem var að fagna Englandmeistaratitli Liverpool. Enski boltinn 27.5.2025 11:21 Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, segir belgíska miðjumanninn Kevin De Bruyne við það að ganga frá samningi við félagið, hann sé búinn að kaupa hús fyrir fjölskylduna í Napoli. Greint er frá því að lögfræðingar De Bruyne séu mættir til Napoli að ganga frá samningum. Fótbolti 27.5.2025 11:00 Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 27.5.2025 10:01 Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Hópur fjölmiðlamanna var mættur á flugvöllinn í Bergen í morgun þegar að knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon lenti þar ásamt umboðsmanni sínum á leið í viðræður við norska úrvalsdeildarfélagið Brann. Fótbolti 27.5.2025 09:09 Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Sara Björk Gunnarsdóttir kveðst aldrei hafa séð eftir þeirri ákvörðun sinni að hætta í íslenska landsliðinu í fótbolta, á þeim tveimur og hálfu ári sem síðan eru liðin. Hún fylgist vel með liðinu en nýtur þess að eiga frí með fjölskyldunni þegar landsleikjahlé eru. Fótbolti 27.5.2025 09:02 Ronaldo segir þessum kafla lokið Cristiano Ronaldo virðist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir sádiarabíska félagið Al Nassr í gær, þegar hann skoraði sitt 800. mark fyrir félagslið á ferlinum. Fótbolti 27.5.2025 08:00 Greip í hár mótherja og kippti til og frá Bandaríska knattspyrnukonan Kayla Fischer á yfir höfði sér bann eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik gegn Angel City, nýja liðinu hennar Sveindísar Jane Jónsdóttur, og kippt með grófum hætti í hár andstæðings. Fótbolti 27.5.2025 07:32 „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hrósaði Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, í hástert eftir sigur liðsins á KR þegar liðin mættust í Laugardalnum í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.5.2025 23:15 Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun gera allt sem það getur til að Tijjani Reijnders verði orðinn leikmaður félagsins áður en HM félagsliða hefst þann 15. júní næstkomandi. Enski boltinn 26.5.2025 22:31 Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid „Þetta er byrjunin á næsta kafla í sögu félagsins,“ sagði Xabi Alonso á blaðamannafundi félagsins sem haldinn á æfingasvæði Real Madrid, Valdebebas, í dag. Fótbolti 26.5.2025 20:17 Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping í 1-1 jafntefli gegn toppliði Mjällby í efstu deild sænska fótboltans. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 26.5.2025 19:00 Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Það stefnir allt í að Sævar Atli Magnússon muni vinna undir stjórn Freys Alexanderssonar á nýjan leik. Þeir koma báðir frá Leikni Reykjavík og var Sævar Atli einn af fyrstu mönnunum sem Freyr sótti eftir að hafa tekið við Lyngby í Danmörku. Fótbolti 26.5.2025 18:00 Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Með 4-1 tapinu á heimavelli gegn Brighton í gær setti Tottenham met yfir flest töp án þess að það kosti fall, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það er ástæðan fyrir því að óvissa ríkir um framtí Ange Postecoglou, þrátt fyrir Evrópudeildarmeistaratitil og sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 26.5.2025 17:15 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Enski boltinn 26.5.2025 15:46 Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Sancheev Manoharan hefur verið rekinn úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund eftir tap liðsins gegn Brann í gær og afleit úrslit upp á síðkastið. Téður Sancheev tók við þjálfun liðsins eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti sem þjálfari Haugesund á sínum tíma. Fótbolti 26.5.2025 14:18 Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Það verður mikið um dýrðir í Liverpoolborg í dag þegar að leikmenn og þjálfarateymi Englandsmeistara Liverpool ferðast um borgina á opinni rútu og fagna Englandsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum. Enski boltinn 26.5.2025 12:45 Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Kylian Mbappé, framherji Real Madrid, skoraði 31 deildarmark á sínu fyrsta tímabili með félaginu og mun fá evrópska gullskóinn í fyrsta sinn á ferlinum. Fótbolti 26.5.2025 12:01 Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir segir það hafa gengið vel að aðlagast miklum menningarmun með því að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Sádi-Arabíu í fyrra. Hún lenti þó í ákveðnum hremmingum í verslunarmiðstöð þegar hún var nýflutt til landsins. Fótbolti 26.5.2025 11:31 Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Félagsleg færni Íslendinganna Freys Alexanderssonar, þjálfara norska úrvalsdeildarliðsins Brann í fótbolta og Eggerts Arons Guðmundssonar, leikmanns liðsins hefur vakið athygli hjá fjölmiðlum í Noregi og fengu stuðningsmenn Brann að njóta góðs af því eftir sigurleik í gær. Fótbolti 26.5.2025 10:32 Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu FH vann 2-0 sigur í Kaplakrika í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks. Kjartan Kári Halldórsson átti stoðsendinguna í báðum mörkunum, sem „Halli og Laddi“, eða Björn Daníel Sverrisson og Sigurður Bjartur Hallsson, skoruðu. Íslenski boltinn 26.5.2025 10:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Víkingum um helgina. Fjórir leikmenn úr Bestu deildinni eru sömuleiðis komnir í leikbann. Fótbolti 27.5.2025 18:47
Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Í uppbótatímanum í síðasta þætti af Stúkunni fengu þeir Baldur Sigurðsson og Arnar Grétarsson nokkrar vel valdar spurningar í beinni útsendingu. Íslenski boltinn 27.5.2025 18:01
„Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Ruben Amorim lofar að leikmenn verði keyptir til Manchester United fyrir næsta tímabil en segir jafnframt að engin þörf sé á stórum leikmannahópi þar sem félagið verður ekki í Meistaradeildinni. Enski boltinn 27.5.2025 17:31
Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Mary Earps, markvörður PSG sem var áður hjá Manchester United, missti stöðuna sem aðalmarkvörður enska landsliðsins og hefur nú tilkynnt að hún sé hætt landsliðsfótbolta. Hún mun því ekki taka þátt í titilvörn Englands á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 27.5.2025 17:02
Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Sævar Atli Magnússon er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og mun þar spila undir stjórn Freys Alexanderssonar sem hann þekkir frá fyrri tíð hjá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 27.5.2025 16:02
Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Þróttarar fengu mikið hrós í Bestu mörkunum fyrir framgöngu sína það sem af er leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Meistarakandídatar, segja sérfræðingarnir. Íslenski boltinn 27.5.2025 15:47
Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR í Bestu deild karla, er meiddur og hefur dregið sig úr íslenska undir 21 árs landsliðshópnum fyrir komandi verkefni í Egyptalandi. Tómas Orri Róbertsson, leikmaður FH, var valinn í hans stað. Fótbolti 27.5.2025 14:50
Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Ítalska knattspyrnusambandið hefur hrundið af stað rannsókn eftir að Roma ásakaði Nicolo Zaniolo, leikmann Fiorentina, um að storma inn í búningsherbergi og slá til tveggja leikmanna í unglingaliði Roma, eftir leik unglingaliðanna í gærkvöldi. Zaniolo segist hafa ætlað að þakka þeim fyrir tímabilið, þeir hafi svarað með móðgandi hætti og hann hafi yfirgefið svæðið. Fótbolti 27.5.2025 14:30
Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Forstjóri Liverpool, Billy Hogan, ávarpaði stuðningsmenn félagsins í morgun, eftir að bíl var ekið inn í skrúðgöngu í borginni í gærkvöldi. Enski boltinn 27.5.2025 12:45
Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Hinn 19 ára gamli Stígur Diljan Þórðarson náði að heilla sérfræðinga Stúkunnar með frammistöðu sinni í 2-1 sigri Víkinga á ÍA í Bestu deildinni um helgina. Íslenski boltinn 27.5.2025 12:02
Niðurbrotinn Klopp í sjokki Jurgen Klopp, fyrrverandi þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, segist í færslu á samfélagsmiðlum núna í morgun vera í sjokki og niðurbrotinn vegna atburðarins í Liverpoolborg í gær þar sem að maður ók bíl sínum á hóp fólks sem var að fagna Englandmeistaratitli Liverpool. Enski boltinn 27.5.2025 11:21
Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, segir belgíska miðjumanninn Kevin De Bruyne við það að ganga frá samningi við félagið, hann sé búinn að kaupa hús fyrir fjölskylduna í Napoli. Greint er frá því að lögfræðingar De Bruyne séu mættir til Napoli að ganga frá samningum. Fótbolti 27.5.2025 11:00
Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 4. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 27.5.2025 10:01
Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Hópur fjölmiðlamanna var mættur á flugvöllinn í Bergen í morgun þegar að knattspyrnumaðurinn Sævar Atli Magnússon lenti þar ásamt umboðsmanni sínum á leið í viðræður við norska úrvalsdeildarfélagið Brann. Fótbolti 27.5.2025 09:09
Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Sara Björk Gunnarsdóttir kveðst aldrei hafa séð eftir þeirri ákvörðun sinni að hætta í íslenska landsliðinu í fótbolta, á þeim tveimur og hálfu ári sem síðan eru liðin. Hún fylgist vel með liðinu en nýtur þess að eiga frí með fjölskyldunni þegar landsleikjahlé eru. Fótbolti 27.5.2025 09:02
Ronaldo segir þessum kafla lokið Cristiano Ronaldo virðist hafa spilað sinn síðasta leik fyrir sádiarabíska félagið Al Nassr í gær, þegar hann skoraði sitt 800. mark fyrir félagslið á ferlinum. Fótbolti 27.5.2025 08:00
Greip í hár mótherja og kippti til og frá Bandaríska knattspyrnukonan Kayla Fischer á yfir höfði sér bann eftir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik gegn Angel City, nýja liðinu hennar Sveindísar Jane Jónsdóttur, og kippt með grófum hætti í hár andstæðings. Fótbolti 27.5.2025 07:32
„Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, hrósaði Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, í hástert eftir sigur liðsins á KR þegar liðin mættust í Laugardalnum í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 26.5.2025 23:15
Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Enska knattspyrnufélagið Manchester City mun gera allt sem það getur til að Tijjani Reijnders verði orðinn leikmaður félagsins áður en HM félagsliða hefst þann 15. júní næstkomandi. Enski boltinn 26.5.2025 22:31
Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid „Þetta er byrjunin á næsta kafla í sögu félagsins,“ sagði Xabi Alonso á blaðamannafundi félagsins sem haldinn á æfingasvæði Real Madrid, Valdebebas, í dag. Fótbolti 26.5.2025 20:17
Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping í 1-1 jafntefli gegn toppliði Mjällby í efstu deild sænska fótboltans. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 26.5.2025 19:00
Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Það stefnir allt í að Sævar Atli Magnússon muni vinna undir stjórn Freys Alexanderssonar á nýjan leik. Þeir koma báðir frá Leikni Reykjavík og var Sævar Atli einn af fyrstu mönnunum sem Freyr sótti eftir að hafa tekið við Lyngby í Danmörku. Fótbolti 26.5.2025 18:00
Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Með 4-1 tapinu á heimavelli gegn Brighton í gær setti Tottenham met yfir flest töp án þess að það kosti fall, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Það er ástæðan fyrir því að óvissa ríkir um framtí Ange Postecoglou, þrátt fyrir Evrópudeildarmeistaratitil og sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 26.5.2025 17:15
Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Enski boltinn 26.5.2025 15:46
Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Sancheev Manoharan hefur verið rekinn úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund eftir tap liðsins gegn Brann í gær og afleit úrslit upp á síðkastið. Téður Sancheev tók við þjálfun liðsins eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson hætti sem þjálfari Haugesund á sínum tíma. Fótbolti 26.5.2025 14:18
Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Það verður mikið um dýrðir í Liverpoolborg í dag þegar að leikmenn og þjálfarateymi Englandsmeistara Liverpool ferðast um borgina á opinni rútu og fagna Englandsmeistaratitlinum með stuðningsmönnum sínum. Enski boltinn 26.5.2025 12:45
Mbappé vinnur gullskóinn í fyrsta sinn Kylian Mbappé, framherji Real Madrid, skoraði 31 deildarmark á sínu fyrsta tímabili með félaginu og mun fá evrópska gullskóinn í fyrsta sinn á ferlinum. Fótbolti 26.5.2025 12:01
Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir segir það hafa gengið vel að aðlagast miklum menningarmun með því að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Sádi-Arabíu í fyrra. Hún lenti þó í ákveðnum hremmingum í verslunarmiðstöð þegar hún var nýflutt til landsins. Fótbolti 26.5.2025 11:31
Athæfi Freys og Eggerts vekur athygli í Noregi Félagsleg færni Íslendinganna Freys Alexanderssonar, þjálfara norska úrvalsdeildarliðsins Brann í fótbolta og Eggerts Arons Guðmundssonar, leikmanns liðsins hefur vakið athygli hjá fjölmiðlum í Noregi og fengu stuðningsmenn Brann að njóta góðs af því eftir sigurleik í gær. Fótbolti 26.5.2025 10:32
Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu FH vann 2-0 sigur í Kaplakrika í gærkvöldi þegar liðið tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks. Kjartan Kári Halldórsson átti stoðsendinguna í báðum mörkunum, sem „Halli og Laddi“, eða Björn Daníel Sverrisson og Sigurður Bjartur Hallsson, skoruðu. Íslenski boltinn 26.5.2025 10:00