Forrit sem margfaldar lestrarhraða Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. mars 2014 10:56 MYND/SKJÁSKOT AF VEFSÍÐU Hraðlestrarnámskeið heyra nú sögunni til, það er ef Spritz fær einhverju ráðið. Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið hefur nú hleypt af stokkunum hraðlestrarforriti sem það hefur unnið að undanfarin þrjú ár. Forritið, sem ber nafn fyrirtækisins, kemur út samhliða nýrri línu raftækja frá Samsung sem hægt er að ganga með, til að mynda stafræn gleraugu. Spritz vill gjörbylta lestrarvenjum fólks en galdurinn er tiltölulega einfaldur; mestur tími fer í það að lesa á milli orða en í forritinu gerist þess ekki þörf heldur blikka orðin, öll á sama stað. Önnur forrit hafa nýtt sér tæknina en það sem er frábrugðið við Spritz er hvernig það kemur fyrir orðinu í lestrarviðmóti þess. Við lestur nemur augað orð eilítið vinstra megin við miðju þeirra og raðar Spritz orðunum upp þannig að þessi punktur helst á sama stað um leið og textinn birtist. Fyrirtækið sér fyrir sér að Spritz-hnappi verði komið fyrir í vöfrum og öðrum forritum svo að hægt verði að lesa allan texta á tölvutækuformi í lestrarviðmótinu. Hér að neðan má sjá hvernig Spritz virkar en frekar upplýsingar má nálgast á vefsíðu fyrirtækisins.Hér er lesið á 250 orða hraða en það er rétt rúmlega meðallestrarhraði sem er um 220 orð á mínútu. 350 orða hraði á mínútu: 500 orða hraði: Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hraðlestrarnámskeið heyra nú sögunni til, það er ef Spritz fær einhverju ráðið. Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið hefur nú hleypt af stokkunum hraðlestrarforriti sem það hefur unnið að undanfarin þrjú ár. Forritið, sem ber nafn fyrirtækisins, kemur út samhliða nýrri línu raftækja frá Samsung sem hægt er að ganga með, til að mynda stafræn gleraugu. Spritz vill gjörbylta lestrarvenjum fólks en galdurinn er tiltölulega einfaldur; mestur tími fer í það að lesa á milli orða en í forritinu gerist þess ekki þörf heldur blikka orðin, öll á sama stað. Önnur forrit hafa nýtt sér tæknina en það sem er frábrugðið við Spritz er hvernig það kemur fyrir orðinu í lestrarviðmóti þess. Við lestur nemur augað orð eilítið vinstra megin við miðju þeirra og raðar Spritz orðunum upp þannig að þessi punktur helst á sama stað um leið og textinn birtist. Fyrirtækið sér fyrir sér að Spritz-hnappi verði komið fyrir í vöfrum og öðrum forritum svo að hægt verði að lesa allan texta á tölvutækuformi í lestrarviðmótinu. Hér að neðan má sjá hvernig Spritz virkar en frekar upplýsingar má nálgast á vefsíðu fyrirtækisins.Hér er lesið á 250 orða hraða en það er rétt rúmlega meðallestrarhraði sem er um 220 orð á mínútu. 350 orða hraði á mínútu: 500 orða hraði:
Mest lesið Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira