Viðskipti erlent

Yellen fulltrúi aukins eftirlits

Jón Daníelsson hagfræðingur segir Janet Yellen fyrst og fremst helsti kandídatinn sem næsti Seðlabankastjóri Bandaríkjanna því henni sé treyst til að fylgja eftir stefnu stjórnarinnar sem er það að auka regluverk og draga úr áhættu á fjármálamörkuðum.

Viðskipti erlent

Fljóta glaðvakandi að feigðarósi

Flokkarnir á Bandaríkjaþingi takast á um fjárlög ríkisins. Rekstur ríkisins hefur verið skertur síðustu vikuna en nú stefnir í óefni varðandi heimildir ríkissjóðs til að stofna til frekari skulda. Náist ekki samkomulag stefnir í greiðslufall ríkissjóðs með ófyrirséðum afleiðingum.

Viðskipti erlent

Fríverslunarviðræður tefjast

Röskun á starfsemi bandaríska ríkisins þar sem ekki hefur ekki tekist að fá ný fjárlög samþykkt gerir það að verkum að fríverslunarviðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins tefjast.

Viðskipti erlent

Twitter í hlutafjárútboð

Samfélagsmiðillinn Twitter hefur ákveðið að setja bréf í fyrirtækinu á hlutabréfamarkað og vonast með því til að afla einum milljarði Bandaríkjadala eða rúmlega 120 milljörðum íslenskra króna. Útboðið er talið það stærsta síðan Facebook fór á markað í fyrra.

Viðskipti erlent

Partaframleiðendur játa stórfellt samráð

Níu japönsk fyrirtæki sem framleiða bílaparta og tveir forstjórar hafa játað ólöglegt samráð um verðlagningu til bílaframleiðenda í Bandaríkjunum. Sektir þeirra nema 90 milljörðum króna. Sautján yfirmenn hafa fengið fangelsisdóma vestra.

Viðskipti erlent

Google biðst afsökunar á Gmail

Google hefur beðist afsökunar á því að tölvupóstþjónn fyrirtækisins, Gmail, lá að hluta til niðri eða var óstarfhæfur um tíma í yfir 12 klukkustundir á mánudag. Um helmingur notenda Gmail fann fyrir óþægindum vegna þessa.

Viðskipti erlent

Rússar taka skip Greenpeace

Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í dag um borð í skip Greenpeace-samtakanna, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi.

Viðskipti erlent

GTA 5 kostaði 32,6 milljarða króna

Tölvuleikir standa nú jafnfætis kvikmyndum, sjónvarpsefni og teiknimyndum í afþreyingariðnaði. Kostnaður við nýjasta Grand Theft Auto leikinn eru svipaður og við dýrustu kvikmyndir heims. Tekjumöguleikar eru aftur sagðir enn meiri. Halað var inn fyrir kostnaði í forsölunni einni.

Viðskipti erlent