Höfundur Bitcoin fundinn Karl Ólafur skrifar 6. mars 2014 19:45 Rafeyririnn Bitcoin hefur verið vinsæll meðal netverja og sérlega þó áhættufjárfesta. Mynd/AFP Fréttamaður bandaríska vikublaðisins Newsweek hefur í tvo mánuði reynt að hafa uppi á hinum eftirsótta frumkvöðli rafeyrisins Bitcoin, og kann nú loks að hafa fundið hann. Maðurinn hefur hingað til aðeins verið þekktur undir nafninu „Satoshi Nakamoto“, en eftir að hann birti sína fyrstu grein um rafeyrinn árið 2008 hefur sú ályktun verið dregin að nafnið sé dulnefni. Newsweek fullyrðir að rétt nafn mannsins sé í raun Satoshi Nakamoto, eða öllu heldur Dorian S. Nakamoto, 64 ára gamall bandaríkjamaður af japönskum uppruna. Nakamoto staðfestir í raun ekki að hann sé hinn eftirsótti hugmyndasmiður Bitcoin, en í viðtali Newsweek um málið segir hann: „Ég hef engin afskipti af því lengur og get ekki rætt það. Umsjón þess hefur verið falin til annarra. Þau hafa yfirráð yfir því núna. Ég hef engin tengsl lengur.“Fjölskyldan ekki hissa Aðspurð talar dóttir Nakamoto um að það kæmi sér ekki á óvart að faðir sinn sé höfundur rafeyrisins. Bróðir Nakamoto talar um hann sem bráðgáfaðan tölvunar- og stærðfræðing. Umfjöllun Newsweek minnist einnig á að frjálshyggjuskoðanir Nakamoto séu í samræmi við eiginleika Bitcoin, en sérstaða rafeyrisins byggir á því að ríkisstjórnir geta ómögulega haft áhrif á fjármagn í umferð né tekið skatt af viðskiptum með rafeyrinn. Tengdar fréttir Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25. febrúar 2014 12:01 Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fréttamaður bandaríska vikublaðisins Newsweek hefur í tvo mánuði reynt að hafa uppi á hinum eftirsótta frumkvöðli rafeyrisins Bitcoin, og kann nú loks að hafa fundið hann. Maðurinn hefur hingað til aðeins verið þekktur undir nafninu „Satoshi Nakamoto“, en eftir að hann birti sína fyrstu grein um rafeyrinn árið 2008 hefur sú ályktun verið dregin að nafnið sé dulnefni. Newsweek fullyrðir að rétt nafn mannsins sé í raun Satoshi Nakamoto, eða öllu heldur Dorian S. Nakamoto, 64 ára gamall bandaríkjamaður af japönskum uppruna. Nakamoto staðfestir í raun ekki að hann sé hinn eftirsótti hugmyndasmiður Bitcoin, en í viðtali Newsweek um málið segir hann: „Ég hef engin afskipti af því lengur og get ekki rætt það. Umsjón þess hefur verið falin til annarra. Þau hafa yfirráð yfir því núna. Ég hef engin tengsl lengur.“Fjölskyldan ekki hissa Aðspurð talar dóttir Nakamoto um að það kæmi sér ekki á óvart að faðir sinn sé höfundur rafeyrisins. Bróðir Nakamoto talar um hann sem bráðgáfaðan tölvunar- og stærðfræðing. Umfjöllun Newsweek minnist einnig á að frjálshyggjuskoðanir Nakamoto séu í samræmi við eiginleika Bitcoin, en sérstaða rafeyrisins byggir á því að ríkisstjórnir geta ómögulega haft áhrif á fjármagn í umferð né tekið skatt af viðskiptum með rafeyrinn.
Tengdar fréttir Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25. febrúar 2014 12:01 Mest lesið Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Viðskipti innlent Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35
Gengi Bitcoin fellur vegna lokunar MtGox Vefmiðlunin hrundi í kjölfar tæknilegra örðugleika. 25. febrúar 2014 12:01