Viðskipti erlent

Hanna lampastand fyrir iPhone

Hönnunarteymi í London hefur nú nýtt sér iPhone til þess að útbúa lampa. Eins og margir eflaust vita er hægt að kaupa app til þess að geta nýtt símann sem vasaljós.

Viðskipti erlent